„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1979/Sjómenn Íslands“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <big><big><center>Sjómenn Íslands</center></big></big><br> <center>Mynd:sjómenn.png</center> <center>Mynd:sjómenn2.png</center> Á síðasta ári frumflutti [[Kirkjukór ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 6: Lína 6:
Lúðrasveit Vestmannaeyja mun flytja þetta lag á Sjómannadaginn í útsetningu [[Ellert Karlsson|Ellerts Karlssonar]].<br>
Lúðrasveit Vestmannaeyja mun flytja þetta lag á Sjómannadaginn í útsetningu [[Ellert Karlsson|Ellerts Karlssonar]].<br>
Sjómannadagsblaðið þakkar tónskáldinu fyrir hönd sjómanna í Vestmannaeyjum fyrir þetta framlag til sjómannastéttarinnar.<br>
Sjómannadagsblaðið þakkar tónskáldinu fyrir hönd sjómanna í Vestmannaeyjum fyrir þetta framlag til sjómannastéttarinnar.<br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-28 at 08.18.13.png|500px|center|thumb|Bryggjuspjall]]
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 28. júní 2017 kl. 08:25

Sjómenn Íslands


Á síðasta ári frumflutti Kirkjukór Vestmannaeyja verk eftir íslenskt tónskáld, sem ekki hefur haft hátt um sig og tónsmíðar sínar um dagana. Var það verkið „Um sköpun heimsins", en höfundur þess er María Thorsteinsson. María hefur samið mikið af lögum um dagana og mun þekktari undir skáldanafninu Kolbrún frá Árbakka. Hún er ættuð frá Ísafirði, bjó lengi í Biskupstungum en dvelur nú í Reykjavík. Hún hefur tileinkað sjómannadeginum í Vestmannaeyjum 1979 þetta verk sitt „Sjómenn Íslands" og er texti þess eftir Jón Magnússon.
Lúðrasveit Vestmannaeyja mun flytja þetta lag á Sjómannadaginn í útsetningu Ellerts Karlssonar.
Sjómannadagsblaðið þakkar tónskáldinu fyrir hönd sjómanna í Vestmannaeyjum fyrir þetta framlag til sjómannastéttarinnar.

Bryggjuspjall