„Johanne Birgitte Bryde“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Johanne Birgitte Bryde''' húsfreyja í Kornhól, Danska Garði fæddist um 1800 í Kaupmannahöfn.<br> Þau Bryde-hjón komu til Eyja frá Kaupmannahöfn 1830. Þau...)
 
m (Verndaði „Johanne Birgitte Bryde“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 28. janúar 2016 kl. 14:36

Johanne Birgitte Bryde húsfreyja í Kornhól, Danska Garði fæddist um 1800 í Kaupmannahöfn.
Þau Bryde-hjón komu til Eyja frá Kaupmannahöfn 1830. Þau eignuðust tvo drengi í Eyjum, annar þeirra lést úr ginklofa 6 daga gamall.
Þau fluttust til Kaupmannahafnar 1838 með Jóhann Bryde son sinn.

Maður Johanne Birgitte var N. N. Bryde beykir og verslunarþjónn á Skagaströnd, en að síðustu eigandi Garðsverslunar, f. 1800, d. 9. ágúst 1879.
Börn þeirra í Eyjum voru
1. Johan Peter Thorkelin Bryde kaupmaður, f. 10. september 1831, d. 13. apríl 1910.
2. Carel Vilhelm Edvard Bryde, f. 28. júlí 1833, d. 3. ágúst 1833 úr ginklofa.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.