„Ólafía Ólafsdóttir (Hlíðarenda)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Ólafía Ólafsdóttir (Hlíðarenda“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Ólafía Ólafsdóttir''' húsfreyja á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]] fæddist 15. ágúst 1871 á Brekkum í Mýrdal og lést 27. desember 1952 í Eyjum.<br>
'''Ólafía Ólafsdóttir''' húsfreyja á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]] fæddist 15. ágúst 1871 á Brekkum í Mýrdal og lést 27. desember 1952 í Eyjum.<br>
Foreldrar hennar voru Ólafur Jónsson bóndi, f. 20. mars u. Eyjafjöllum, drukknaði í Dyrhólahöfn 20. mars 1871, og kona hans [[Ólöf Jónsdóttir (Hlíðarenda)|Ólöf Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 26. ágúst 1832 á Brekkum, d. 21. apríl 1905 á Hlíðarenda.
Foreldrar hennar voru Ólafur Jónsson bóndi, f. 20. mars 1836 u. Eyjafjöllum, drukknaði í Dyrhólahöfn 20. mars 1871, og kona hans [[Ólöf Jónsdóttir (Hlíðarenda)|Ólöf Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 26. ágúst 1832 á Brekkum, d. 21. apríl 1905 á Hlíðarenda.
 
Bróðir Ólafíu, samfeðra, var<br>
[[Helgi Ólafsson (Löndum)|Helgi Ólafsson]] úr Mýrdal, vinnumaður á [[Lönd]]um, f. 13. nóvember 1858, fluttist til Vesturheims.


Faðir Ólafíu drukknaði, áður en hún fæddist. Hún var með móður sinni í vinnumennsku hennar til ársins 1884, var á sveit í Fjósum í Mýrdal 1884-1885, vinnukona  í Görðum þar 1885-1887, á Litlu Heiði þar 1887-1891, á Norður-Hvoli þar 1891-1892, aftur á Litlu-Heiði 1892-1895.<br>
Faðir Ólafíu drukknaði, áður en hún fæddist. Hún var með móður sinni í vinnumennsku hennar til ársins 1884, var á sveit í Fjósum í Mýrdal 1884-1885, vinnukona  í Görðum þar 1885-1887, á Litlu Heiði þar 1887-1891, á Norður-Hvoli þar 1891-1892, aftur á Litlu-Heiði 1892-1895.<br>
Hún fluttist til Eyja 1895, en fór þaðan til Reykjavíkur. Hún fluttist aftur til Eyja gift kona með  Snorra árið 1900. Þau bjuggu í [[Sjóbúð]] við fæðingu tvíburanna á því ári. Annar þeirra fæddist andvana.<br>
Hún fluttist til Eyja 1895, en fór þaðan til Reykjavíkur. Hún fluttist aftur til Eyja gift kona með  Snorra árið 1900. Þau bjuggu í [[Sjóbúð]] við fæðingu tvíburanna á því ári. Annar þeirra fæddist andvana.<br>
Þau bjuggu á Hlíðarenda frá 1903. <br>
Þau bjuggu á [[Hraun]]i 1901 á Hlíðarenda frá 1903. <br>
Ólöf móðir Ólafíu dvaldi hjá þeim 1901 og lést hjá þeim 1904.<br>
Þau Snorri eignuðust 7 börn og 6 náðu fullorðinsaldri.<br>
Þau Snorri eignuðust 7 börn og 6 náðu fullorðinsaldri.<br>
Ólafía lést 1952.  
Ólafía lést 1952.  
Lína 14: Lína 18:
3. [[Júlíus Snorrason (Hlíðarenda)|Júlíus Sölvi Snorrason]] útgerðarmaður, vélstjóri, f. 26. júlí 1903, d. 8. febrúar  1993.<br>
3. [[Júlíus Snorrason (Hlíðarenda)|Júlíus Sölvi Snorrason]] útgerðarmaður, vélstjóri, f. 26. júlí 1903, d. 8. febrúar  1993.<br>
4. [[Tómas Snorrason (Hlíðarenda)|Tómas Bergur Snorrason]] bakarameistari, f. 28. apríl 1907, d. 28. júlí 1970.<br>
4. [[Tómas Snorrason (Hlíðarenda)|Tómas Bergur Snorrason]] bakarameistari, f. 28. apríl 1907, d. 28. júlí 1970.<br>
5. [[Ólafía Ósk Snorradóttir]] skrifstofukona, f. 28. nóvember 1908, d. 13. sptember 2005.<br>
5. [[Ólafía Ósk Snorradóttir]] skrifstofukona, f. 28. nóvember 1908, d. 13. september 2005.<br>
6. [[Hafsteinn Snorrason (Hlíðarenda)| Jóhann Hafsteinn Snorrason]] verkstjóri, f. 22. febrúar 1911, d. 10. nóvember 1960.<br>
6. [[Hafsteinn Snorrason (Hlíðarenda)| Jóhann Hafsteinn Snorrason]] verkstjóri, f. 22. febrúar 1911, d. 10. nóvember 1960.<br>
7. [[Theodóra Margrét Snorradóttir]] húsfreyja, f. 12. júní 1913, d. 22. mars 1943 á Vífilsstöðum.<br>
7. [[Theodóra Margrét Snorradóttir]] húsfreyja, f. 12. júní 1913, d. 22. mars 1943 á Vífilsstöðum.<br>

Núverandi breyting frá og með 6. ágúst 2024 kl. 13:17

Ólafía Ólafsdóttir húsfreyja á Hlíðarenda fæddist 15. ágúst 1871 á Brekkum í Mýrdal og lést 27. desember 1952 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Ólafur Jónsson bóndi, f. 20. mars 1836 u. Eyjafjöllum, drukknaði í Dyrhólahöfn 20. mars 1871, og kona hans Ólöf Jónsdóttir húsfreyja, f. 26. ágúst 1832 á Brekkum, d. 21. apríl 1905 á Hlíðarenda.

Bróðir Ólafíu, samfeðra, var
Helgi Ólafsson úr Mýrdal, vinnumaður á Löndum, f. 13. nóvember 1858, fluttist til Vesturheims.

Faðir Ólafíu drukknaði, áður en hún fæddist. Hún var með móður sinni í vinnumennsku hennar til ársins 1884, var á sveit í Fjósum í Mýrdal 1884-1885, vinnukona í Görðum þar 1885-1887, á Litlu Heiði þar 1887-1891, á Norður-Hvoli þar 1891-1892, aftur á Litlu-Heiði 1892-1895.
Hún fluttist til Eyja 1895, en fór þaðan til Reykjavíkur. Hún fluttist aftur til Eyja gift kona með Snorra árið 1900. Þau bjuggu í Sjóbúð við fæðingu tvíburanna á því ári. Annar þeirra fæddist andvana.
Þau bjuggu á Hrauni 1901 á Hlíðarenda frá 1903.
Ólöf móðir Ólafíu dvaldi hjá þeim 1901 og lést hjá þeim 1904.
Þau Snorri eignuðust 7 börn og 6 náðu fullorðinsaldri.
Ólafía lést 1952.

Maður Ólafíu, (29. ágúst 1898), var Snorri Tómasson útgerðarmaður, skósmíðameistari, f. 11. október 1867, d. 28. nóvember 1936.
Börn þeirra voru:
1. Ágústa Þuríður Snorradóttir, tvíburi, verkakona, f. 20. ágúst 1900 í Sjóbúð, d. 31. desember 1983.
2. Andvana meybarn, tvíburi, f. 20. ágúst 1900.
3. Júlíus Sölvi Snorrason útgerðarmaður, vélstjóri, f. 26. júlí 1903, d. 8. febrúar 1993.
4. Tómas Bergur Snorrason bakarameistari, f. 28. apríl 1907, d. 28. júlí 1970.
5. Ólafía Ósk Snorradóttir skrifstofukona, f. 28. nóvember 1908, d. 13. september 2005.
6. Jóhann Hafsteinn Snorrason verkstjóri, f. 22. febrúar 1911, d. 10. nóvember 1960.
7. Theodóra Margrét Snorradóttir húsfreyja, f. 12. júní 1913, d. 22. mars 1943 á Vífilsstöðum.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.