„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1960/ Sjómenn: Ræða flutt í íslenzku, lútersku kirkjunni í Vancouver í Kanada sunnudaginn 31. janúar 1960“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá 1 notanda) | |||
Lína 2: | Lína 2: | ||
'''SJÓMENN'''<br> | '''SJÓMENN'''<br> | ||
Ræða flutt í Íslenzku, lútersku kirkjunni í Vancouver í Kanada sunnudaginn 31. janúar 1960.<br> | Ræða flutt í Íslenzku, lútersku kirkjunni í Vancouver í Kanada sunnudaginn 31. janúar 1960.<br> | ||
Þenna helgidag er heima á Íslandi sjómannamessa víðsvegar á landinu. Vetrarvertíð er rétt nýbyrjuð í Vestmannaeyjum. Og þó að ég sé nú hér í mikilli fjarlægð frá heimahögum ætla ég að láta hugsun mína fara í sama farveg eins og ef ég væri heima á Íslandi, biðja fyrir sjómönnunum og ástvinum þeirra og tala um sjómannalífið. En að tala um sjómannalífið er alltaf nokkuð það sama sem að tala um lífið yfirleitt. Því að íslenzk tunga líkir lífinu á svo marga vegu við sjóferð og sjósókn. | Þenna helgidag er heima á Íslandi sjómannamessa víðsvegar á landinu. Vetrarvertíð er rétt nýbyrjuð í Vestmannaeyjum. Og þó að ég sé nú hér í mikilli fjarlægð frá heimahögum ætla ég að láta hugsun mína fara í sama farveg eins og ef ég væri heima á Íslandi, biðja fyrir sjómönnunum og ástvinum þeirra og tala um sjómannalífið. En að tala um sjómannalífið er alltaf nokkuð það sama sem að tala um lífið yfirleitt. Því að íslenzk tunga líkir lífinu á svo marga vegu við sjóferð og sjósókn. | ||
BÆN | '''BÆN'''<br> | ||
Faðir og Drottinn. Þú, sem lætur anda þinn svífa yfir vötnunum. Og ert uppspretta að öllu ljósi og lífi. Heyr þú bæn vora. Vér tignum þig og þökkum þér vorsins ljómandi dýrð og jarðarinnar ríka gróðurmagn. Vér vegsömum þig fyrir auð hafsins, fegurð þess og tign. Vér biðjum þig. Blessa þú með heilögum anda kærleikans og trúarinnar hvern sjófaranda. Lát þú ljóskraft þinn gjöra bjart í huga hvers sjómanns. Gjör þú orð þitt að leiðarljósi sjómanna | Faðir og Drottinn. Þú, sem lætur anda þinn svífa yfir vötnunum. Og ert uppspretta að öllu ljósi og lífi. Heyr þú bæn vora. Vér tignum þig og þökkum þér vorsins ljómandi dýrð og jarðarinnar ríka gróðurmagn. Vér vegsömum þig fyrir auð hafsins, fegurð þess og tign. Vér biðjum þig. Blessa þú með heilögum anda kærleikans og trúarinnar hvern sjófaranda. Lát þú ljóskraft þinn gjöra bjart í huga hvers sjómanns. Gjör þú orð þitt að leiðarljósi sjómanna, svo að stéttin göfgist og hreinki í hug og hjartanu gefist dýrðarflug um ómæli andans landa til eilífra manndómsstranda.<br> | ||
Blessa þú faðir atvinnuvegi vor Íslendinga. Blessa þú fiskifleyin umhverfis strendur landsins | Blessa þú faðir atvinnuvegi vor Íslendinga. Blessa þú fiskifleyin umhverfis strendur landsins, og gef af þinni náð að þau beri mikla björg að landi. Blessa þú hvern bát, er siglir úr höf. Varðveit hann á miðunum og lát hann koma heilan til hafnar aftur. Blessa þú sjómennina sem sigla á milli landa og lát þá hvarvetna reynast sómi Íslands. sverð þess og skjöldur. Blessa þú fiskiflotann íslenzka. Haltu verndahendi þinni yfir stóru eimskipunum og smáu róðrarbátunum og lát þú hverjum mótorbát farnast vel um fjörð og mið. Gef oss stærri og fleiri skip og lát verzlun vora blómgast, svo að sjái ávöxt djarfrar sóknar sjómannanna. Blessa þú þjóðir þær, sem vér skiptum við og leið þær á vegi friðar og kærleika. Teng djúpa og hreina vináttu milli þjóðanna, vináttu sem er æðri öllum viðskiptasamböndum. Lát þú ljós íslenzkra anda skína bjart yfir hafið til annarra þjóða. Og gef þú oss móttökuhæfileika fyrir allt það göfugasta, fegursta og bezta, sem kemur til vor handan um höf. Lát þú íslenzka landhelgi vera verndaða elsku þinni í hjarta og hug sérhverrar þjóðar.<br> | ||
sem sigla á milli landa og lát þá hvarvetna reynast sómi Íslands. sverð þess og skjöldur. Blessa þú fiskiflotann íslenzka. Haltu verndahendi þinni yfir stóru eimskipunum og smáu róðrarbátunum og lát þú hverjum mótorbát farnast vel um fjörð og mið. Gef oss stærri og fleiri skip og lát verzlun vora blómgast, svo að sjái ávöxt djarfrar sóknar sjómannanna | Drottinn vor og frelsari. Jesús Kristur. Vér biðjum þig, vak þú yfir heill og hamingju sjómannaheimilanna. Vertu hjálp og lif, ljós og kraftur konunnar, sem horfir tárvotum augum til hafs. vonar og bíður. Heyr þú bæn hennar og barnanna og bæg frá slysunum. Gróðurset þú kærleiksanda þinn í hjörtum vorum, svo að einstakir menn og þjóðfélagið geri allt, sem unnt er til þess að hjálpa þeim, sem bera sár í brjósti af því að hraustir drengir hafa horfið í ægisarma. — Guð heilagur andi, andi lífsins, andi vorsins, andi menningarinnar. Gagntak þú hugi allra sjómanna og lát þú menningu og fegurð ríkja um stéttina og lyfta henni ávallt til hærri og hærri menningar í sannleika, kærleika og hreinleika. Blessa þú eilífi andi samlíf kirkjunnar og sjómannastéttarinnar. Lát þú ljós og kraft fagnaðarboðskaparins sameina oss öll. Hjálpa þú kirkjunni til þess að mynda allsherjar bræðralag sjómanna um víða veröld. Blessa sjósókn frá Vancouver. Heyr þú bæn vora í nafni kærleikans. Heyr bæn vora Guð faðir, sonur og heilagur andi. Amen.<br> | ||
Drottinn vor og frelsari. Jesús Kristur. Vér biðjum þig, vak þú yfir heill og hamingju sjómannaheimilanna. Vertu hjálp og lif, ljós og kraftur konunnar, sem horfir tárvotum augum til hafs. vonar og bíður. Heyr þú bæn hennar og barnanna og bæg frá slysunum. Gróðurset þú kærleiksanda þinn í hjörtum vorum, svo að einstakir menn og þjóðfélagið geri allt, sem unnt er til þess að hjálpa þeim, sem bera sár í brjósti af því að hraustir drengir hafa horfið í ægisarma. — Guð heilagur andi, andi lífsins, andi vorsins, andi menningarinnar. Gagntak þú hugi allra sjómanna og lát þú menningu og fegurð ríkja um stéttina og lyfta henni ávallt til hærri og hærri menningar í sannleika, kærleika og hreinleika. Blessa þú eilífi andi samlíf kirkjunnar og sjómannastéttarinnar. Lát þú ljós og kraft fagnaðarboðskaparins sameina oss öll. Hjálpa þú | [[Mynd:Séra Halldór Kolbeins.png|300px|thumb|Séra Halldór Kolbeins]] | ||
Hvað er það | Hvað er það, sem heillar menn til veiðiskapar á sjónum? og siglinga? Það er margt. Það er hagnaðarvonin og það er karlmennskuraunin og það er víðsýnin og tignin, sem hvarvetna ríkir um ómælileg höfin. En fyrst og fremst hygg ég þó að það sé einhver óskiljanleg, dulræn og djúp þrá, sem gagntekur unga menn og menn á öllum aldri, án þess að það sé neitt eitt sérstakt. Það er vafalaust að margur ungur drengurinn, sem tók í blíðri bernsku þá ákvörðun að vera sjómaður. getur lýst tildrögunum með orðum Tronds Olsens: Svo brosandi blitt, svo blikandi frítt, og freyðandi. Seyðandi fimbulvítt, með hoppandi, hoppandi bárur smá, og brakandi. skakandi fjöllin há. — Þú hreyfst mig í æsku, er ég horfandi lá og hverfula, töfrandi leikinn þinn sá. Þú ert mér í minni. Svo oft þú gladdir mig og oft með sorg í sinni ég sat og horfði á þig. Með hönd undir kinn og hugfanginn, í hvamminuni fríða við fjörðinn minn, ég sat á kvöldin, er kyrrt var á strönd, og kominn upp máni við heiðarrönd. Þá gekk hver bylgjan hinni á hönd, sem hnýtt væru eilíf tryggðabönd. Þá festi ég yndi við ögur. Því kvöldgolan kvað við raust, og bylgjurnar sögðu mér sögur um allt, sem er endalaust.<br> | ||
Þannig horfir alltaf hafið við og töfrar oss. sem erum í landi, en líka er það ljóst að um hitt mætti yrkja engu síður, hvernig fiskur á miði fer með skriði og halur frá borðstokk hendir færi. Hvernig hugurinn allur hnígur að veiðinni. Það er eldur í augunum. Það er tindur í taugunum og happ sá hlýtur, sem af hreysti stundar veiðiskap með öngul að vopni eða leggur vörpu að víðum botni. Það er eitthvað göfugt, stórmannlegt og karlmannlegt við veiðina. þegar hún er stunduð af drengskap. og þess vegna er æfinlega eitthvað sálrænt og sólrænt um huga hvers þess | Þannig horfir alltaf hafið við og töfrar oss. sem erum í landi, en líka er það ljóst að um hitt mætti yrkja engu síður, hvernig fiskur á miði fer með skriði og halur frá borðstokk hendir færi. Hvernig hugurinn allur hnígur að veiðinni. Það er eldur í augunum. Það er tindur í taugunum og happ sá hlýtur, sem af hreysti stundar veiðiskap með öngul að vopni eða leggur vörpu að víðum botni. Það er eitthvað göfugt, stórmannlegt og karlmannlegt við veiðina. þegar hún er stunduð af drengskap. og þess vegna er æfinlega eitthvað sálrænt og sólrænt um huga hvers þess manns, sem er í raun og veru mikill sjómaður. Það er tækifæri fyrir hvern sjómann að leggja með starfi sínu þann skapgerðargrundvöll, sem er bezti jarðvegur fagnaðarerindisins og þetta veit íslenzka kirkjan afarvel og þess vegna eru sjómenn henni svo sérstaklega hugþekkir. Hún minnist jafnan er hún sér sjómenn fyrstu lærisveina Jesú Krists. Eins eiga líka sjómenn að láta starfið minna sig á þá mestu forverði fagnaðarboðskaparins um guðstrúna og bræðralag kærleikans.<br> | ||
Og í mörgu öðru getur sjómennskan orðið töfrandi og göfgandi hug þeim | Og í mörgu öðru getur sjómennskan orðið töfrandi og göfgandi hug þeim, sem leitar ljóss og fegurðar. Það eykur fegurðarkenndina og vekur, að sjá skipi vel stýrt. Sjá það renna lipurlega um æstar öldur, sjá stafninn kljúfa og kjölinn rista, skutinn öruggan hvíla og vita skipið koma heilt til hafnar, stundum einungis fyrir snilli þess manns, sem stendur við stjórnvölinn. Það er konungleg íþrótt að standa við stjórnvöl og stýra knerri. Það er ljósheimur listar að leggjast á árar og knýja fram fleytuna. — Árarnar í takt. — Allir samtaka með réttu lagi. — Ég hef viljað lýsa því, hvernig vér sjáum Guð í lífi og starfi sjómannanna. Því að Guð er í fegurðinni og Guð er í tigninni. Guð er í kjarkinum. Sem birtist á sjónum. Guð er í stormunum og báruföllunum og Guð er á lognsléttum sjónum. Allir, sem sjá eitthvað fagurt og göfugt við sjómannalífið, sjá þar Guð. Sjómannslíf í herrans hendi helgast fósturjörð, segir skáldið. — Feður lands á sætrjám svámu sína lengstu tíð, andi þeirra, er Ísland námu okkar hvetji lýð.<br> | ||
Það er ekki hægt að tala um sjómannastarfið án þess að hugurinn hvarfli einnig til sjómannakvenna og mæðra og allra ástvina. — Hve oft má sérhver sjómannskona sorgarkjörin reyna hörð | Það er ekki hægt að tala um sjómannastarfið án þess að hugurinn hvarfli einnig til sjómannakvenna og mæðra og allra ástvina. — Hve oft má sérhver sjómannskona sorgarkjörin reyna hörð, er ástin milli ótta og vona í ofviðrunum heldur vörð. Það mun alls ekki ofmælt að sjómanna ástvinirnir lifi hálfu lífi sínu á hafinu. Og ástin brúar djúpin einnig milli landa. Drottinn blessi sjómennina heima á Íslandi og Drottinn blessi sjómennina hér í Vancouver og um víða veröld.<br> | ||
Við getum sannarlega öll sagt | Við getum sannarlega öll sagt, hvernig sem störfum vorum er háttað, föðurland vort hálfter hafið. Og vér höfum sjálfsagt oft beðið Guð að varðveita og vernda íslenzka sjómannastétt, svo sem þegar saknað var togaranna íslenzku fyrir fáum vikum. Guð séu þakkir fyrir náð hans og miskunn á hafi, hauðri og í Iofti. —<br> | ||
Og nú er kveðjustundin komin | Og nú er kveðjustundin komin, eftir 12 vikna dvöl hér í Vancouver leggjum við hjónin af stað áleiðis heim til Íslands, um Winnipeg. Við viljum í Jesú nafni þakka alla blessun, er við höfum hér notið og hlotið með einni mynd frá Íslandi. Prestur og skáld ganga saman eftir götu. Þeir eru að ræða saman um velferð mannkynsins og vandamál mannlífsins. Skáldið nemur staðar og hrópar upp af hrifningu. Vildi Guð ljá orðum mínum vængi, mætti ég eiga eina áhrifa ósk. Gæti ég sagt einhver orð svo að allir hlustuðu á boðskap minn, þá mundi ég kalla af allri minni orku þetta eina orð. Kærleikur, bróðurkærleikur. Ég geri þessi orð að minum eigin orðum. Eitt er nauðsynlegt, kærleikur, bróðurkærleikur, kærleikur í öllu lífi manna. Kærleikurinn er hið eina, sem á mótunarafl, ummyndunarafl, gjörbreytingarafl til þess að láta allar beztu óskir mannanna rætast. Hvarvetna sýnir saga skýr rök þessa máls. Og hér á þessum stað hefur Guð af náð sinni veitt mér að sjá skýringu textans fyrir öllu kennimannlegu starfi kristinnar kirkju á Íslandi: Guð er kærleikur og sá, sem er stöðugur í kærleikanum, er stöðugur í Guði og Guð er stöðugur í honum. Með þessum orðum vil ég kveðja þenna söfnuð og þakka honum og öllum starfsmönnum hans. Þetta er einkenni við starf safnaðar og kenningu sóknarprests á þessum stað. Guð er kærleikur. Ég get ekkert sagt sannara að skilnaði og ekkert sem betur lýsir stefnumarki yðar og starfshugsjón.<br> | ||
Og ég vil og kveðja yður með vonarinnar orði. Þegar horft er fram í framtiðina virðist sumum vofa yfir skelfing atómþekkingarinnar. En óttumst eigi: Guð er meiri en hjarta vort. Og Guð, sem sagði ljós skal skína fram úr myrkri, hann lét það skína í hjörtu vor. Fárátt mannkyn er að mörgu á | Og ég vil og kveðja yður með vonarinnar orði. Þegar horft er fram í framtiðina virðist sumum vofa yfir skelfing atómþekkingarinnar. En óttumst eigi: Guð er meiri en hjarta vort. Og Guð, sem sagði ljós skal skína fram úr myrkri, hann lét það skína í hjörtu vor. Fárátt mannkyn er að mörgu á villuvegum. „En Drottinn vakir, Drottinn vakir daga og nætur yfir þér.“ Og hugsjónir Drottins mannkyninu til handa varpa ljósi um framtíðarbrautina. Þær munu og gefa íslenzkri þjóð um víða veröld uppfylling óskanna beztu til handa íslenzku þjóðerni og íslenzku framlagi til heilla öllu mannkyni.<br> | ||
Og ég kveð yður í trú. Trú vor hún er siguraflið, sem hefur sigrað heiminn. | Og ég kveð yður í trú. Trú vor hún er siguraflið, sem hefur sigrað heiminn.<br> | ||
En kærleikurinn er mestur. Þess vegna er ljósið að koma og ljósið að sigra. Hann er að koma | En kærleikurinn er mestur. Þess vegna er ljósið að koma og ljósið að sigra. Hann er að koma, sem er líf og ljós mannanna. —<br> | ||
Manni nokkrum merkum miklaðist svo í augum krafa kærleikans, að honum lá við örvæntingu. Hann sofnaði kvöld eitt með bæn til Guðs um að hann fengi tækifæri til þess að færa mikla fórn og auðsýna mikinn kærleika. | Manni nokkrum merkum miklaðist svo í augum krafa kærleikans, að honum lá við örvæntingu. Hann sofnaði kvöld eitt með bæn til Guðs um að hann fengi tækifæri til þess að færa mikla fórn og auðsýna mikinn kærleika.<br> | ||
Er hann vaknar um morguninn eru honum i minni orð, sem einhver hefur sagt við hann í draumi. Rúðan er óhrein | Er hann vaknar um morguninn eru honum i minni orð, sem einhver hefur sagt við hann í draumi. Rúðan er óhrein, munnurinn bældur og það blæðir úr fingri barnsins. Þá skilur hann að hann getur eitthvað gert til þess að fægja rúðuna, gjöra bjartara um vegferð annarra manna, vernda runninn, gera umhverfið fegurra, og hjálpa lífinu í náttúrunnar ríki, græða sárið á fingri barnsins, signa með sólskinskossi kærleikans smásárin sem þjaka þeim sem með honum lifa.<br> | ||
Vancouver er fögur borg og fvrirmyndarbær, sein við kveðjum með söknuði. En enn er hér eins og á Íslandi langt í land til hins góða, fagra og fullkomna. sem er Guðs vilji. Því skal áfram halda og ekki þreytast og sagan lýsi með ljósi sínu. Guðs kærleikur blessi Ísland og íslenzku þjóðina. Guðs elska varðveiti yður, hans náð og friður sé með Vancouver og Kanada. Amen. | Vancouver er fögur borg og fvrirmyndarbær, sein við kveðjum með söknuði. En enn er hér eins og á Íslandi langt í land til hins góða, fagra og fullkomna. sem er Guðs vilji. Því skal áfram halda og ekki þreytast og sagan lýsi með ljósi sínu. Guðs kærleikur blessi Ísland og íslenzku þjóðina. Guðs elska varðveiti yður, hans náð og friður sé með Vancouver og Kanada. Amen.<br> | ||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Núverandi breyting frá og með 14. júní 2016 kl. 11:46
SJÓMENN
Ræða flutt í Íslenzku, lútersku kirkjunni í Vancouver í Kanada sunnudaginn 31. janúar 1960.
Þenna helgidag er heima á Íslandi sjómannamessa víðsvegar á landinu. Vetrarvertíð er rétt nýbyrjuð í Vestmannaeyjum. Og þó að ég sé nú hér í mikilli fjarlægð frá heimahögum ætla ég að láta hugsun mína fara í sama farveg eins og ef ég væri heima á Íslandi, biðja fyrir sjómönnunum og ástvinum þeirra og tala um sjómannalífið. En að tala um sjómannalífið er alltaf nokkuð það sama sem að tala um lífið yfirleitt. Því að íslenzk tunga líkir lífinu á svo marga vegu við sjóferð og sjósókn.
BÆN
Faðir og Drottinn. Þú, sem lætur anda þinn svífa yfir vötnunum. Og ert uppspretta að öllu ljósi og lífi. Heyr þú bæn vora. Vér tignum þig og þökkum þér vorsins ljómandi dýrð og jarðarinnar ríka gróðurmagn. Vér vegsömum þig fyrir auð hafsins, fegurð þess og tign. Vér biðjum þig. Blessa þú með heilögum anda kærleikans og trúarinnar hvern sjófaranda. Lát þú ljóskraft þinn gjöra bjart í huga hvers sjómanns. Gjör þú orð þitt að leiðarljósi sjómanna, svo að stéttin göfgist og hreinki í hug og hjartanu gefist dýrðarflug um ómæli andans landa til eilífra manndómsstranda.
Blessa þú faðir atvinnuvegi vor Íslendinga. Blessa þú fiskifleyin umhverfis strendur landsins, og gef af þinni náð að þau beri mikla björg að landi. Blessa þú hvern bát, er siglir úr höf. Varðveit hann á miðunum og lát hann koma heilan til hafnar aftur. Blessa þú sjómennina sem sigla á milli landa og lát þá hvarvetna reynast sómi Íslands. sverð þess og skjöldur. Blessa þú fiskiflotann íslenzka. Haltu verndahendi þinni yfir stóru eimskipunum og smáu róðrarbátunum og lát þú hverjum mótorbát farnast vel um fjörð og mið. Gef oss stærri og fleiri skip og lát verzlun vora blómgast, svo að sjái ávöxt djarfrar sóknar sjómannanna. Blessa þú þjóðir þær, sem vér skiptum við og leið þær á vegi friðar og kærleika. Teng djúpa og hreina vináttu milli þjóðanna, vináttu sem er æðri öllum viðskiptasamböndum. Lát þú ljós íslenzkra anda skína bjart yfir hafið til annarra þjóða. Og gef þú oss móttökuhæfileika fyrir allt það göfugasta, fegursta og bezta, sem kemur til vor handan um höf. Lát þú íslenzka landhelgi vera verndaða elsku þinni í hjarta og hug sérhverrar þjóðar.
Drottinn vor og frelsari. Jesús Kristur. Vér biðjum þig, vak þú yfir heill og hamingju sjómannaheimilanna. Vertu hjálp og lif, ljós og kraftur konunnar, sem horfir tárvotum augum til hafs. vonar og bíður. Heyr þú bæn hennar og barnanna og bæg frá slysunum. Gróðurset þú kærleiksanda þinn í hjörtum vorum, svo að einstakir menn og þjóðfélagið geri allt, sem unnt er til þess að hjálpa þeim, sem bera sár í brjósti af því að hraustir drengir hafa horfið í ægisarma. — Guð heilagur andi, andi lífsins, andi vorsins, andi menningarinnar. Gagntak þú hugi allra sjómanna og lát þú menningu og fegurð ríkja um stéttina og lyfta henni ávallt til hærri og hærri menningar í sannleika, kærleika og hreinleika. Blessa þú eilífi andi samlíf kirkjunnar og sjómannastéttarinnar. Lát þú ljós og kraft fagnaðarboðskaparins sameina oss öll. Hjálpa þú kirkjunni til þess að mynda allsherjar bræðralag sjómanna um víða veröld. Blessa sjósókn frá Vancouver. Heyr þú bæn vora í nafni kærleikans. Heyr bæn vora Guð faðir, sonur og heilagur andi. Amen.
Hvað er það, sem heillar menn til veiðiskapar á sjónum? og siglinga? Það er margt. Það er hagnaðarvonin og það er karlmennskuraunin og það er víðsýnin og tignin, sem hvarvetna ríkir um ómælileg höfin. En fyrst og fremst hygg ég þó að það sé einhver óskiljanleg, dulræn og djúp þrá, sem gagntekur unga menn og menn á öllum aldri, án þess að það sé neitt eitt sérstakt. Það er vafalaust að margur ungur drengurinn, sem tók í blíðri bernsku þá ákvörðun að vera sjómaður. getur lýst tildrögunum með orðum Tronds Olsens: Svo brosandi blitt, svo blikandi frítt, og freyðandi. Seyðandi fimbulvítt, með hoppandi, hoppandi bárur smá, og brakandi. skakandi fjöllin há. — Þú hreyfst mig í æsku, er ég horfandi lá og hverfula, töfrandi leikinn þinn sá. Þú ert mér í minni. Svo oft þú gladdir mig og oft með sorg í sinni ég sat og horfði á þig. Með hönd undir kinn og hugfanginn, í hvamminuni fríða við fjörðinn minn, ég sat á kvöldin, er kyrrt var á strönd, og kominn upp máni við heiðarrönd. Þá gekk hver bylgjan hinni á hönd, sem hnýtt væru eilíf tryggðabönd. Þá festi ég yndi við ögur. Því kvöldgolan kvað við raust, og bylgjurnar sögðu mér sögur um allt, sem er endalaust.
Þannig horfir alltaf hafið við og töfrar oss. sem erum í landi, en líka er það ljóst að um hitt mætti yrkja engu síður, hvernig fiskur á miði fer með skriði og halur frá borðstokk hendir færi. Hvernig hugurinn allur hnígur að veiðinni. Það er eldur í augunum. Það er tindur í taugunum og happ sá hlýtur, sem af hreysti stundar veiðiskap með öngul að vopni eða leggur vörpu að víðum botni. Það er eitthvað göfugt, stórmannlegt og karlmannlegt við veiðina. þegar hún er stunduð af drengskap. og þess vegna er æfinlega eitthvað sálrænt og sólrænt um huga hvers þess manns, sem er í raun og veru mikill sjómaður. Það er tækifæri fyrir hvern sjómann að leggja með starfi sínu þann skapgerðargrundvöll, sem er bezti jarðvegur fagnaðarerindisins og þetta veit íslenzka kirkjan afarvel og þess vegna eru sjómenn henni svo sérstaklega hugþekkir. Hún minnist jafnan er hún sér sjómenn fyrstu lærisveina Jesú Krists. Eins eiga líka sjómenn að láta starfið minna sig á þá mestu forverði fagnaðarboðskaparins um guðstrúna og bræðralag kærleikans.
Og í mörgu öðru getur sjómennskan orðið töfrandi og göfgandi hug þeim, sem leitar ljóss og fegurðar. Það eykur fegurðarkenndina og vekur, að sjá skipi vel stýrt. Sjá það renna lipurlega um æstar öldur, sjá stafninn kljúfa og kjölinn rista, skutinn öruggan hvíla og vita skipið koma heilt til hafnar, stundum einungis fyrir snilli þess manns, sem stendur við stjórnvölinn. Það er konungleg íþrótt að standa við stjórnvöl og stýra knerri. Það er ljósheimur listar að leggjast á árar og knýja fram fleytuna. — Árarnar í takt. — Allir samtaka með réttu lagi. — Ég hef viljað lýsa því, hvernig vér sjáum Guð í lífi og starfi sjómannanna. Því að Guð er í fegurðinni og Guð er í tigninni. Guð er í kjarkinum. Sem birtist á sjónum. Guð er í stormunum og báruföllunum og Guð er á lognsléttum sjónum. Allir, sem sjá eitthvað fagurt og göfugt við sjómannalífið, sjá þar Guð. Sjómannslíf í herrans hendi helgast fósturjörð, segir skáldið. — Feður lands á sætrjám svámu sína lengstu tíð, andi þeirra, er Ísland námu okkar hvetji lýð.
Það er ekki hægt að tala um sjómannastarfið án þess að hugurinn hvarfli einnig til sjómannakvenna og mæðra og allra ástvina. — Hve oft má sérhver sjómannskona sorgarkjörin reyna hörð, er ástin milli ótta og vona í ofviðrunum heldur vörð. Það mun alls ekki ofmælt að sjómanna ástvinirnir lifi hálfu lífi sínu á hafinu. Og ástin brúar djúpin einnig milli landa. Drottinn blessi sjómennina heima á Íslandi og Drottinn blessi sjómennina hér í Vancouver og um víða veröld.
Við getum sannarlega öll sagt, hvernig sem störfum vorum er háttað, föðurland vort hálfter hafið. Og vér höfum sjálfsagt oft beðið Guð að varðveita og vernda íslenzka sjómannastétt, svo sem þegar saknað var togaranna íslenzku fyrir fáum vikum. Guð séu þakkir fyrir náð hans og miskunn á hafi, hauðri og í Iofti. —
Og nú er kveðjustundin komin, eftir 12 vikna dvöl hér í Vancouver leggjum við hjónin af stað áleiðis heim til Íslands, um Winnipeg. Við viljum í Jesú nafni þakka alla blessun, er við höfum hér notið og hlotið með einni mynd frá Íslandi. Prestur og skáld ganga saman eftir götu. Þeir eru að ræða saman um velferð mannkynsins og vandamál mannlífsins. Skáldið nemur staðar og hrópar upp af hrifningu. Vildi Guð ljá orðum mínum vængi, mætti ég eiga eina áhrifa ósk. Gæti ég sagt einhver orð svo að allir hlustuðu á boðskap minn, þá mundi ég kalla af allri minni orku þetta eina orð. Kærleikur, bróðurkærleikur. Ég geri þessi orð að minum eigin orðum. Eitt er nauðsynlegt, kærleikur, bróðurkærleikur, kærleikur í öllu lífi manna. Kærleikurinn er hið eina, sem á mótunarafl, ummyndunarafl, gjörbreytingarafl til þess að láta allar beztu óskir mannanna rætast. Hvarvetna sýnir saga skýr rök þessa máls. Og hér á þessum stað hefur Guð af náð sinni veitt mér að sjá skýringu textans fyrir öllu kennimannlegu starfi kristinnar kirkju á Íslandi: Guð er kærleikur og sá, sem er stöðugur í kærleikanum, er stöðugur í Guði og Guð er stöðugur í honum. Með þessum orðum vil ég kveðja þenna söfnuð og þakka honum og öllum starfsmönnum hans. Þetta er einkenni við starf safnaðar og kenningu sóknarprests á þessum stað. Guð er kærleikur. Ég get ekkert sagt sannara að skilnaði og ekkert sem betur lýsir stefnumarki yðar og starfshugsjón.
Og ég vil og kveðja yður með vonarinnar orði. Þegar horft er fram í framtiðina virðist sumum vofa yfir skelfing atómþekkingarinnar. En óttumst eigi: Guð er meiri en hjarta vort. Og Guð, sem sagði ljós skal skína fram úr myrkri, hann lét það skína í hjörtu vor. Fárátt mannkyn er að mörgu á villuvegum. „En Drottinn vakir, Drottinn vakir daga og nætur yfir þér.“ Og hugsjónir Drottins mannkyninu til handa varpa ljósi um framtíðarbrautina. Þær munu og gefa íslenzkri þjóð um víða veröld uppfylling óskanna beztu til handa íslenzku þjóðerni og íslenzku framlagi til heilla öllu mannkyni.
Og ég kveð yður í trú. Trú vor hún er siguraflið, sem hefur sigrað heiminn.
En kærleikurinn er mestur. Þess vegna er ljósið að koma og ljósið að sigra. Hann er að koma, sem er líf og ljós mannanna. —
Manni nokkrum merkum miklaðist svo í augum krafa kærleikans, að honum lá við örvæntingu. Hann sofnaði kvöld eitt með bæn til Guðs um að hann fengi tækifæri til þess að færa mikla fórn og auðsýna mikinn kærleika.
Er hann vaknar um morguninn eru honum i minni orð, sem einhver hefur sagt við hann í draumi. Rúðan er óhrein, munnurinn bældur og það blæðir úr fingri barnsins. Þá skilur hann að hann getur eitthvað gert til þess að fægja rúðuna, gjöra bjartara um vegferð annarra manna, vernda runninn, gera umhverfið fegurra, og hjálpa lífinu í náttúrunnar ríki, græða sárið á fingri barnsins, signa með sólskinskossi kærleikans smásárin sem þjaka þeim sem með honum lifa.
Vancouver er fögur borg og fvrirmyndarbær, sein við kveðjum með söknuði. En enn er hér eins og á Íslandi langt í land til hins góða, fagra og fullkomna. sem er Guðs vilji. Því skal áfram halda og ekki þreytast og sagan lýsi með ljósi sínu. Guðs kærleikur blessi Ísland og íslenzku þjóðina. Guðs elska varðveiti yður, hans náð og friður sé með Vancouver og Kanada. Amen.