„Guðmundur Guðmundsson (Hvoli)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Guðmundur Guðmundsson''' frá á Hvoli við Heimagötu, síðar vélamaður á Vífilsstöðum fæddist 20. júní 1893 á Efri-Kvíhó...) |
m (Verndaði „Guðmundur Guðmundsson (Hvoli)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 14. september 2015 kl. 21:55
Guðmundur Guðmundsson frá á Hvoli við Heimagötu, síðar vélamaður á Vífilsstöðum fæddist 20. júní 1893 á Efri-Kvíhólma u. Eyjafjöllum og lést 11. mars 1921.
Foreldrar hans voru Margrét Ingimundardóttir, þá hjá foreldrum sínum á Efri-Kvíhólma, f. 19. ágúst 1868, d. 15. nóvember 1958, og Guðmundur Þorsteinsson bóndi og smiður í Rimakoti í A-Landeyjum, f. 23. nóvember 1860, drukknaði 26. apríl 1893.
Guðmundur ólst upp hjá móðurforeldrum sínum á Efri-Kvíhólma, fluttist með fjölskyldunni að Hvoli í Eyjum 1908.
Hann var með þeim 1910, finnst síðan ekki í Eyjum, en er skráður ókvæntur vélamaður á Vífilsstaðahæli 1920. Hann lést 1921 „motormaður“ á Vífilsstöðum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.