„Jóhanna Sigríður Guðmundsdóttir (Mandal)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 4: | Lína 4: | ||
Jóhanna Sigríður fór frá Hólshúsi til Vesturheims á vit móður sinnar 1883, 13 ára.<br> | Jóhanna Sigríður fór frá Hólshúsi til Vesturheims á vit móður sinnar 1883, 13 ára.<br> | ||
Þau Sigurður keyptu land og stunduðu landbúnað ásamt daglaunavinnu Sigurðar.<br> | |||
Jóhanna kynnti sér fæðingarfræði og var yfirsetukona.<br> | |||
Hjónin áttu heimili í Spanish Fork og 8 börn. Tvö þeirra urðu kennarar. | |||
Maður hennar, (28. september 1891), var Sigurður Jónsson bónda í Akrakoti á Álftanesi Sigurðssonar.<br> | |||
Börn hér:<br> | |||
1. Wilford, kennari.<br> | |||
2. Thelma, píanóleikari. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Núverandi breyting frá og með 11. janúar 2016 kl. 11:47
Jóhanna Sigríður Guðmundsdóttir frá Mandal fæddist 7. desember 1870, d. 23. mars 1926 Vesturheimi.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Árnason tómthúsmaður, sjómaður, meðhjálpari, síðar í Mandal, skírður 25. september 1827, d. 9. október 1879, og kona hans Guðný Árnadóttir, f.
27. desemeber 1834, d. 7. desember 1916.
Jóhanna Sigríður fór frá Hólshúsi til Vesturheims á vit móður sinnar 1883, 13 ára.
Þau Sigurður keyptu land og stunduðu landbúnað ásamt daglaunavinnu Sigurðar.
Jóhanna kynnti sér fæðingarfræði og var yfirsetukona.
Hjónin áttu heimili í Spanish Fork og 8 börn. Tvö þeirra urðu kennarar.
Maður hennar, (28. september 1891), var Sigurður Jónsson bónda í Akrakoti á Álftanesi Sigurðssonar.
Börn hér:
1. Wilford, kennari.
2. Thelma, píanóleikari.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.