„Guðfinna Vigfúsdóttir (Stakkagerði)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Einar Einarsson og Guðfinna Vigfúsdóttir.jpg|thumb|200px|''Einar Einarsson og Guðfinna Vigfúsdóttir.]] | |||
'''Guðfinna Vigfúsdóttir''' húsfreyja fæddist 3. ágúst 1834 í [[Stakkagerði]] og lést 22. apríl 1907.<br> | '''Guðfinna Vigfúsdóttir''' húsfreyja fæddist 3. ágúst 1834 í [[Stakkagerði]] og lést 22. apríl 1907.<br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Vigfús Bergsson (Stakkagerði)|Vigfús Bergsson]] bóndi í Stakkagerði, f. 10. júlí 1811, d. 17. nóvember 1842, og kona hans [[Sigríður Einarsdóttir (Stakkagerði)|Sigríður Einarsdóttir]] húsfreyja í [[Stakkagerði]], f. 1801 í A-Landeyjum, d. 4. desember 1897.<br> | Foreldrar hennar voru [[Vigfús Bergsson (Stakkagerði)|Vigfús Bergsson]] bóndi í Stakkagerði, f. 10. júlí 1811, d. 17. nóvember 1842, og kona hans [[Sigríður Einarsdóttir (Stakkagerði)|Sigríður Einarsdóttir]] húsfreyja í [[Stakkagerði]], f. 1801 í A-Landeyjum, d. 4. desember 1897.<br> | ||
Lína 5: | Lína 6: | ||
Við manntal 1860 var Guðfinna húsfreyja í Ysta-Skála u. Eyjafjöllum, gift Einari Einarssyni bónda. Þar var einnig Sigríður móðir hennar. <br> | Við manntal 1860 var Guðfinna húsfreyja í Ysta-Skála u. Eyjafjöllum, gift Einari Einarssyni bónda. Þar var einnig Sigríður móðir hennar. <br> | ||
Við manntal 1870 var hún húsfreyja í Steinum og börnin orðin fimm.<br> | Við manntal 1870 var hún húsfreyja í Steinum og börnin orðin fimm.<br> | ||
Guðfinna kom að Felli í Mýrdal frá Steinum u. Eyjafjöllum 1888. Hún var húsfreyja á Felli 1888-1892, fór þá að Syðra-Hóli u. Eyjafjöllum og var þar til 1893, fluttist með Einari og börnum 1894 frá Neðridal þar að Bjólu í Holtum og 1901 var hún húsfreyja og ekkja þar.<br> | Guðfinna kom að Felli í Mýrdal frá Steinum u. Eyjafjöllum 1888. Hún var húsfreyja á Felli 1888-1892, fór þá að Syðra-Hóli u. Eyjafjöllum og var þar til 1893, fluttist með Einari og börnum 1894 frá Neðridal þar að Bjólu í Holtum og 1901 var hún húsfreyja og ekkja þar og bjó til 1905.<br> | ||
Einar lést 1899 og Guðfinna lést í Bjólu 1907. | |||
Maður Guðfinnu var Einar Einarsson bóndi í Ysta-Skála | Maður Guðfinnu var Einar Einarsson bóndi í Ysta-Skála og víðar, f. 2. janúar 1832, d. 7. desember 1899.<br> | ||
Faðir hans var Einar bóndi og hreppstjóri í Ysta-Skála 1835, Sighvatsson bónda í Skálakoti u. Eyjafjöllum 1801; meðhjálpari, göldróttur sagður, f. 1760, d. 9. ágúst 1846 úr mislingum, Einarssonar, og konu Sighvatar, Kristínar húsfreyju, f. 1766, (Guðnadóttur). Réttur faðir er talinn vera [[Hans Klog]] verslunarstjóri í Vestmannaeyjum. Sá kom henni í fóstur í Holti hjá Páli Sigurðssyni presti.<br> | Faðir hans var Einar bóndi og hreppstjóri í Ysta-Skála 1835, Sighvatsson bónda í Skálakoti u. Eyjafjöllum 1801; meðhjálpari, göldróttur sagður, f. 1760, d. 9. ágúst 1846 úr mislingum, Einarssonar, og konu Sighvatar, Kristínar húsfreyju, f. 1766, (Guðnadóttur). Réttur faðir er talinn vera [[Hans Klog]] verslunarstjóri í Vestmannaeyjum. Sá kom henni í fóstur í Holti hjá Páli Sigurðssyni presti.<br> | ||
Móðir Einars í Steinum og kona Einars Sighvatssonar var Arnlaug húsfreyja og ljósmóðir, f. 19. mars 1796, d. 25. júlí 1866, Sveinsdóttir bónda og meðhjálpara í Ysta-Skála 1816, f. 1751, d. 29. desember 1838, Jónssonar, og konu Sveins, Þuríðar húsfreyju, f. 1754, d. 4. nóvember 1839, Sighvatsdóttur.<br> | Móðir Einars í Steinum og kona Einars Sighvatssonar var Arnlaug húsfreyja og ljósmóðir, f. 19. mars 1796, d. 25. júlí 1866, Sveinsdóttir bónda og meðhjálpara í Ysta-Skála 1816, f. 1751, d. 29. desember 1838, Jónssonar, og konu Sveins, Þuríðar húsfreyju, f. 1754, d. 4. nóvember 1839, Sighvatsdóttur.<br> | ||
Börn Guðfinnu og Einars:<br> | Börn Guðfinnu og Einars:<br> | ||
1. Vigfús Einarsson bóndi í | 1. Vigfús Einarsson bóndi víða, síðast í Önundarholti í Flóa, f. 22. maí 1861, d. 18. júlí 1944. Kona hans Þóra Jónsdóttir.<br> | ||
2. Sigurlaug Einarsdóttir í Steinum, f. 6. desember 1863, d. 31. mars 1894.<br> | 2. Skúli Einarsson, f. 7. október 1862, d. 30. desember 1861.<br> | ||
3. Sigurlaug Einarsdóttir í Steinum, húsfreyja, f. 6. desember 1863, d. 31. mars 1894. Maður hennar Sigurður Jónasson.<br> | |||
4. Einar Einarsson vinnumaður, f. 1865, drukknaði 19. maí 1890 við Eyjafjallasand.<br> | |||
5. Arnlaug Einarsdóttir húsfreyja í Álftagróf í Mýrdal, f. 18. apríl 1867, d. 6. mars 1940. Maður hennar Lárus Mikael Pálmi Finnsson. <br> | |||
6. Eyjólfur Einarsson, f. 16. janúar 1869, d. 25. apríl 1869.<br> | |||
7. Guðlaug Einarsdóttir vinnukona, f. 20. júlí 1870, d. 10. febrúar 1926.<br> | |||
8. Bergur Einarsson sútari í Reykjavík, f. 3. desember 1872, d. 28. mars 1942. Kona hans Anna Árnadóttir.<br> | |||
9. Áslaug Einarsdóttir húsfreyja í Bjólu í Holtum, f. 31. janúar 1877, d. 11. janúar 1956. Maður hennar Stefán Bjarnason.<br> | |||
10. [[Oktavía Einarsdóttir (Sælundi)|Guðbjörg Oktavía Einarsdóttir]] húsfreyja á [[Sælundur|Sælundi]], f. 22. október 1880, d. 31. desember 1929, gift [[Jóel Eyjólfsson|Jóel Eyjólfssyni]].<br> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Núverandi breyting frá og með 29. desember 2021 kl. 10:29
Guðfinna Vigfúsdóttir húsfreyja fæddist 3. ágúst 1834 í Stakkagerði og lést 22. apríl 1907.
Foreldrar hennar voru Vigfús Bergsson bóndi í Stakkagerði, f. 10. júlí 1811, d. 17. nóvember 1842, og kona hans Sigríður Einarsdóttir húsfreyja í Stakkagerði, f. 1801 í A-Landeyjum, d. 4. desember 1897.
Guðfinna var 12 ára með ekkjunni móður sinni í Stakkagerði 1845, með húskonunni og ekkjunni móður sinni og Jóni bróður sínum á Fitjarmýri í Stóra-Dalssókn u. Eyjafjöllum 1850 og þar með móður sinni 1855.
Við manntal 1860 var Guðfinna húsfreyja í Ysta-Skála u. Eyjafjöllum, gift Einari Einarssyni bónda. Þar var einnig Sigríður móðir hennar.
Við manntal 1870 var hún húsfreyja í Steinum og börnin orðin fimm.
Guðfinna kom að Felli í Mýrdal frá Steinum u. Eyjafjöllum 1888. Hún var húsfreyja á Felli 1888-1892, fór þá að Syðra-Hóli u. Eyjafjöllum og var þar til 1893, fluttist með Einari og börnum 1894 frá Neðridal þar að Bjólu í Holtum og 1901 var hún húsfreyja og ekkja þar og bjó til 1905.
Einar lést 1899 og Guðfinna lést í Bjólu 1907.
Maður Guðfinnu var Einar Einarsson bóndi í Ysta-Skála og víðar, f. 2. janúar 1832, d. 7. desember 1899.
Faðir hans var Einar bóndi og hreppstjóri í Ysta-Skála 1835, Sighvatsson bónda í Skálakoti u. Eyjafjöllum 1801; meðhjálpari, göldróttur sagður, f. 1760, d. 9. ágúst 1846 úr mislingum, Einarssonar, og konu Sighvatar, Kristínar húsfreyju, f. 1766, (Guðnadóttur). Réttur faðir er talinn vera Hans Klog verslunarstjóri í Vestmannaeyjum. Sá kom henni í fóstur í Holti hjá Páli Sigurðssyni presti.
Móðir Einars í Steinum og kona Einars Sighvatssonar var Arnlaug húsfreyja og ljósmóðir, f. 19. mars 1796, d. 25. júlí 1866, Sveinsdóttir bónda og meðhjálpara í Ysta-Skála 1816, f. 1751, d. 29. desember 1838, Jónssonar, og konu Sveins, Þuríðar húsfreyju, f. 1754, d. 4. nóvember 1839, Sighvatsdóttur.
Börn Guðfinnu og Einars:
1. Vigfús Einarsson bóndi víða, síðast í Önundarholti í Flóa, f. 22. maí 1861, d. 18. júlí 1944. Kona hans Þóra Jónsdóttir.
2. Skúli Einarsson, f. 7. október 1862, d. 30. desember 1861.
3. Sigurlaug Einarsdóttir í Steinum, húsfreyja, f. 6. desember 1863, d. 31. mars 1894. Maður hennar Sigurður Jónasson.
4. Einar Einarsson vinnumaður, f. 1865, drukknaði 19. maí 1890 við Eyjafjallasand.
5. Arnlaug Einarsdóttir húsfreyja í Álftagróf í Mýrdal, f. 18. apríl 1867, d. 6. mars 1940. Maður hennar Lárus Mikael Pálmi Finnsson.
6. Eyjólfur Einarsson, f. 16. janúar 1869, d. 25. apríl 1869.
7. Guðlaug Einarsdóttir vinnukona, f. 20. júlí 1870, d. 10. febrúar 1926.
8. Bergur Einarsson sútari í Reykjavík, f. 3. desember 1872, d. 28. mars 1942. Kona hans Anna Árnadóttir.
9. Áslaug Einarsdóttir húsfreyja í Bjólu í Holtum, f. 31. janúar 1877, d. 11. janúar 1956. Maður hennar Stefán Bjarnason.
10. Guðbjörg Oktavía Einarsdóttir húsfreyja á Sælundi, f. 22. október 1880, d. 31. desember 1929, gift Jóel Eyjólfssyni.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Holtamannabók I – Holtahreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra, Hellu 2006.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
- Manntöl.
- Íslendingabók.is.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.