„Arnfríður Erlendsdóttir (Oddsstöðum)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Arnfríður Erlendsdóttir''' húsfreyja í Ámundakoti og Hallskoti í Fljótshlíð, síðar í dvöl á Oddsstöðum, fæddist 1744 og mun hafa látist á ár...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 14: | Lína 14: | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Ættartölubækur Jóns Espólíns, p. 6649-6650/6656.}} | *Ættartölubækur Jóns Espólíns, p. 6649-6650/6656.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Fólk í dvöl]] | [[Flokkur: Fólk í dvöl]] |
Núverandi breyting frá og með 10. maí 2015 kl. 15:18
Arnfríður Erlendsdóttir húsfreyja í Ámundakoti og Hallskoti í Fljótshlíð, síðar í dvöl á Oddsstöðum, fæddist 1744 og mun hafa látist á árunum 1813-1816.
Faðir hennar var Erlendur bóndi á Austur-Torfastöðum í Fljótshlíð, f. 1706, d. 16. september 1767, Einarsson bónda á Voðmúlastaða-Miðhjáleigu í A-Landeyjum, f. 1662, d. 1707 (í bólunni), Jónssonar, og konu Einars, Guðrúnar húsfreyju, f. 1671, d. 1707 (í bólunni), Erlendsdóttur.
Móðir Arnfríðar og kona Erlendar á Austur-Torfastöðum var Guðrún húsfreyja, f. 1705, Magnúsdóttir bónda á Grafarbakka í Hrunamannahreppi, f. 1661, á lífi 1729, Jónssonar, og konu Magnúsar, Hallberu húsfreyju, f. 1673, á lífi 1729, Ásmundsdóttur.
Arnfríður bjó hjá Bóel dóttur sinni á Oddsstöðum 1805.
Maður Arnfríðar var Jens Sigurðsson bóndi, f. 1747, ekkill í Múlakoti í Fljótshlíð 1816.
Barn þeirra hér:
1. Bóel Jensdóttir húsfreyja, sýslumannskona á Oddsstöðum, f. 1783, d. 22. maí 1855.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.is.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Ættartölubækur Jóns Espólíns, p. 6649-6650/6656.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.