„Guðrún Jónsdóttir (Frydendal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðrún Jónsdóttir''' vinnukona í Frydendal, síðar bústýra á Vilborgarstöðum, fæddist 1864 og lést 10. nóvember 1890.<br> Foreldrar hennar vo...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Guðrún Jónsdóttir''' vinnukona í [[Frydendal]], síðar bústýra á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], fæddist 1864 og lést 10. nóvember 1890.<br>
'''Guðrún Jónsdóttir''' vinnukona, síðar bústýra á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], fæddist 28. febrúar 1864 í Vesturholtum u. Eyjafjöllum og lést 10. nóvember 1890 á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]].<br>
Foreldrar hennar voru Jón Gunnsteinsson bóndi í Vesturholtum u. Eyjafjöllum, f. 31. ágúst 1824, d. 29. maí 1869, og kona hans Sigríður Jónsdóttir húsfreyja, f. 1823, d. 13. maí 1865.<br>
Foreldrar hennar voru Jón Gunnsteinsson eldri,  bóndi í Vesturholtum u. Eyjafjöllum, f. 31. ágúst 1824, d. 29. maí 1869, og kona hans Sigríður Jónsdóttir húsfreyja, f. 1823, d. 13. maí 1865.


Guðrún og [[Hannes Jónsson|Hannes Jónsson lóðs]] voru systrabörn.
Guðrún var systir<br>
1. [[Gunnsteinn Jónsson (Hólshúsi)|Gunnsteins Jónssonar]] sjómanns í [[Hólshús]]i, f. 10. október 1859, d. 8. október 1892 og átti víðan ættboga í Eyjum. Hún var systurdóttir<br>
2. [[Margrét Jónsdóttir (Nýja-Kastala)|Margrétar Jónsdóttur]] húsfreyju í [[Nýi-Kastali|Nýja-Kastala]] móður [[Hannes Jónsson|Hannesar lóðs]].<br>
Ættbogi Guðrúnar í Eyjum í föðurætt var víðfeðmur. Sjá elsta hluta hans á síðu<br>
3. [[Jóhanna Gunnsteinsdóttir (Dölum)|Jóhönnu Gunnsteinsdóttur]] húsfreyju í [[Dalir|Dölum]].


Guðrún varð niðursetningur eftir lát foreldra sinna. Hún var 6 ára í Holtsmúla í Landsveit 1870.<br>
Foreldrar Guðrúnar létust báðir í bernsku hennar, móðir hennar, er hún var á öðru ári og faðirinn, er hún var fimm ár. <br>
Hún var 16 ára vinnukona hjá móðursystur sinni [[Margrét Jónsdóttir (Nýja-Kastala)|Margréti Jónsdóttur]] ekkju í Nýja-Kastala 1880.<br>
Hún fluttist til Eyja 1870 og var tökubarn hjá Margréti Jónsdóttur móðursystur sinni í Nýja-Kastala 1870, síðar fósturbarn, og vinnukona þar 1880 og síðar hjá Hannesi syni Margrétar.<br>
Vinnukona var hún í Frydendal 1885 og enn 1889 við fæðingu sona þeirra Antons, en 1890 var hún bústýra hans á Vilborgarstöðum.<br>
Hún var vinnukona í Frydendal við fæðingu Jóhanns 1885, og þar var hún bústýra Antons við fæðingu Karls 1889. <br>
Hún lést 1890, 26 ára.<br>
Guðrún var bústýra Antons á Vilborgarstöðum 1890, er hún lést.


Barnsfaðir og sambýlismaður Guðrúnar var [[Anton Bjarnasen (Garðinum)|Anton Bjarnasen]] verslunarþjónn, síðar verslunarstjóri í Vík og Eyjum og kaupmaður í [[Dagsbrún]], f. 6. desember 1864, d. 21. mars 1916.<br>
I. Barnsfaðir og sambýlismaður Guðrúnar var [[Anton Bjarnasen (Garðinum)|Anton Bjarnasen]] verslunarþjónn, síðar verslunarstjóri í Vík og Eyjum og kaupmaður í [[Dagsbrún]], f. 6. desember 1864, d. 21. mars 1916.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. [[Jóhann Antonsson Bjarnasen]] kaupmaður, f. 26. júní 1885, d. 24. september 1953.<br>
1. [[Jóhann Antonsson Bjarnasen]] kaupmaður, f. 26. júní 1885, d. 24. september 1953.<br>
2. Carl Antonsson Bjarnasen, f. 18. október 1889. Hann var eins árs með foreldrum sínum á Vilborgarstöðum 1890, en finnst ekki síðan lífs né liðinn.<br>
2. Karl Antonsson Bjarnasen, f. 18. október 1889, d. 1915.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
Lína 18: Lína 22:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Núverandi breyting frá og með 7. maí 2015 kl. 19:24

Guðrún Jónsdóttir vinnukona, síðar bústýra á Vilborgarstöðum, fæddist 28. febrúar 1864 í Vesturholtum u. Eyjafjöllum og lést 10. nóvember 1890 á Vilborgarstöðum.
Foreldrar hennar voru Jón Gunnsteinsson eldri, bóndi í Vesturholtum u. Eyjafjöllum, f. 31. ágúst 1824, d. 29. maí 1869, og kona hans Sigríður Jónsdóttir húsfreyja, f. 1823, d. 13. maí 1865.

Guðrún var systir
1. Gunnsteins Jónssonar sjómanns í Hólshúsi, f. 10. október 1859, d. 8. október 1892 og átti víðan ættboga í Eyjum. Hún var systurdóttir
2. Margrétar Jónsdóttur húsfreyju í Nýja-Kastala móður Hannesar lóðs.
Ættbogi Guðrúnar í Eyjum í föðurætt var víðfeðmur. Sjá elsta hluta hans á síðu
3. Jóhönnu Gunnsteinsdóttur húsfreyju í Dölum.

Foreldrar Guðrúnar létust báðir í bernsku hennar, móðir hennar, er hún var á öðru ári og faðirinn, er hún var fimm ár.
Hún fluttist til Eyja 1870 og var tökubarn hjá Margréti Jónsdóttur móðursystur sinni í Nýja-Kastala 1870, síðar fósturbarn, og vinnukona þar 1880 og síðar hjá Hannesi syni Margrétar.
Hún var vinnukona í Frydendal við fæðingu Jóhanns 1885, og þar var hún bústýra Antons við fæðingu Karls 1889.
Guðrún var bústýra Antons á Vilborgarstöðum 1890, er hún lést.

I. Barnsfaðir og sambýlismaður Guðrúnar var Anton Bjarnasen verslunarþjónn, síðar verslunarstjóri í Vík og Eyjum og kaupmaður í Dagsbrún, f. 6. desember 1864, d. 21. mars 1916.
Börn þeirra hér:
1. Jóhann Antonsson Bjarnasen kaupmaður, f. 26. júní 1885, d. 24. september 1953.
2. Karl Antonsson Bjarnasen, f. 18. október 1889, d. 1915.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.