„Magnús Guðmundsson (Hlíðarási)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:
[[Mynd:KG-mannamyndir 7128.jpg|thumb|250px|Magnús í Hlíðarási.]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 7128.jpg|thumb|250px|Magnús í Hlíðarási.]]


'''Magnús Guðmundsson''' var fæddur 1. ágúst 1867 í Vestmannaeyjum og dó í ágúst 1949. Foreldrar hans voru [[Guðmundur Þorkelsson]] bóndi og [[Margrét Magnúsdóttir]], hjón í [[Háigarður|Háagarði]] í Eyjum.  
'''Magnús Guðmundsson''' var fæddur 1. ágúst 1867 í Vestmannaeyjum og dó 2. ágúst 1949. Foreldrar hans voru [[Guðmundur Þorkelsson (Háagarði)|Guðmundur Þorkelsson]] bóndi og [[Margrét Magnúsdóttir (Háagarði)|Margrét Magnúsdóttir]], hjón í [[Háigarður|Háagarði]] í Eyjum.  


Kona Magnúsar var [[Guðbjörg Magnúsdóttir]], dáin 1940. Þau hjón bjuggu lengi að [[Hlíðarás]]i við [[Faxastígur|Faxastíg]].<br>
Kona Magnúsar var [[Guðbjörg Magnúsdóttir (Hlíðarási)|Guðbjörg Magnúsdóttir]], dáin 1940. Þau hjón bjuggu lengi að [[Hlíðarás]]i við [[Faxastígur|Faxastíg]].<br>
 
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Magnús Guðmundsson (Hlíðarási)]]
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* [[Þorsteinn Víglundsson]]. Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum. ''[[Blik]]''. 23. árg. 1962.
* [[Þorsteinn Víglundsson]]. Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum. ''[[Blik]]''. 23. árg. 1962.
}}
}}
=Frekari umfjöllun=
'''Magnús Guðmundsson''' útgerðarmaður í  [[Hlíðarás]]i fæddist 1. ágúst 1867 og lést 2. ágúst 1949.<br>
Foreldrar hans voru [[Guðmundur Þorkelsson (Háagarði)|Guðmundur Þorkelsson]] bóndi í [[Háigarður|Háagarði]], f. 7. júlí 1834, d. 14. febrúar 1897, og kona hans [[Margrét Magnúsdóttir (Háagarði)|Margrét Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 1838.<br>
Kona Magnúsar (1900) var [[Guðbjörg Magnúsdóttir (Hlíðarási)|Guðbjörg Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 30. júní 1872 að Hofsstöðum í Garðahreppi, d. 14. desember 1940.<br>
Börn Magnúsar og Guðbjargar: <br>
1. [[Magnús Guðbergur Magnússon|Magnús ''Guðbergur'']], f. 29. júní 1901, d. 1. júlí 1963.<br>
2. [[Signý Vilhelmína Magnúsdóttir|Signý Vilhelmína]], f. 20. júní 1910, d. 11. janúar 1965.<br>
3. [[Vilhjálmur Magnússon (Hlíðarási)|Vilhjálmur]], dó 2ja ára.<br>
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Magnús var hár og þrekinn í vexti og mikill kraftamaður, breiðleitur með dökkt hár og yfirvaraskegg, skoljarpt, fremur fríður í andliti og sviphýr, léttlyndur og ræðinn, góður heim að sækja, veitull og gestrisinn. Hann var mjög vinnukær, vel að efnum búinn og hélt vel á hlutunum. Enginn var hann léttleikamaður, en þungur í hreyfingum og stirður, handfastur og orðlagður kraftakarl.<br>
Magnús var allmikið við veiðar, bæði á [[Heimaland]]inu og í úteyjum, góður liðsmaður á mörgum sviðum, en veiðimaður vart í meðallagi. Sigamaður enginn, en traustur við undirsetu við bjargsig, og tók töluverðan þátt í bjargferðum fyrr meir. <br>
Hann var sjómaður harðduglegur, síðar útgerðarmaður, heppinn og aflasæll. Frægur fyrir kröftugleg átök, m.a. þegar hann bjargaði [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurði hreppstjóra]] úr klóm skipstjóra um borð, er skip hans var tekið í landhelgi, en hann hafði þá rokið á Sigurð, komið honum undir og þjarmaði að honum. Magnús sneri þá koparlæsingu í sundur, braut upp og frelsaði Sigurð.<br>
{{Árni Árnason}}
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
*Heimaslóð.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.}}
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Formenn]]
[[Flokkur: Formenn]]

Núverandi breyting frá og með 3. janúar 2014 kl. 21:16

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Magnús Guðmundsson


Magnús í Hlíðarási.

Magnús Guðmundsson var fæddur 1. ágúst 1867 í Vestmannaeyjum og dó 2. ágúst 1949. Foreldrar hans voru Guðmundur Þorkelsson bóndi og Margrét Magnúsdóttir, hjón í Háagarði í Eyjum.

Kona Magnúsar var Guðbjörg Magnúsdóttir, dáin 1940. Þau hjón bjuggu lengi að Hlíðarási við Faxastíg.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Magnús Guðmundsson (Hlíðarási)


Heimildir