„Kristján Gíslason (Hlíðarhúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2: Lína 2:


'''Kristján Gíslason''' fæddist 16. janúar 1891 og lést 10. febrúar 1948. Foreldrar hans voru [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísli Stefánsson]] kaupmaður í [[Hlíðarhús]]i og [[Soffía Lisbeth Andersdóttir]].
'''Kristján Gíslason''' fæddist 16. janúar 1891 og lést 10. febrúar 1948. Foreldrar hans voru [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísli Stefánsson]] kaupmaður í [[Hlíðarhús]]i og [[Soffía Lisbeth Andersdóttir]].
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Kristján Gíslason (Hlíðarhúsi)]]
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* gardur.is
* gardur.is
* [http://www.islendingabok.is Íslendingabók]}}
* [http://www.islendingabok.is Íslendingabók]}}


=Frekari umfjöllun=
'''Kristján Gíslason''' frá [[Hlíðarhús]]i, fæddist 16. janúar 1891 og lést 10. febrúar 1948.<br>
Foreldrar hans voru [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísl Stefánsson]] kaupmaður í Hlíðarhúsi, f. 28. ágúst 1842, d. 25. september 1903, og kona hans [[Soffía Lisbeth Andersdóttir|Soffía Lísebet Andersdóttir]] húsfreyja, f. 8. október 1847, d. 10. júní 1936.<br>


Kona Kristjáns var [[Sigríður Guðbjörg Valdimarsdóttir Ottesen]], f. 16. mars 1893, d. 2. apríl 1974.<br>
Kristján og Sigríður voru barnlaus og skildu samvistir.<br>
Síðar fór Kristján að [[Lundur|Lundi]] og bjó með ekkju [[Þórarinn Gíslason (Lundi)|Þórarins gjaldkera Gíslasonar]], [[Matthildur Þorsteinsdóttir (Lundi)|Matthildi Þorsteinsdóttur]] frá Dyrhólum, þar til hann lést 10. febrúar 1948.<br>


'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Kristján var meðalhár vexti, fremur grannur, a.m.k. síðustu árin. Hann var dökkhærður, en annars ljós yfirlitum, ávallt hýr og brosandi, hláturmildur, síkátur, söngmaður ágætur og alltaf syngjandi og í góðu skapi. Hann var hljómelskur, spilaði mikið og vel á orgel og píanó. Hann var fríður á yngri árum, en hafði látið nokkuð á milli síðustu árin.<br>
Hann var lítill veiðimaður á lunda og fór í úteyjar sem matsveinn aðeins og sér til skemmtunar. Hann var góður félagi, prýðilegur drengskaparmaður, sem allt vildi öðrum gera til góðs sem hagur hans leyfði. <br>
Lífsstörf hans voru margvísleg, útgerð, kaupmennska á sjávarafurðum, sjómennska, matsveinn á skipum og bátum, lifrarbræðslumaður, leikari ágætur o.m.fl. Skytta var Kristján prýðileg og átti góðar byssur, sem hann eignaðist á utanlandsferðum sínum. Kristján var yngstur barna Gísla Stefánssonar kaupmanns og Soffíu Lisbet.<br>
{{Árni Árnason}}
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Matsveinar]]
[[Flokkur: Matsveinar]]

Núverandi breyting frá og með 14. ágúst 2013 kl. 20:28

Kristján

Kristján Gíslason fæddist 16. janúar 1891 og lést 10. febrúar 1948. Foreldrar hans voru Gísli Stefánsson kaupmaður í Hlíðarhúsi og Soffía Lisbeth Andersdóttir.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Kristján Gíslason (Hlíðarhúsi)


Heimildir

Myndir