„Edinborgarsteinn“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Bætt við byggingarári húss)
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Edinborgarsteinn''' var kró með gafl út að ''Formannasund''i og hlið að [[Strandvegur|Strandvegi]]. Króin var nyggð á árunum 1912-1920 og var steinsteypt. Flestar krær voru aðeins járnklæddir timburkofar og því ánægjuleg nýmæli verið þar á ferð. Kemur nafnið steinn einmitt frá því að króin var steinsteypt. Edinborgarsteinn stóð á króarstæðum [[Ofanleiti]]s.
'''Edinborgarsteinn''' var kró með gafl út að [[Formannabraut|Formannasund]]i og hlið að [[Strandvegur|Strandvegi]]. Króin var byggð á árunum 1912-1920 og var steinsteypt. Flestar krær voru aðeins járnklæddir timburkofar og því ánægjuleg nýmæli verið þar á ferð. Kemur nafnið steinn einmitt frá því að króin var steinsteypt. Edinborgarsteinn stóð á króarstæðum [[Ofanleiti]]s.


Seinna var byggt nýtt hús á sama stað og stóð þar fram að [[Heimaeyjargosið|eldgosinu]] 1973. Það hús var stórt, tvílyft steinhús. Það hús var kallað '''Steinninn''' og var lengi í eigu [[Ármót]]sfeðga, Jóns, Þárarins og Markúsar. Seinna var það í eigu bræðranna í [[Háigarður|Háagarði]] og var það notað undir veiðarfærageymslu fyrir útgerðina af Báru. Síðast var Edinborgarsteinn viðgerðarverkstæði fyrir fyrirtæki [[Einar ríki|Einars Sigurðssonar]].
Seinna árið 1958 var byggt nýtt hús á sama stað og stóð þar fram að [[Heimaeyjargosið|eldgosinu]] 1973. Það hús var stórt, tvílyft steinhús. Það hús var kallað '''Steinninn''' og var lengi í eigu [[Ármót]]sfeðga, Jóns, Þórarins og Markúsar. Seinna var það í eigu bræðranna í [[Háigarður|Háagarði]] og var það notað undir veiðarfærageymslu fyrir útgerðina af Báru. Síðast var Edinborgarsteinn viðgerðarverkstæði fyrir fyrirtæki [[Einar ríki|Einars Sigurðssonar]].




Lína 8: Lína 8:
}}
}}


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Formannabraut]]
[[Flokkur:Strandvegur]]
{{Byggðin undir hrauninu}}

Núverandi breyting frá og með 22. janúar 2013 kl. 20:38

Edinborgarsteinn var kró með gafl út að Formannasundi og hlið að Strandvegi. Króin var byggð á árunum 1912-1920 og var steinsteypt. Flestar krær voru aðeins járnklæddir timburkofar og því ánægjuleg nýmæli verið þar á ferð. Kemur nafnið steinn einmitt frá því að króin var steinsteypt. Edinborgarsteinn stóð á króarstæðum Ofanleitis.

Seinna árið 1958 var byggt nýtt hús á sama stað og stóð þar fram að eldgosinu 1973. Það hús var stórt, tvílyft steinhús. Það hús var kallað Steinninn og var lengi í eigu Ármótsfeðga, Jóns, Þórarins og Markúsar. Seinna var það í eigu bræðranna í Háagarði og var það notað undir veiðarfærageymslu fyrir útgerðina af Báru. Síðast var Edinborgarsteinn viðgerðarverkstæði fyrir fyrirtæki Einars Sigurðssonar.



Heimildir

  • Karl Guðmundsson. Ég man þá tíð... Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1975.