„Blik 1974/Jónsmessunótt, ljóð“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Blik 1974|Efnisyfirlit 1974]] | [[Blik 1974|Efnisyfirlit 1974]] | ||
:::::::::'''SÉRA [[Þorsteinn Lúther Jónsson|ÞORSTEINN L. JÓNSSON]], SÓKNARPRESTUR: | |||
:::::::::::::<big>'''Jónsmessunótt''' | :::::::::::::<big>'''Jónsmessunótt''' | ||
[[Mynd:1974 b 141.jpg|left|thumb|200px|''Séra Þorsteinn Lúther Jónsson'']] | [[Mynd:1974 b 141.jpg|left|thumb|200px|''Séra Þorsteinn Lúther Jónsson.'']] | ||
::::::::::Hér á lyngbrekkan laufskógar-rjóður, <br> | ::::::::::Hér á lyngbrekkan laufskógar-rjóður, <br> | ||
::::::::::sem er laugað í Jónsmessudögg. <br> | ::::::::::sem er laugað í Jónsmessudögg. <br> | ||
::::::::::Sjá, hve blóminn mót lífinu | ::::::::::Sjá, hve blóminn mót lífinu brosir, <br> | ||
::::::::::finndu bjarkanna ilmandi rögg <br> | ::::::::::finndu bjarkanna ilmandi rögg <br> | ||
::::::::::búna töfrum frá sumri og sólu, <br> | ::::::::::búna töfrum frá sumri og sólu, <br> |
Núverandi breyting frá og með 19. júní 2012 kl. 10:01
- SÉRA ÞORSTEINN L. JÓNSSON, SÓKNARPRESTUR:
- Jónsmessunótt
- Hér á lyngbrekkan laufskógar-rjóður,
- sem er laugað í Jónsmessudögg.
- Sjá, hve blóminn mót lífinu brosir,
- finndu bjarkanna ilmandi rögg
- búna töfrum frá sumri og sólu,
- saman tengja hér köllun og mál:
- Gróandans gleði og þroska
- til að gefast af lífi og sál.
- Hér á lyngbrekkan laufskógar-rjóður,
- Hér er kliðandi sólfugla sveimur.
- Heyrðu sönginn um Skaparans mátt.
- Hvílík lifandi tilbeiðsla og tjáning,
- hér á tilhugalífið sinn þátt.
- Innst í fylgsnum í hugar míns heimum
- heyri ég skyldleikans ómþrungna nið.
- Taki því tunga mín undir
- í tengslum við Almættið.
- Hér er kliðandi sólfugla sveimur.
- Nú skín miðnætursólin á sumri,
- og sannar róandans eilífa mátt.
- Ég get því öruggur beðið hér bænar
- um bróðurkærleikans þjónustu og sátt.
- Þessi nótt veitir andanum orku,
- eggjar lögeggjan sóknar þann dug,
- sem ætlar að byggja brýrnar
- til bræðra með framandi hug.
- Nú skín miðnætursólin á sumri,