„Blik 1974/Jónsmessunótt, ljóð“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Jónsmessunótt
[[Blik 1974|Efnisyfirlit 1974]]


Hér á lyngbrekkan laufskógar-rjóður,
sem er laugað í Jónsmessudögg.
Sjá, hve blóminn mót lífinu brosir,
finndu bjarkanna ilmandi rögg
búna töfrum frá sumri og sólu,
saman tengja hér köllun og mál:
Gróandans gleði og þroska
til að gefast af lífi og sál.


Hér er kliðandi sólfugla sveimur.
Heyrðu sönginn um Skaparans mátt.
Hvílík lifandi tilbeiðsla og tjáning,
hér á tilhugalífið sinn þátt.
Innst í fylgsnum í hugar míns
heimum
heyri ég skyldleikans ómþrungna
nið.


Taki því tunga mín undir
í tengslum við Almættið.


Nú skín miðnætursólin á sumri,  
:::::::::'''SÉRA [[Þorsteinn Lúther Jónsson|ÞORSTEINN L. JÓNSSON]], SÓKNARPRESTUR:
og sannar gróandans eilífa mátt.
Ég get því óruggur beðið hér bænar
um bróðurkærleikans þjónustu og
sátt.


Þessi nótt veitir andanum orku,  
 
eggjar lögeggjan sóknar þann dug,  
:::::::::::::<big>'''Jónsmessunótt'''
sem ætlar að byggja brýrnar  
[[Mynd:1974 b 141.jpg|left|thumb|200px|''Séra Þorsteinn Lúther Jónsson.'']]
til bræðra með framandi hug.
 
::::::::::Hér á lyngbrekkan laufskógar-rjóður,  <br>
::::::::::sem er laugað í Jónsmessudögg. <br>
::::::::::Sjá, hve blóminn mót lífinu brosir, <br>
::::::::::finndu bjarkanna ilmandi rögg <br>
::::::::::búna töfrum frá sumri og sólu, <br>
::::::::::saman tengja hér köllun og mál: <br>
::::::::::Gróandans gleði og þroska  <br>
::::::::::til að gefast af lífi og sál.
 
::::::::::Hér er kliðandi sólfugla sveimur. <br>
::::::::::Heyrðu sönginn um Skaparans mátt.  <br>
::::::::::Hvílík lifandi tilbeiðsla og tjáning,  <br>
::::::::::hér á tilhugalífið sinn þátt.  <br>
::::::::::Innst í fylgsnum í hugar míns heimum <br>
::::::::::heyri ég skyldleikans ómþrungna nið. <br>
::::::::::Taki því tunga mín undir  <br>
::::::::::í tengslum við Almættið.
 
::::::::::Nú skín miðnætursólin á sumri, <br>
::::::::::og sannar róandans eilífa mátt.  <br>
::::::::::Ég get því öruggur beðið hér bænar  <br>
::::::::::um bróðurkærleikans þjónustu og sátt. <br>
::::::::::Þessi nótt veitir andanum orku, <br>
::::::::::eggjar lögeggjan sóknar þann dug, <br>
::::::::::sem ætlar að byggja brýrnar <br>
::::::::::til bræðra með framandi hug. <br>
 
 
 
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 19. júní 2012 kl. 10:01

Efnisyfirlit 1974



SÉRA ÞORSTEINN L. JÓNSSON, SÓKNARPRESTUR:


Jónsmessunótt
Séra Þorsteinn Lúther Jónsson.
Hér á lyngbrekkan laufskógar-rjóður,
sem er laugað í Jónsmessudögg.
Sjá, hve blóminn mót lífinu brosir,
finndu bjarkanna ilmandi rögg
búna töfrum frá sumri og sólu,
saman tengja hér köllun og mál:
Gróandans gleði og þroska
til að gefast af lífi og sál.
Hér er kliðandi sólfugla sveimur.
Heyrðu sönginn um Skaparans mátt.
Hvílík lifandi tilbeiðsla og tjáning,
hér á tilhugalífið sinn þátt.
Innst í fylgsnum í hugar míns heimum
heyri ég skyldleikans ómþrungna nið.
Taki því tunga mín undir
í tengslum við Almættið.
Nú skín miðnætursólin á sumri,
og sannar róandans eilífa mátt.
Ég get því öruggur beðið hér bænar
um bróðurkærleikans þjónustu og sátt.
Þessi nótt veitir andanum orku,
eggjar lögeggjan sóknar þann dug,
sem ætlar að byggja brýrnar
til bræðra með framandi hug.