„Blik 1974/Fórnir útvegsbænda í Eyjum“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: Efnisyfirlit 1974 INGÓLFUR ARNARSON ==Fórnir útvegsmanna og bátaflotinn== <br> <br> Frá þeirri stundu, er við urðum að flýja heimkynni ...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 3: | Lína 3: | ||
[[Ingólfur Arnarson|INGÓLFUR ARNARSON]] | <center>[[Ingólfur Arnarson|INGÓLFUR ARNARSON]]:</center> | ||
<big><big><big><big><center>Fórnir útvegsmanna og bátaflotinn</center> </big></big></big></big> | |||
Frá þeirri stundu, er við urðum að flýja heimkynni okkar nóttina eftirminnilegu, hefi ég dáð fórnarlund útvegsmanna okkar, sem létu báta sína stunda látlausa flutninga á búslóðum Eyjafólks vikunum saman á kostnað þeirra sjálfra.<br> | Frá þeirri stundu, er við urðum að flýja heimkynni okkar nóttina eftirminnilegu, hefi ég dáð fórnarlund útvegsmanna okkar, sem létu báta sína stunda látlausa flutninga á búslóðum Eyjafólks vikunum saman á kostnað þeirra sjálfra.<br> | ||
Bliki hefur borizt skýrsla frá fulltrúa útvegsmanna í Vestmannaeyjum, [[Ingólfur Arnarson|Ingólfi Arnarsyni]], um ferðir bátanna, hversu margar þær voru hjá hverjum einum. Þá greinir skýrsla þessi stærð bátanna og skipshafnar. Útaf fyrir sig er markverður fróðleikur fólginn að vita stærð Vestmannaeyjabátanna á því herrans ári 1973, nöfn þeirra og einkennistölu. | Bliki hefur borizt skýrsla frá fulltrúa útvegsmanna í Vestmannaeyjum, [[Ingólfur Arnarson|Ingólfi Arnarsyni]], um ferðir bátanna, hversu margar þær voru hjá hverjum einum. Þá greinir skýrsla þessi stærð bátanna og skipshafnar. Útaf fyrir sig er markverður fróðleikur fólginn að vita stærð Vestmannaeyjabátanna á því herrans ári 1973, nöfn þeirra og einkennistölu. | ||
Fulltrúi Útvegsbændafélags Vestmannaeyja, eins og samtök þeirra heita, lætur þessa skýringu fylgja skýrslunni yfir bátaflotann:< | Fulltrúi Útvegsbændafélags Vestmannaeyja, eins og samtök þeirra heita, lætur þessa skýringu fylgja skýrslunni yfir bátaflotann: | ||
<big> | |||
1. Ferðafjöldinn, sem hér er talinn, er einungis í sambandi við búslóðaflutninga og er samkvæmt upplýsingum Tilkynningarskyldu fiskiskipa. Segja má að bæta megi einni ferð við hvern bát, þ.e.a.s. fyrstu ferð vegna mannflutninga.<br> | 1. Ferðafjöldinn, sem hér er talinn, er einungis í sambandi við búslóðaflutninga og er samkvæmt upplýsingum Tilkynningarskyldu fiskiskipa. Segja má að bæta megi einni ferð við hvern bát, þ.e.a.s. fyrstu ferð vegna mannflutninga.<br> | ||
2. Mannfjöldi er í samræmi við þann fjölda sjómanna, sem vitað var að ráðnir voru til starfa á vertíðinni.<br> | 2. Mannfjöldi er í samræmi við þann fjölda sjómanna, sem vitað var að ráðnir voru til starfa á vertíðinni.<br> | ||
3. Bátar sem taldir voru bilaðir voru flestir dregnir til hafna við Faxaflóa. Nokkrir þeirra komust með eigin vélarafli, en gátu ekki staðið í flutningum. | 3. Bátar sem taldir voru bilaðir voru flestir dregnir til hafna við Faxaflóa. Nokkrir þeirra komust með eigin vélarafli, en gátu ekki staðið í flutningum. | ||
::::Kær kveðja. | :::::::::::::::Kær kveðja. | ||
::::''Ingólfur Arnarson''. | :::::::::::::::''Ingólfur Arnarson''. | ||
{| {{prettytable}} | {| {{prettytable}} | ||
|+ | |+ | ||
! Raðnr.!! Nafn skips og skr.nr. !! Rúmlestir!!Fjöldi ferða, Þorl.höfn og Grindavík!!Fjöldi ferða, Faxaflóahafnir !!Skipshöfn | ! Raðnr.!! Nafn skips og skr.nr. !! Rúmlestir!!Fjöldi ferða,<br> Þorl.höfn og<br> Grindavík!!Fjöldi ferða,<br> Faxaflóahafnir !!Skipshöfn | ||
|- | |- | ||
|1.||Andvari VE-100|| 100 ||2 ||3 ||10 | |1.||Andvari VE-100|| 100 ||2 ||3 ||10 |
Núverandi breyting frá og með 8. október 2010 kl. 17:24
Frá þeirri stundu, er við urðum að flýja heimkynni okkar nóttina eftirminnilegu, hefi ég dáð fórnarlund útvegsmanna okkar, sem létu báta sína stunda látlausa flutninga á búslóðum Eyjafólks vikunum saman á kostnað þeirra sjálfra.
Bliki hefur borizt skýrsla frá fulltrúa útvegsmanna í Vestmannaeyjum, Ingólfi Arnarsyni, um ferðir bátanna, hversu margar þær voru hjá hverjum einum. Þá greinir skýrsla þessi stærð bátanna og skipshafnar. Útaf fyrir sig er markverður fróðleikur fólginn að vita stærð Vestmannaeyjabátanna á því herrans ári 1973, nöfn þeirra og einkennistölu.
Fulltrúi Útvegsbændafélags Vestmannaeyja, eins og samtök þeirra heita, lætur þessa skýringu fylgja skýrslunni yfir bátaflotann:
1. Ferðafjöldinn, sem hér er talinn, er einungis í sambandi við búslóðaflutninga og er samkvæmt upplýsingum Tilkynningarskyldu fiskiskipa. Segja má að bæta megi einni ferð við hvern bát, þ.e.a.s. fyrstu ferð vegna mannflutninga.
2. Mannfjöldi er í samræmi við þann fjölda sjómanna, sem vitað var að ráðnir voru til starfa á vertíðinni.
3. Bátar sem taldir voru bilaðir voru flestir dregnir til hafna við Faxaflóa. Nokkrir þeirra komust með eigin vélarafli, en gátu ekki staðið í flutningum.
- Kær kveðja.
- Ingólfur Arnarson.
Raðnr. | Nafn skips og skr.nr. | Rúmlestir | Fjöldi ferða, Þorl.höfn og Grindavík |
Fjöldi ferða, Faxaflóahafnir |
Skipshöfn |
---|---|---|---|---|---|
1. | Andvari VE-100 | 100 | 2 | 3 | 10 |
2. | Árni í Görðum VE-73 | 103 | 2 | 3 | 11 |
3. | Baldur VE-24 | 55 | 4 | 5 | |
4. | Bergur VE-44 | 171 | 1 | 3 | 12 |
5. | Björg VE-5 | 63 | 2 | 1 | 5 |
6. | Björgvin VE-72 | 39 | bilaður | ||
7. | Breki VE-206 | 48 | 1 | 5 | |
8. | Danski Pétur VE-423 | 103 | 1 | 4 | 11 |
9. | Draupnir VE-550 | 40 | 1 | 2 | 5 |
10. | Einir VE-180 | 63 | 1 | 5 | |
11. | Elías Steinsson VE-167 | 66 | 2 | 10 | |
12. | Elliðaey VE-45 | 86 | 3 | 8 | |
13. | Emma VE-219 | 59 | 3 | 2 | 5 |
14. | Erlingur VE-295 | 23 | bilaður | ||
15. | Eyjaver VE-111 | 67 | bilaður | ||
16. | Frár VE-208 | 73 | 4 | 5 | |
17. | Freyja VE-125 | 23 | 1 | 5 | |
18. | Frigg VE-316 | 50 | 1 | 2 | 5 |
19. | Gjafar VE-300 | 199 | 1 | 3 | 12 |
20. | Guðmundur Tómasson VE-238 | 38 | 3 | 5 | |
21. | Gullberg VE-292 | 105 | 7 | 1 | 11 |
22. | Gulltoppur VE-321 | 22 | bilaður | ||
23. | Gullborg VE-38 | 84 | 3 | 6 | |
24. | Gylfi VE-201 | 46 | bilaður | ||
25. | Hafliði VE-13 | 38 | 1 | 4 | |
26. | Haförn VE-23 | 36 | 1 | 5 | |
27. | Halkion VE-205 | 264 | 4 | 12 | |
28. | Hamraberg VE-379 | 101 | 3 | 6 | |
29. | Heimaey VE-1 | 105 | 1 | 1 | 11 |
30. | Hrauney VE-80 | 105 | 1 | 10 | |
31. | Huginn VE-55 | 188 | 2 | 4 | 12 |
32. | Ingólfur VE-216 | 48 | 1 | 5 | |
33. | Ísleifur VE-63 | 243 | 1 | 4 | 12 |
34. | Ísleifur IV. VE-463 | 216 | 1 | 3 | 12 |
35. | Júlía VE-123 | 53 | 2 | 2 | 8 |
36. | Jökull VE-15 | 35 | 1 | 4 | |
37. | Kap II. VE-4 | 101 | 2 | 3 | 10 |
38. | Kópur VE-11 | 92 | 2 | 1 | 10 |
39. | Kristbjörg VE-70 | 104 | 1 | 1 | 10 |
40. | Leó VE-400 | 101 | 2 | 1 | 8 |
41. | Magnús Magnússon VE-112 | 47 | 3 | 5 | |
42. | Marz VE-204 | 88 | 1 | 6 | |
43. | Meta VE-236 | 89 | bilaður | ||
44. | Nonni VE-85 | 17 | 1 | 3 | |
45. | Ófeigur II. VE-324 | 88 | 2 | 3 | 10 |
46. | Ófeigur III. VE-325 | 81 | 2 | 3 | 10 |
47. | Sigurður Gísli VE-127 | 97 | var í siglingu með fisk | ||
48. | Reynir VE-120 | 45 | 2 | 5 | |
49. | Rósa VE-294 | 12 | 1 | 2 | |
50. | Sigurfari VE-138 | 46 | 1 | 2 | 5 |
51. | Sindri VE-203 | 59 | bilaður | ||
52. | Sjöfn VE-37 | 50 | 2 | 5 | |
53. | Sjöstjarnan VE-92 | 53 | 1 | 5 | |
54. | Skuld VE-263 | 15 | 1 | 2 | |
55. | Skúli fógeti VE-185 | 22 | bilaður | ||
56. | Stakkur VE-32 | 66 | 1 | 5 | |
57. | Stígandi VE-77 | 90 | 5 | 1 | 10 |
58. | Suðurey VE-20 | 85 | 3 | 6 | |
59. | Sæbjörg VE-56 | 67 | 2 | 8 | |
60. | Sæfaxi VE-25 | 26 | 1 | 4 | |
61. | Sæunn VE-60 | 88 | 1 | 1 | 10 |
62. | Sævar VE-19 | 22 | 1 | 3 | |
63. | Ver VE-200 | 70 | 3 | 8 | |
64. | Þórunn Sveinsdóttir VE-401 | 103 | 2 | 2 | 11 |
65. | Öðlingur VE-202 | 52 | 2 | 5 | |
66. | Hrönn VE-366 | 199 | 2 | 3 | 12 |
67. | Jörundur III. RE-300 | 233 | 2 | 2 | 12 |
68. | Lundi VE-110 | 203 | 1 | 4 | 12 |
69. | Surtsey VE-2 | 105 | 2 | 3 | 11 |
70. | Gunnar Jónsson VE-500 | 150 | 4 | 11 | |
71. | Bára VE-141 | 12 | 1 | 4 | |
72. | Sómi VE-28 | 12 | 1 | 2 | |
73. | Kristbjörg II. VE-71 | 218 | 1 | 12 |