„Blik 1967/Kvæði Séra Þorsteinn Lúther Jónsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(12 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
== Að vertíðarlokum ==
[[Blik 1967|Efnisyfirlit Bliks 1967]]
[[Mynd:Blik 1967 256.jpg|thumb|250px|Séra [[Þorsteinn Lúther Jónsson]] sóknarprestur í Vestmannaeyjum.]]
 
 
 
<center>[[Þorsteinn Lúther Jónsson|ÞORSTEINN LÚTHER JÓNSSON]]:</center>
 
 
<big><big><big><big><center>Að vertíðarlokum</center> </big></big></big>
[[Mynd: 1974 b 141 A.jpg|thumb|250px|''Séra [[Þorsteinn Lúther Jónsson]] sóknarprestur í Vestmannaeyjum.'']]


:Sá ég feigðarflak
:Sá ég feigðarflak
Lína 12: Lína 19:
:skynið blekkzt í einverunni.
:skynið blekkzt í einverunni.


-----
:---


:Strax í æsku ör
:Strax í æsku ör
Lína 27: Lína 34:
:þekkti hætturnar.
:þekkti hætturnar.
:Sagði ekki sigling færa, -
:Sagði ekki sigling færa, -
:á sjóinn þann hún yrði að læra.
:á sjóinn þann hún yrði að læra.


:„Frýjar fauskur mér,
:„Frýjar fauskur mér,
Lína 34: Lína 41:
:á eiginn mátt og vilja' ég treysti.“
:á eiginn mátt og vilja' ég treysti.“


-----
:---


:Ung svo ýtti úr „Skor“, -  
:Ung svo ýtti úr „Skor“, -  
Lína 66: Lína 73:
:lostin brotsjóum og grandi.
:lostin brotsjóum og grandi.


:Hokin sat and súð,
:Hokin sat und súð,
:sinaber og gnúð.
:sinaber og gnúð.
:Sveið hér áður sárt í meinum,  
:Sveið hér áður sárt í meinum,  
:syrgði hjartað oft í leynum.
:syrgði hjartað oft í leynum.
:Af hafi komin hér,
:heimslán brygðult er.
:Á lokadaginn lítill hlutur, -
:langur róður, - hroðinn skutur.
:En sköpum er nú skipt
:og skuggablæjum svift.
:Stýrir þjóða og himna hæstur
:henni stendur þarna næstur.
:Ljómar ljósið blítt
:í lífið hennar nýtt.
:Búin nauð, en nú er fagur
:nóttlaus runninn sumardagur.
:Beggja skauta byr
:býðst - og „Skeiðin“ kyrr -
:til Bjartalands, sem brosir handan
:við brotsjóinn og feigðargrandann.
::[[Þorsteinn Lúther Jónsson]]
::[[Þorsteinn Lúther Jónsson]]


{{Blik}}
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 4. október 2010 kl. 20:36

Efnisyfirlit Bliks 1967


ÞORSTEINN LÚTHER JÓNSSON:


Að vertíðarlokum

Séra Þorsteinn Lúther Jónsson sóknarprestur í Vestmannaeyjum.
Sá ég feigðarflak
fúið, upp sem rak.
Á ægisskerjum öllum brýtur,
í ógnarbrimurð lífi slítur.
Sat hún undir súð
sæbyrðings í flúð.
Skeiðin hafði skekkzt á grunni,
skynið blekkzt í einverunni.
---
Strax í æsku ör
í orðum, hamslaus svör.
Hennar vilji var ei hinna,
vildi' ei láta í pokann minna.
Sigla vildi sjálf -
og sér, ei veil né há1f.
Heiman fylgju hafði tekið,
hetjuskap og ættarþrekið.
„Gamall þulur“ þar
þekkti hætturnar.
Sagði ekki sigling færa, -
á sjóinn þann hún yrði að læra.
„Frýjar fauskur mér,
farborða ei sér.
Honum eyðist afl og hreysti, -
á eiginn mátt og vilja' ég treysti.“
---
Ung svo ýtti úr „Skor“, -
átti hug og þor:
að vilja láns og lystisemda
lífið krefja sér til efnda.
Fleyið fljótt með skrið
flaut á dekkstu mið.
Illspárlegur kuldaklakkur
kafaldsollinn vofði frakkur.
Á hafi velkti vá,
til vonarleysis brá.
Hugarfylgsnum hverfðist birta,
hleypt var undan, tók að syrta.
Einmana er æ,
sem aleinn hrekst um sæ.
Mjög á sá í vök að verjast,
sem villtur jafnan þarf að berjast.
Manna langt frá leið
leiddi sálarneyð.
En ævilangt sá er í vanda,
sem aldrei sér til neinna landa.
Lífsins, löng og sár,
liðu hennar ár.
Hana rak svo loks að landi
lostin brotsjóum og grandi.
Hokin sat und súð,
sinaber og gnúð.
Sveið hér áður sárt í meinum,
syrgði hjartað oft í leynum.
Af hafi komin hér,
heimslán brygðult er.
Á lokadaginn lítill hlutur, -
langur róður, - hroðinn skutur.
En sköpum er nú skipt
og skuggablæjum svift.
Stýrir þjóða og himna hæstur
henni stendur þarna næstur.
Ljómar ljósið blítt
í lífið hennar nýtt.
Búin nauð, en nú er fagur
nóttlaus runninn sumardagur.
Beggja skauta byr
býðst - og „Skeiðin“ kyrr -
til Bjartalands, sem brosir handan
við brotsjóinn og feigðargrandann.
Þorsteinn Lúther Jónsson