„Blik 1936, 1. tbl. /Sumardagur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
===Blik 1936, 1. tbl.===
[[Blik 1936|Efnisyfirlit 1936]]
'''SUMARDAGUR'''
 
 
 
<big><big><center>'''Sumardagur'''</center></big>
 


Sumarmorguninn, bjartan og fagran, gekk ég upp á svo kallaðan Hrafnaklett, sem er lítið eitt ofar á Borgarnesi en kauptúnið sjálft. Veðrið var yndislega gott, blakti ekki hár á höfði, og Hafnarfjall, sunnanvert við fjörðinn, speglaði sig í dúnalygnum firðinum. Inn af Hafnarfjalli er Skarðsheiði hin syðri. En niðri á undirlendinu lítið eitt innar er sveit, sem heitir Andakíll. Fyrir augum mér blasir hinn frægi staður, Hvanneyri, þar sem Skalla-Grímur gaf land Grími hinum háleygska. Þar er nú bændaskóli, og bezt byggði bær á Vesturlandi.<br>
Sumarmorguninn, bjartan og fagran, gekk ég upp á svo kallaðan Hrafnaklett, sem er lítið eitt ofar á Borgarnesi en kauptúnið sjálft. Veðrið var yndislega gott, blakti ekki hár á höfði, og Hafnarfjall, sunnanvert við fjörðinn, speglaði sig í dúnalygnum firðinum. Inn af Hafnarfjalli er Skarðsheiði hin syðri. En niðri á undirlendinu lítið eitt innar er sveit, sem heitir Andakíll. Fyrir augum mér blasir hinn frægi staður, Hvanneyri, þar sem Skalla-Grímur gaf land Grími hinum háleygska. Þar er nú bændaskóli, og bezt byggði bær á Vesturlandi.<br>
Lína 8: Lína 12:
Hugurinn hvarflar að Hvítá. Hún er mjög vatnsmikil, og falla í hana margar ár. Mest þeirra er Norðurá, sem rennur í hana að vestan, og kemur norðan af Holtavörðuheiði. Eftir að Norðurá er fallin í Hvítá, er hún skipgeng, en svo miklar grynningar og sandbleytur eru í firðinum, að sæta verður sjávarföllum til að komast upp í ósinn.  Um fjöru eru eyrar víðs vegar upp úr Borgarfirði, og næstum hægt að ganga yfir hann á stórstraumsfjöru, og er ef til vill ekki langt þess að bíða, að Hvítá fylli hann upp og geri hann að góðu og frjósömu landi. Í Hvítá er geysimikil laxveiði eins og í firðinum, og stundum fást 70 - 80 laxar í einni umvitjun, og er það ekki lítill fengur, þegar pundið af honum kostar á aðra krónu. Norðurá er vel skipgeng neðan til upp að Stafholti í Stafholtstungum.<br>
Hugurinn hvarflar að Hvítá. Hún er mjög vatnsmikil, og falla í hana margar ár. Mest þeirra er Norðurá, sem rennur í hana að vestan, og kemur norðan af Holtavörðuheiði. Eftir að Norðurá er fallin í Hvítá, er hún skipgeng, en svo miklar grynningar og sandbleytur eru í firðinum, að sæta verður sjávarföllum til að komast upp í ósinn.  Um fjöru eru eyrar víðs vegar upp úr Borgarfirði, og næstum hægt að ganga yfir hann á stórstraumsfjöru, og er ef til vill ekki langt þess að bíða, að Hvítá fylli hann upp og geri hann að góðu og frjósömu landi. Í Hvítá er geysimikil laxveiði eins og í firðinum, og stundum fást 70 - 80 laxar í einni umvitjun, og er það ekki lítill fengur, þegar pundið af honum kostar á aðra krónu. Norðurá er vel skipgeng neðan til upp að Stafholti í Stafholtstungum.<br>
Mikill munur er flóðs og fjöru, svo flóðs gætir meir en mílu upp í Hvítá. Við Hvítá var kaupstaður hjá Hvítárvöllum, og þangað voru miklar siglingar.
Mikill munur er flóðs og fjöru, svo flóðs gætir meir en mílu upp í Hvítá. Við Hvítá var kaupstaður hjá Hvítárvöllum, og þangað voru miklar siglingar.
 
:::::::::::::::::::[[Sigurður Finnsson|''S.E.F.'']] (15 ára).
:::[[Sigurður Finnsson|''S. E. F.'']] (15 ára).






{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval