„Blik 1967/Kvæði, Pétur Sigurðsson“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
m (Verndaði „Blik 1967/Kvæði, Pétur Sigurðsson“ [edit=sysop:move=sysop]) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(8 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd: | [[Blik 1967|Efnisyfirlit Bliks 1967]] | ||
:::<big><big><big>KVÆÐI</big></big> | |||
[[Mynd: 1967 b 187 A.jpg|thumb|200px|''Pétur Sigurðsson, ritstjóri.'']] | |||
Hinn þjóðkunni erindreki og ritstjóri, Pétur Sigurðsson, hefur sent Bliki þessi ljóð. Birt með þökkum. | Hinn þjóðkunni erindreki og ritstjóri, Pétur Sigurðsson, hefur sent Bliki þessi ljóð. Birt með þökkum. | ||
Lína 5: | Lína 13: | ||
:Salóme dansar - dansar þjóð. | :Salóme dansar - dansar þjóð. | ||
:Í dansinum tryllast menn og fljóð, | :Í dansinum tryllast menn og fljóð, | ||
:menn þyrstir í | :menn þyrstir í vín og þyrstir í blóð. | ||
:Það er hinn heiðni siður. | :Það er hinn heiðni siður. | ||
:Villtur í nautnir heimurinn hlær. | :Villtur í nautnir heimurinn hlær. | ||
Lína 13: | Lína 21: | ||
:Salóme dansar, dimm er nótt. | :Salóme dansar, dimm er nótt. | ||
:Í dimmum klefa er sofið | :Í dimmum klefa er sofið rótt. | ||
:Fangaðir guðsmenn hafa hljótt. – | :Fangaðir guðsmenn hafa hljótt. – | ||
:Heimurinn vöku lengir. | :Heimurinn vöku lengir. | ||
Lína 30: | Lína 38: | ||
:til dýrðar því lífi vogar. | :til dýrðar því lífi vogar. | ||
:Salóme dansar, dansar þjóð | :Salóme dansar, dansar þjóð, | ||
:drekka og svalla menn og fljóð. | :drekka og svalla menn og fljóð. | ||
:Vínið freyðir og blandast blóð. – | :Vínið freyðir og blandast blóð. – | ||
Lína 45: | Lína 53: | ||
:Salóme dansar, dansar þjóð, | :Salóme dansar, dansar þjóð, | ||
:drýpur af stalli spámannsblóð. | :drýpur af stalli spámannsblóð. | ||
:Valdhöfum stjórnar | :Valdhöfum stjórnar vín og fljóð. | ||
:Vita menn hvar það lendir. | :Vita menn hvar það lendir. | ||
:Að dansandi fótum drýpur blóð. | :Að dansandi fótum drýpur blóð. | ||
:Deyja | :Deyja spámenn hjá slíkri þjóð. | ||
:Valdhafa stjórnar | :Valdhafa stjórnar vín og fljóð. | ||
:Valtur er sá í ráði. | :Valtur er sá í ráði. | ||
:Einvaldsherra og æskuþrótt | :Einvaldsherra og æskuþrótt | ||
Lína 71: | Lína 79: | ||
:Traustið er valt á fæti. - | :Traustið er valt á fæti. - | ||
:Margt hefur skeð um myrka nótt, | :Margt hefur skeð um myrka nótt, | ||
:mörg hefur kynslóð látið fljótt auðlegð, | :mörg hefur kynslóð látið fljótt | ||
:auðlegð, heiður og æskuþrótt, - | |||
:allt fyrir dans og kæti. | :allt fyrir dans og kæti. | ||
Núverandi breyting frá og með 18. september 2010 kl. 20:26
- KVÆÐI
Hinn þjóðkunni erindreki og ritstjóri, Pétur Sigurðsson, hefur sent Bliki þessi ljóð. Birt með þökkum.
- SALÓME DANSAR
- Salóme dansar - dansar þjóð.
- Í dansinum tryllast menn og fljóð,
- menn þyrstir í vín og þyrstir í blóð.
- Það er hinn heiðni siður.
- Villtur í nautnir heimurinn hlær.
- Heródes ríkir, - dansar mær,
- loforð um hálfan heiminn fær, -
- um höfuð spámannsins biður.
- Salóme dansar, dimm er nótt.
- Í dimmum klefa er sofið rótt.
- Fangaðir guðsmenn hafa hljótt. –
- Heimurinn vöku lengir.
- Hoppar og leikur hirð og fljóð.
- Heródes ríkir, dansar þjóð,
- sólgið í nautnir brennur blóð. –
- Böðullinn exi dengir.
- Salóme dansar, dansar þjóð,
- dunar í höllu, brennur glóð.
- Menn þyrstir í vín, menn þyrstir í blóð,
- þorstinn í sálunum logar.
- Þá sverja menn girndum hávær heit,
- og hætta á flest. - Það enginn veit,
- hve miklu drukkin og dansmóð sveit
- til dýrðar því lífi vogar.
- Salóme dansar, dansar þjóð,
- drekka og svalla menn og fljóð.
- Vínið freyðir og blandast blóð. –
- Bjart er í konungs sölum.
- Einn í myrkri, með hlekk um hönd,
- hjarta kvalið og særða önd,
- sviftur frelsi, en ber sín bönd,
- blundar á hörðum fjölum.
- Sá, er hvílist og sefur rótt,
- er sviftur værðum um miðja nótt.
- Danslýður aldrei hefur hljótt.
- Heródes böðla sendir. -
- Salóme dansar, dansar þjóð,
- drýpur af stalli spámannsblóð.
- Valdhöfum stjórnar vín og fljóð.
- Vita menn hvar það lendir.
- Að dansandi fótum drýpur blóð.
- Deyja spámenn hjá slíkri þjóð.
- Valdhafa stjórnar vín og fljóð.
- Valtur er sá í ráði.
- Einvaldsherra og æskuþrótt
- oft hefur fellt ein veizlunótt.
- Heimsveldi stundum hrundu fljótt,
- hæst þegar dansinn náði.
- Salóme dansar, - drýpur blóð
- drottins þjóna í böðuls slóð.
- Heródes ríkir, hnignar þjóð.
- Hörpur og bumbur gjalla.
- Dýr er veizla og djúpt er sótt,
- drekkandi æska missir þrótt,
- dagur breytist í dimma nótt. –
- Dansandi þjóðir falla.
- Spámenn deyja, en dansar þjóð,
- dvínar í brjóstum heilög glóð,
- tapandi ríki tæmir sjóð. -
- Traustið er valt á fæti. -
- Margt hefur skeð um myrka nótt,
- mörg hefur kynslóð látið fljótt
- auðlegð, heiður og æskuþrótt, -
- allt fyrir dans og kæti.
- SJÓMANNASÖNGUR
- Nú skal ýta úr vör, hefja harðsnúna för,
- hvort sem hreppum vér blítt eða stórhríðarbyl,
- gefa orku og blóð fyrir ættjörð og þjóð.
- Það skal örva vorn dug, þetta lífshættuspil.
- Ekki hrellir oss sær, það er heimur vor kær,
- þar sem hlær við oss bárunnar drifhvíta traf.
- Það skal auka vorn mátt, þegar aldan rís hátt.
- Það er yndi hvers sjómanns hið stormvakta haf.
- Sækir fullhugalið út á fengsælust mið,
- klýfur freyðandi ölduskafl borðfögur súð.
- Ekki stendur á byr eða' um straumana spyr,
- þar sem stálbúin gnoð siglir vélorku knúð.
- Hvort sem ljósgeislans staf yfir hauður og haf,
- bregður hækkandi sól og hið nóttlausa vor,
- eða myrk eins og gröf ógna helþrungin höf,
- yfir hætturnar stærð gnæfir sjómannsins þor.