77.576
breytingar
m (Verndaði „Blik 1963/Leiðréttingar“ [edit=sysop:move=sysop]) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 5: | Lína 5: | ||
<big><big><big><big><center>Leiðréttingar</center></big></big></big> | |||
<br> | <br> | ||
<br> | <br> | ||
Nokkur mistök höfðu átt sér stað um ýmislegt efni ritsins í fyrra. Hér verða nokkur þau helztu leiðrétt: <br> | |||
''Á bls. 83'' er þess getið, að hjónin í Draumbæ, Ingimundur Sigurðsson og Katrín Þorleifsdóttir, hafi farið til Ameríku 1891. Kunnugir og langminnugir segja þetta rangt, segja þau hjón aldrei hafa farið vestur. Þau hafi dáið hér í Eyju og séu grafin í Landakirkjugarði. Ég hefi enga ástæðu til að rengja það, enda þótt ég hafi freistast til að nota hér heimildina, sem blaðadómar hafa sagt merka. Þarna hefur hún samt reynzt í lakasta lagi. (Vestur-ísl. æviskrár). <br> | ''Á bls. 83'' er þess getið, að hjónin í Draumbæ, Ingimundur Sigurðsson og Katrín Þorleifsdóttir, hafi farið til Ameríku 1891. Kunnugir og langminnugir segja þetta rangt, segja þau hjón aldrei hafa farið vestur. Þau hafi dáið hér í Eyju og séu grafin í Landakirkjugarði. Ég hefi enga ástæðu til að rengja það, enda þótt ég hafi freistast til að nota hér heimildina, sem blaðadómar hafa sagt merka. Þarna hefur hún samt reynzt í lakasta lagi. (Vestur-ísl. æviskrár). <br> | ||
''Á bls. 111'' er mynd af Gísla Engilbertssyni. Óvart er hann sagður Stefánsson. Óskast leiðrétt. <br> | ''Á bls. 111'' er mynd af Gísla Engilbertssyni. Óvart er hann sagður Stefánsson. Óskast leiðrétt. <br> |