„Blik 1958/Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum er vígi, kvæði“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Blik 1958/Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum er vígi, kvæði“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5: Lína 5:




Séra [[Halldór Kolbeins|HALLDÓR KOLBEINS]]
<center>Séra [[Halldór Kolbeins|HALLDÓR KOLBEINS]]</center>


==Gagnfræðaskóli Vestmannaeyja er vígi==
 
<big><big><big><center>Gagnfræðaskóli Vestmannaeyja er vígi</center></big></big>
<br>
<br>
<br>
<br>
Kvæði þetta flutti höfundurinn, séra Halldór Kolbeins, skólanum 9. febrúar s.l., er gagnfræðadeild skólans var slitið.
Kvæði þetta flutti höfundurinn, séra Halldór Kolbeins, skólanum 9. febrúar s.l., er gagnfræðadeild skólans var slitið.</big>
 
::::::::::::Lag: Hvað er svo glatt.
<big>
::::::::::''Gagnfræðaskóli Vestmannaeyja er vígi, <br>
::::::::::''sem vel kann svala göfgri menntaþrá. <br>
::::::::::''Sá er hann vinur hugsjónanna hlýi, <br>
::::::::::''sem hollan styður vilja til að sjá, <br>
::::::::::''að þjóðarheill er þjóðleg skólakenning, <br>
::::::::::''að þróttur viljans sigri mannlífsþraut. <br>
::::::::::''Hans góða starf fyrir’ göfga, sanna menning<br>
::::::::::''skal gefa yndi og ljós á ævibraut.


::Lag: Hvað er svo glatt.


::''Gagnfræðaskóli Vestmannaeyja er vígi, <br>
::::::::::''Nú, vinir, heill og hamingja yður leiði<br>
::''sem vel kann svala göfgri menntaþrá. <br>
::::::::::''og hljótið góðan frama á ævibraut. <br>
::''Sá er hann vinur hugsjónanna hlýi, <br>
::::::::::''Og dyggðirnar og djörfung burtu eyði<br>
::''sem hollan styður vilja til að sjá, <br>
::::::::::''þeim döprum sið, er gerir lífið þraut. <br>
::''að þjóðarheill er þjóðleg skólakenning, <br>
::::::::::''Þér vökumenn á verði skuluð standa<br>
::''að þróttur viljans sigri mannlífsþraut. <br>
::::::::::''og vaskir njóta þess, sem bezt er til. <br>
::''Hans góða starf fyrir’ göfga, sanna menning<br>
::::::::::''Sé ljós Guðs anda lausn úr hverjum vanda<br>
::''skal gefa yndi og ljós á ævibraut.
::::::::::''og láti yður vita á frelsi skil.</big>


::''Nú, vinir, heill og hamingja yður leiði<br>
::''og hljótið góðan frama á ævibraut. <br>
::''Og dyggðirnar og djörfung burtu eyði<br>
::''þeim döprum sið, er gerir lífið þraut. <br>
::''Þér vökumenn á verði skuluð standa<br>
::''og vaskir njóta þess, sem bezt er til. <br>
::''Sé ljós Guðs anda lausn úr hverjum vanda<br>
::''og láti yður vita á frelsi skil.


::Ofanleiti í Vestmannaeyjum, 9. febrúar 1958.
::::::::::::Ofanleiti í Vestmannaeyjum, 9. febrúar 1958.
::::::''[[Halldór Kolbeins]]''.
:::::::::::::::::''[[Halldór Kolbeins]]''.






{{Blik}}
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 5. júlí 2010 kl. 20:47

Efnisyfirlit 1958



Séra HALLDÓR KOLBEINS


Gagnfræðaskóli Vestmannaeyja er vígi



Kvæði þetta flutti höfundurinn, séra Halldór Kolbeins, skólanum 9. febrúar s.l., er gagnfræðadeild skólans var slitið.

Lag: Hvað er svo glatt.

Gagnfræðaskóli Vestmannaeyja er vígi,
sem vel kann svala göfgri menntaþrá.
Sá er hann vinur hugsjónanna hlýi,
sem hollan styður vilja til að sjá,
að þjóðarheill er þjóðleg skólakenning,
að þróttur viljans sigri mannlífsþraut.
Hans góða starf fyrir’ göfga, sanna menning
skal gefa yndi og ljós á ævibraut.


Nú, vinir, heill og hamingja yður leiði
og hljótið góðan frama á ævibraut.
Og dyggðirnar og djörfung burtu eyði
þeim döprum sið, er gerir lífið þraut.
Þér vökumenn á verði skuluð standa
og vaskir njóta þess, sem bezt er til.
Sé ljós Guðs anda lausn úr hverjum vanda
og láti yður vita á frelsi skil.


Ofanleiti í Vestmannaeyjum, 9. febrúar 1958.
Halldór Kolbeins.