„Blik 1950/Ritnefnd og fleira“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 4: | Lína 4: | ||
:<big><big><big>Nefndir skólans</big></big> | |||
<br> | |||
Ritnefnd þessa rits:<br> | Ritnefnd þessa rits:<br> | ||
:Þorsteinn Runólfsson,<br> | :Þorsteinn Runólfsson,<br> | ||
Lína 31: | Lína 31: | ||
:::::: | ::::::—o— | ||
<big>Úr prófi:</big> <br> | |||
Egyptaland er langur og mjór dalur, þar sem áin Níl rennur gegnum Mesópótamíu og Kína. | Egyptaland er langur og mjór dalur, þar sem áin Níl rennur gegnum Mesópótamíu og Kína. | ||
Lína 41: | Lína 41: | ||
Skaparinn hefur sett rass á manninn til þess að hann hafi eitthvað til þess að sitja á, ef hann gerist bílstjóri. | Skaparinn hefur sett rass á manninn til þess að hann hafi eitthvað til þess að sitja á, ef hann gerist bílstjóri. | ||
Skopsögur: <br> | <big>Skopsögur:</big> <br> | ||
Biðillinn æpti: „Ó, ef þú segir nei, þá dey ég!“ Hún sagði nei, og hann andaðist eftir 60 ár. | Biðillinn æpti: „Ó, ef þú segir nei, þá dey ég!“ Hún sagði nei, og hann andaðist eftir 60 ár. | ||
Núverandi breyting frá og með 1. júní 2010 kl. 22:06
- Nefndir skólans
Ritnefnd þessa rits:
- Þorsteinn Runólfsson,
- Jóhann Ágústsson,
- Svanhvít Kjartansdóttir,
- Marlaug Einarsdóttir,
- Páll Helgason.
Ábyrgðarmaður:
- Þorsteinn Þ. Víglundsson.
Prentsmiðja ritsins er
- Prentsmiðjan Eyrún h.f.
Stjórn Málfundafélags skólans skipa:
- Sigurgeir Jónasson, form.,
- Soffía Björnsdóttir, ritari,
- Dóra Sif Wíum, gjaldkeri.
Stjórn Menningarfélagsins skipa:
- Víglundur Þór Þorsteinsson, formaður,
- Ásta Haraldsdóttir, ritari.
- —o—
Úr prófi:
Egyptaland er langur og mjór dalur, þar sem áin Níl rennur gegnum Mesópótamíu og Kína.
Háls heitir það, sem tengir höfuð mannsins við búkinn, þess vegna hefur maður flibba um hálsinn.
Skaparinn hefur sett rass á manninn til þess að hann hafi eitthvað til þess að sitja á, ef hann gerist bílstjóri.
Skopsögur:
Biðillinn æpti: „Ó, ef þú segir nei, þá dey ég!“ Hún sagði nei, og hann andaðist eftir 60 ár.
Unnustinn: „Hafið þér nokkuð á móti því að taka þennan hring aftur?“
Gullsmiðurinn: „Passaði hann ekki í kramið?“
Unnustinn: ,,Sei, sei, jú, en ég passaði ekki í kramið.“
Kennarinn: „Af hverju komstu ekki í skólann í gær?“
„Af því að gestirnir leifðu svo miklu af tertunni.“
Dómarinn í sjóréttinum: „Gat það verið, að þér sæjuð ekki skerið á sjókortinu?“
Skipstjórinn: ,,Jú, jú, en ég hélt bara, að það væri tóbakssletta úr nefinu á mér.“
Eiginkonan (ofsareið): „Og stendurðu bara hérna í myrkrinu í faðmlögum við vinnukonuna?“
Maður hennar: ,,Æ, fyrirgefðu, ég hélt, að það væri þú, elskan mín.“
„Dóttur yðar var spáð því, að hún mundi bæði eignast ríkan mann og tvíbura. Hefur sá spádómur rætzt?“
„Já, að því leyti, að hún eignaðist tvíburana.“