„Blik 1947/Spaug 2“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''SPAUG''' ''Kaup kaups.''<br> Mark Twain fór eitt sinn að fá lánaða bók hjá vini sínum, sem tjáði sig fúsan til þess að lána honum bókina, en hann yrði aðeins að le...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Blik 1947|Efnisyfirlit 1947]] | |||
::::::::::::<big><big>'''SPAUG'''</big> | |||
<br> | |||
''Kaup kaups.''<br> | ''Kaup kaups.''<br> | ||
Mark Twain fór eitt sinn að fá lánaða bók hjá vini sínum, sem tjáði sig fúsan til þess að lána honum bókina, en hann yrði aðeins að lesa hana í sínu húsi, þar eð hann hefði þann sið að lána ekki bækur út úr bókasafni sínu.<br> | Mark Twain fór eitt sinn að fá lánaða bók hjá vini sínum, sem tjáði sig fúsan til þess að lána honum bókina, en hann yrði aðeins að lesa hana í sínu húsi, þar eð hann hefði þann sið að lána ekki bækur út úr bókasafni sínu.<br> | ||
Nokkrum dögum seinna óskaði sami vinur Mark Twain's að fá lánaða sláttuvél hjá honum.<br> | Nokkrum dögum seinna óskaði sami vinur Mark Twain's að fá lánaða sláttuvél hjá honum.<br> | ||
„Það er alveg sjálfsagt, en þú verður bara að nota hana hér, þar eð ég lána hana aldrei út af | „Það er alveg sjálfsagt, en þú verður bara að nota hana hér, þar eð ég lána hana aldrei út af lóðinni,“ svaraði Mark Twain.<br> | ||
:::::::————————— | :::::::————————— | ||
Sagt er að Noel Coward hafi eitt | Sagt er að Noel Coward hafi eitt sinn sent bréf til tuttugu manna í London, sem hljóðaði svo:<br> | ||
„Allt er komið upp, flýið á meðan hægt | „Allt er komið upp, flýið á meðan hægt er,“<br> | ||
Allir þessir tuttugu fóru | Allir þessir tuttugu fóru | ||
skyndilega burt úr borginni.<br> | skyndilega burt úr borginni.<br> | ||
Lína 23: | Lína 26: | ||
Hermaður frá Aþenu var haltur á öðrum fæti og hlógu félagar hans í hersveitinni að honum.<br> | Hermaður frá Aþenu var haltur á öðrum fæti og hlógu félagar hans í hersveitinni að honum.<br> | ||
„Ég er hér til að berjast, en ekki til þess að | „Ég er hér til að berjast, en ekki til þess að hlaupa,“ svaraði hann.<br> | ||
:::::::————————— | :::::::————————— | ||
Jón við mjög grannan mann: “Þú ert eins og mjór nagli, sem vantar á bæði oddinn og | Jón við mjög grannan mann: “Þú ert eins og mjór nagli, sem vantar á bæði oddinn og hausinn.“<br> | ||
:::::::————————— | :::::::————————— | ||
Lína 44: | Lína 47: | ||
Viljirðu komast hjá aðfinnslum, þá segðu ekkert, gjörðu ekkert og vertu ekkert. ''Samt'' ertu eitthvað. Hvað?<br> | Viljirðu komast hjá aðfinnslum, þá segðu ekkert, gjörðu ekkert og vertu ekkert. ''Samt'' ertu eitthvað. Hvað?<br> | ||
---- | |||
<br> | |||
Við þökkum öllum, sem gefið hafa ársritinu greinar eða skýrslur til birtingar. Einnig þökkum við þeim, sem auglýsa í blaðinu og veita okkur þannig fjárhagslegan stuðning. Ólafur | <br> | ||
Við þökkum öllum, sem gefið hafa ársritinu greinar eða skýrslur til birtingar. Einnig þökkum við þeim, sem auglýsa í blaðinu og veita okkur þannig fjárhagslegan stuðning. Ólafur Gränz, teiknikennari skólans, teiknaði myndina á kápu og kunnum við honum beztu þakkir fyrir.<br> | |||
::''Útgáfustjórnin''. | ::''Útgáfustjórnin''. | ||
{{Blik}} |
Núverandi breyting frá og með 27. maí 2010 kl. 23:05
- SPAUG
Kaup kaups.
Mark Twain fór eitt sinn að fá lánaða bók hjá vini sínum, sem tjáði sig fúsan til þess að lána honum bókina, en hann yrði aðeins að lesa hana í sínu húsi, þar eð hann hefði þann sið að lána ekki bækur út úr bókasafni sínu.
Nokkrum dögum seinna óskaði sami vinur Mark Twain's að fá lánaða sláttuvél hjá honum.
„Það er alveg sjálfsagt, en þú verður bara að nota hana hér, þar eð ég lána hana aldrei út af lóðinni,“ svaraði Mark Twain.
- —————————
Sagt er að Noel Coward hafi eitt sinn sent bréf til tuttugu manna í London, sem hljóðaði svo:
„Allt er komið upp, flýið á meðan hægt er,“
Allir þessir tuttugu fóru
skyndilega burt úr borginni.
- —————————
Abraham Lincoln hafði sagt nokkur vingjarnleg orð um óvini sína. Kona nokkur spurði þá:
„Hvers vegna talið þér vel um óvini yðar, þegar þér ættuð heldur að útrýma þeim?“
„Já, en kæra frú, útrými ég þeim ekki, þegar ég geri þá að vinum mínum?“
- —————————
Hermaður frá Aþenu var haltur á öðrum fæti og hlógu félagar hans í hersveitinni að honum.
„Ég er hér til að berjast, en ekki til þess að hlaupa,“ svaraði hann.
- —————————
Jón við mjög grannan mann: “Þú ert eins og mjór nagli, sem vantar á bæði oddinn og hausinn.“
- —————————
Monsúnar eru vindar, sem blása úr öllum áttum.
- —————————
Úr stíl í stílinn:
Úr beinunum fáum við lýsi og beinamjöl en mikinn grút úr lifrinni.
- —————————
Til umhugsunar:
Viljirðu komast hjá aðfinnslum, þá segðu ekkert, gjörðu ekkert og vertu ekkert. Samt ertu eitthvað. Hvað?
Við þökkum öllum, sem gefið hafa ársritinu greinar eða skýrslur til birtingar. Einnig þökkum við þeim, sem auglýsa í blaðinu og veita okkur þannig fjárhagslegan stuðning. Ólafur Gränz, teiknikennari skólans, teiknaði myndina á kápu og kunnum við honum beztu þakkir fyrir.
- Útgáfustjórnin.