„Blik 1941, 1. tbl/Þjóðsaga“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''ÞJÓÐSAGA'''
[[Blik 1941|Efnisyfirlit 1941]]


::::::::::::<big><big><big>'''ÞJÓÐSAGA'''</big></big>
<br>
Endur fyrir löngu bjó kona ein á Krossanesi í Vöðlavík á Austfjörðum. Hún átti alla Vöðlavík, Seley, sem liggur þar skammt undan landi, og Karlsskála, sem er yzti bær að norðanverðu við Reyðarfjörð.<br>
Endur fyrir löngu bjó kona ein á Krossanesi í Vöðlavík á Austfjörðum. Hún átti alla Vöðlavík, Seley, sem liggur þar skammt undan landi, og Karlsskála, sem er yzti bær að norðanverðu við Reyðarfjörð.<br>
Eitt sinn síðla sumars er hún að búverkum í búri sínu á Krossanesi. Kemur þá smalinn til hennar og tjáir henni, að gríðarstórt tré sé að reka í svokölluðum Hlöðubás, sem er niður undan túninu á Krossanesi. Konan bregður þá við, hleypur niður í básinn og út á tréð. Ber þá tréð frá landi og á haf út. Þá gerir konan áheit á kirkjurnar að gefa þeim eignir sínar, ef hún komist lífs af trénu.<br>
Eitt sinn síðla sumars er hún að búverkum í búri sínu á Krossanesi. Kemur þá smalinn til hennar og tjáir henni, að gríðarstórt tré sé að reka í svokölluðum Hlöðubás, sem er niður undan túninu á Krossanesi. Konan bregður þá við, hleypur niður í básinn og út á tréð. Ber þá tréð frá landi og á haf út. Þá gerir konan áheit á kirkjurnar að gefa þeim eignir sínar, ef hún komist lífs af trénu.<br>
Lína 6: Lína 9:
Þá bregður svo við, að vindur kemur af hafi og rekur tréð inn á svo kallaðar Flesjar, skammt fyrir innan Karlsskála. En þá var konan líka búin að skipta eignum sínum á milli kirknanna.<br>
Þá bregður svo við, að vindur kemur af hafi og rekur tréð inn á svo kallaðar Flesjar, skammt fyrir innan Karlsskála. En þá var konan líka búin að skipta eignum sínum á milli kirknanna.<br>
Þetta er þjóðsaga, en hefir þó við þá sögulegu staðreynd að styðjast, að kirkjurnar hafa átt jarðir þessar fram á vora daga, eins og í sögunni segir.<br> Skráð eftir sögn afa míns.<br>  
Þetta er þjóðsaga, en hefir þó við þá sögulegu staðreynd að styðjast, að kirkjurnar hafa átt jarðir þessar fram á vora daga, eins og í sögunni segir.<br> Skráð eftir sögn afa míns.<br>  
::'''[[Guðný Kristmundsdóttir]]''',<br>  
::::::::::::'''[[Guðný Kristmundsdóttir]]''',<br>  
:::1. bekk.
::::::::::::::1. bekk.
 
 
 
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 27. maí 2010 kl. 18:12

Efnisyfirlit 1941


ÞJÓÐSAGA


Endur fyrir löngu bjó kona ein á Krossanesi í Vöðlavík á Austfjörðum. Hún átti alla Vöðlavík, Seley, sem liggur þar skammt undan landi, og Karlsskála, sem er yzti bær að norðanverðu við Reyðarfjörð.
Eitt sinn síðla sumars er hún að búverkum í búri sínu á Krossanesi. Kemur þá smalinn til hennar og tjáir henni, að gríðarstórt tré sé að reka í svokölluðum Hlöðubás, sem er niður undan túninu á Krossanesi. Konan bregður þá við, hleypur niður í básinn og út á tréð. Ber þá tréð frá landi og á haf út. Þá gerir konan áheit á kirkjurnar að gefa þeim eignir sínar, ef hún komist lífs af trénu.
Múlakirkju gefur hún Krossanes, Hólmakirkju Seley, Dvergasteinskirkju Karlsskála, Kolfreyjustaðarkirkju alla Norðurvíkina, sem er þrjár jarðir, og Skorrastaðarkirkju Kirkjuból, sem stendur sunnan við Vöðlavík.
Þá bregður svo við, að vindur kemur af hafi og rekur tréð inn á svo kallaðar Flesjar, skammt fyrir innan Karlsskála. En þá var konan líka búin að skipta eignum sínum á milli kirknanna.
Þetta er þjóðsaga, en hefir þó við þá sögulegu staðreynd að styðjast, að kirkjurnar hafa átt jarðir þessar fram á vora daga, eins og í sögunni segir.
Skráð eftir sögn afa míns.

Guðný Kristmundsdóttir,
1. bekk.