„Blik 1940, 8. tbl./Góður félagi“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Blik 1940|Efnisyfirlit 1940]] | |||
::::::::::<big><big><big>'''Góður félagi'''</big></big> | |||
<br> | |||
Margir unglingar hafa víst ekki gjört sér grein fyrir því, hve mikið gildi það hefir að eiga góðan félaga.<br> | Margir unglingar hafa víst ekki gjört sér grein fyrir því, hve mikið gildi það hefir að eiga góðan félaga.<br> | ||
Margur unglingur hefir lent í slæmum félagsskap og orðið þess vegna þræll áfengis og tóbaks.<br> | Margur unglingur hefir lent í slæmum félagsskap og orðið þess vegna þræll áfengis og tóbaks.<br> | ||
Lína 8: | Lína 11: | ||
Máltækið segir: „Sýndu mér félaga þinn, og ég skal segja þér, hver þú ert.“<br> | Máltækið segir: „Sýndu mér félaga þinn, og ég skal segja þér, hver þú ert.“<br> | ||
Við skulum kosta kapps um að eiga einungis góða félaga, — vera vinavönd.<br> | Við skulum kosta kapps um að eiga einungis góða félaga, — vera vinavönd.<br> | ||
:::'''[[Guðný Sigurmundsdóttir|G. S.]]''', 2. bekk. | :::::::::::'''[[Guðný Sigurmundsdóttir|G.S.]]''', 2. bekk. | ||
{{Blik}} |
Núverandi breyting frá og með 25. maí 2010 kl. 17:58
- Góður félagi
Margir unglingar hafa víst ekki gjört sér grein fyrir því, hve mikið gildi það hefir að eiga góðan félaga.
Margur unglingur hefir lent í slæmum félagsskap og orðið þess vegna þræll áfengis og tóbaks.
Það hefir oft verið minnzt á það, hve margar andvökunætur móðirin hefir átt við sjúkrabeð barnsins síns. Það er alveg rétt, — ekki aðeins andvökunætur, heldur einnig nætur tára og sorgar. En eru þó ekki tárin fleiri, andvökunæturnar ennþá þungbærari og sorgin beiskari, þegar hún veit af barninu sínu úti við slark og drabb með slæmum félögum?
Ef unglingar hugsuðu út í þetta, þá get ég ekki skilið, að þeir vildu valda móður sinni þeirri sáru sorg að sjá þá verða að vanmeta mönnum eða aumingjum, sem algjörlega eru undirorpnir oki eiturlyfjanna.
Ég held, að það ríði á miklu um framtíð unglingsins, að hann eignist snemma góðan félaga.
Máltækið segir: „Sýndu mér félaga þinn, og ég skal segja þér, hver þú ert.“
Við skulum kosta kapps um að eiga einungis góða félaga, — vera vinavönd.
- G.S., 2. bekk.