„Fyrsti áratugurinn“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
{{Snið:20.öld}}
{{Snið:20.öld}}
[[Mynd:naust1907.jpg|thumb|Frá athafnarlífi á Edinborgarbryggjunni á árunum 1907–1913. Hinir fyrstu vélbátar liggja við bryggjuna og svo skögtbátar og vélbátar liggja við ból á höfninni. Á myndinni má greina verksmiðjugrunn hins franska ræðismanns í Reykjavík, Brilluoins.


Á Nausthamrinum stendur skúr sem var m.a. notaður til að geyma í ýmislegt sem varðaði skipaafgreiðslu Gísla J. Johnsens. Hrognatunnur liggja ofarlega við jaðar bryggjunnar. Enn eru engin stýrihús á vélbátunum.]]
Í gegnum aldirnar hefur sjósókn Vestmannaeyinga síður en svo gengið snurðulaust fyrir sig. Tíð slys, válynd veður og sífelld hætta eru fyrirbæri sem hafa fylgt útgerð Vestmannaeyinga. Með tilkomu vélbátaútgerðar vannst ekki fullur sigur á sjóslysum og tíðum dauðsföllum en baráttan hófst og þróunin hefur einungis verið upp á við. Má það m.a. þakka þróun vélbátaútgerðar, en einnig hefur meðvitund manna, björgunarbúnaður og aukin fræðsla haft sitt að segja.
Í gegnum aldirnar hefur sjósókn Vestmannaeyinga síður en svo gengið snuðrulaust fyrir sig. Tíð slys, válynd veður og sífelld hætta á ferðum eru fyrirbæri sem hafa fylgt útgerð Vestmannaeyinga. Með tilkomu vélbátaútgerðar vannst ekki fullur sigur á sjóslysum og tíðum dauðsföllum en baráttan hófst og þróunin hefur einungis verið upp á við. Má þakka þróun vélbátaútgerðar, en einnig hefur meðvitund manna, björgunarbúnaður og aukin fræðsla haft sitt að segja.


Árið [[1904]] var í fyrsta sinn sett vél í bát í Vestmannaeyjum. Hann hlaut nafnið [[Eros]]. Sú tilraun uppfyllti ekki væntingar Vestmannaeyinga því að báturinn gekk ekki eins hratt og búist hafði verið og vélin var ógangviss. Ári síðar kom [[m/b Unnur]] til Vestmannaeyja og skömmu síðar [[m/b Knörr]]. Þessir tveir bátar hófu veiðar á næstu vetrarvertíð og gekk útgerð Unnar mjög vel og var þar með búið að leggja grunn að vélbátaútgerð í Eyjum.
Árið [[1904]] var í fyrsta sinn sett vél í bát í Vestmannaeyjum. Hann hlaut nafnið [[Eros]]. Sú tilraun uppfyllti ekki væntingar Vestmannaeyinga því að báturinn gekk ekki eins hratt og búist hafði verið og vélin var ógangviss og þótti veikur á afturendann. Ári síðar 5. sept. kom [[m/b Knörr]] til Vestmannaeyja og 9. sept.kom [[m/b Unnur]]. Þessir tveir bátar hófu veiðar á næstu vetrarvertíð og gekk útgerð Unnar mjög vel og var þar með búið að leggja grunn að vélbátaútgerð í Eyjum.
Síðan fjölgaði vélbátum afar ört enda var mikill hagnaður af rekstri þeirra.
Síðan fjölgaði vélbátum afar ört enda var mikill hagnaður af rekstri þeirra.


== Aukin atvinna - Vélsmiðja og viðgerðarþjónusta bátaflotans ==
== Aukin atvinna - Vélsmiðja og viðgerðarþjónusta bátaflotans ==
Eins og líkum lætur olli hin öra uppbygging og vélvæðing skipastóls Eyjamanna ýmsum vandkvæðum og erfiðleikum í sambandi við gæslu og meðhöndlun á vélum bátaflotans fyrstu árin. Enginn lærður vélstjóri var í Eyjum. Yfirleitt voru þeir handlagnustu ráðnir á bátana þó að þeir höfðu vart séð slíka gripi áður, hvað þá að þeir hafi fengið nokkra kennslu í meðferð þeirra. Þetta gat náttúrulega ekki gengið þar sem áhafnirnar átti líf sitt undir að vélarnar stöðvuðust ekki ef óveður skylli á, sem var ekki óalgengt.  
Eins og líkum lætur olli hin öra uppbygging og vélvæðing skipastóls Eyjamanna ýmsum vandkvæðum og erfiðleikum í sambandi við gæslu og meðhöndlun á vélum bátaflotans fyrstu árin. Enginn lærður vélstjóri var í Eyjum. Yfirleitt voru þeir handlögnustu ráðnir á bátana þó að þeir hefðu vart séð slíka gripi áður, hvað þá að þeir hafi fengið nokkra kennslu í meðferð þeirra. Þetta gat náttúrulega ekki gengið þar sem áhafnirnar áttu líf sitt undir því að vélarnar stöðvuðust ekki ef óveður skylli á, sem var ekki óalgengt.
[[Mynd:naust1907.jpg|thumb|Frá athafnalífi á Edinborgarbryggjunni á árunum 1907–1913. Hinir fyrstu vélbátar liggja við bryggjuna og svo skögtbátar og vélbátar liggja við ból á höfninni. Á myndinni má greina verksmiðjugrunn hins franska ræðismanns í Reykjavík, Brillouins.


[[Matthías Finnbogason]] var þá nýfluttur til Eyja, hann var bæði tré- og járnsmiður, og fór hann til Kaupmannahafnar fyrir milligöngu Gísla til dvalar hjá Dan-mótorverksmiðjunni, þar sem Gísli var umboðsmaður hjá, til að læra þar meðferð véla. Þar aflaði Matthías sér góðrar þekkingar og tókst honum svo að námi loknu að afla sér fjárhagslegum stuðning erlendis frá til kaupa á tækjum og verkfærum til þess að geta stofnað viðgerðarverkstæði heima og fékk hann þar einnig lán frá sýslunefndinni til frekari kaupa og sýndi þetta hve mönnum þótti mikilvægt að einhver gæti séð um viðgerð á vélum bátanna.
Á Nausthamrinum stendur skúr sem var m.a. notaður til að geyma í ýmislegt sem varðaði skipaafgreiðslu Gísla J. Johnsen. Hrognatunnur liggja ofarlega við jaðar bryggjunnar. Enn eru engin stýrishús á vélbátunum.]]
[[Matthías Finnbogason]] var þá nýfluttur til Eyja, hann var bæði tré- og járnsmiður, og fór hann til Kaupmannahafnar fyrir milligöngu Gísla Johnsen til dvalar hjá Dan-mótorverksmiðjunni, sem Gísli var umboðsmaður fyrir, til að læra þar meðferð véla. Þar aflaði Matthías sér góðrar þekkingar og tókst honum svo að námi loknu að afla sér fjárhagslegs stuðnings erlendis frá til kaupa á tækjum og verkfærum til þess að geta stofnað viðgerðarverkstæði heima. Fékk hann einnig lán frá sýslunefndinni til frekari kaupa og sýndi þetta hve mönnum þótti mikilvægt að einhver gæti séð um viðgerðir á vélum bátanna.


Matthías reisti svo viðgerðarverkstæðið [[Jaðar]] og notaði það í allt sem varðaði viðgerðir og til að auka þekkingu vélstjóra.
Matthías reisti svo viðgerðarverkstæðið [[Jaðar]] og notaði það í allt sem varðaði viðgerðir og til að auka þekkingu vélstjóra.
Verður að telja þetta framtak Matthíasar merkilegan þátt í sögu útgerðar í Vestmannaeyjum, og hefur það án efa dregið verulega úr sjóslysum við Eyjar sem því miður voru allt of mörg gegnum árin sem fyrst og fremst stafaði af hinni geysilega hörðu sjósókn á litlum bátum fyrstu áratugi vélbátanna.
Verður að telja þetta framtak Matthíasar merkilegan þátt í sögu útgerðar í Vestmannaeyjum, og hefur það án efa dregið verulega úr sjóslysum við Eyjar sem því miður voru allt of mörg gegnum árin sem fyrst og fremst stafaði af hinni geysilega hörðu sjósókn á litlum bátum fyrstu áratugi vélbátanna.


== Tilraunir til netaveiða á Unni I. ==
== Tilraunir til netaveiða á Unni I. ==
Árið 1908 og aftur 1910 var fyrst reynt með veiðar í þorskanet í Vestmannaeyjum og kemur hér smá frásögn frá Þorsteini í Laufási úr þeirri ferð:
Árið 1908 og aftur 1910 var fyrst reynt með veiðar í þorskanet í Vestmannaeyjum og kemur hér frásögn frá Þorsteini í Laufási úr þeirri ferð:


[[Mynd:stakkabót.jpg|thumb|left|Stakkabót, þar sem fyrstu tilraunir á netaveiðum voru gerðar]]
[[Mynd:stakkabót.jpg|thumb|right|Stakkabót, þar sem fyrstu tilraunir á netaveiðum voru gerðar]]
<div style="background:#e0e0e0; width: 80%;">
<div style="background:#e0e0e0; width: 80%;">
:„Þá má það einnig til tíðinda teljast árið 1908, að 11. Apríl voru steinuð niður með blámöl og lögð á „Unni I“ 10 þorskanet á 20 faðma dýpi hér á „Stakkabótina“. Ég þorði ekki að fara dýpra vegna vandkvæða á því að ná þeim aftur upp. Þar sem engin áhöld voru til netdráttar, ekki einu sinni netarúlla. Þar í stað var bundinn áraleggur á handrið bátsins. Það var aðeins 1 þorskur í netunum enda lítil aflavon svona grunnt um þetta leyti árs. Þá kom í ljós að netin væru alveg ónýt vegna þess að enginn snúður hafði verið tekinn af teinunum áður en þau höfðu verið feld.
:„Þá má það einnig til tíðinda teljast árið 1908, að 11. apríl voru steinuð niður með blámöl og lögð á „Unni I“ 10 þorskanet á 20 faðma dýpi hér á „Stakkabótina“. Ég þorði ekki að fara dýpra vegna vandkvæða á því að ná þeim aftur upp. Þar sem engin áhöld voru til netdráttar, ekki einu sinni netarúlla. Þar í stað var bundinn áraleggur á handrið bátsins. Það var aðeins 1 þorskur í netunum enda lítil aflavon svona grunnt um þetta leyti árs. Þá kom í ljós að netin væru alveg ónýt vegna þess að enginn snúður hafði verið tekinn af teinunum áður en þau höfðu verið felld.


:Ég hafði fengið 20 þorskanet til þessara tilrauna, og með 10 auka, þessi net voru öll svo hroðviknislega úr garði gerð aðeins 16 möskva djúp eins og þá var notað við Faxaflóa. Svo var það í mars 1910 að ég gerði aðra tilraun og lagði þau 10 þorkanet sem ég átti og í þetta skipti fengum við 240 fiska, þorsk og ufsa, sem mátti teljast sem góð veiði fyrir utan þess hve léleg netin voru því að þau urðu alveg ónýt.“ (Þorsteinn:1958:156-157).</div>
:Ég hafði fengið 20 þorskanet til þessara tilrauna, og með 10 auka, þessi net voru öll svo hroðviknislega úr garði gerð og aðeins 16 möskva djúp eins og þá var notað við Faxaflóa. Svo var það í mars 1910 að ég gerði aðra tilraun og lagði þau 10 þorskanet sem ég átti og í þetta skipti fengum við 240 fiska, þorsk og ufsa, sem mátti teljast sem góð veiði fyrir utan þess hve léleg netin voru því að þau urðu alveg ónýt.“ (Þorsteinn:1958:156-157).</div>


Þessar fyrstu tilraunir með netaveiðar í Vestmannaeyjum misheppnuðust því alveg, enda liðu nokkur ár þar til slíkar veiðar voru notaðar aftur, eða um [[1912]] og [[1913]] þá fóru þær að bera góðan árangur.
Þessar fyrstu tilraunir með netaveiðar í Vestmannaeyjum misheppnuðust því alveg, enda liðu nokkur ár þar til slíkar veiðar voru notaðar aftur, eða um [[1912]] og [[1913]] þá fóru þær að bera góðan árangur.


[[Flokkur: Útgerð]]
[[Flokkur:Útgerð]]

Núverandi breyting frá og með 6. febrúar 2009 kl. 10:32

Í gegnum aldirnar hefur sjósókn Vestmannaeyinga síður en svo gengið snurðulaust fyrir sig. Tíð slys, válynd veður og sífelld hætta eru fyrirbæri sem hafa fylgt útgerð Vestmannaeyinga. Með tilkomu vélbátaútgerðar vannst ekki fullur sigur á sjóslysum og tíðum dauðsföllum en baráttan hófst og þróunin hefur einungis verið upp á við. Má það m.a. þakka þróun vélbátaútgerðar, en einnig hefur meðvitund manna, björgunarbúnaður og aukin fræðsla haft sitt að segja.

Árið 1904 var í fyrsta sinn sett vél í bát í Vestmannaeyjum. Hann hlaut nafnið Eros. Sú tilraun uppfyllti ekki væntingar Vestmannaeyinga því að báturinn gekk ekki eins hratt og búist hafði verið og vélin var ógangviss og þótti veikur á afturendann. Ári síðar 5. sept. kom m/b Knörr til Vestmannaeyja og 9. sept.kom m/b Unnur. Þessir tveir bátar hófu veiðar á næstu vetrarvertíð og gekk útgerð Unnar mjög vel og var þar með búið að leggja grunn að vélbátaútgerð í Eyjum. Síðan fjölgaði vélbátum afar ört enda var mikill hagnaður af rekstri þeirra.

Aukin atvinna - Vélsmiðja og viðgerðarþjónusta bátaflotans

Eins og líkum lætur olli hin öra uppbygging og vélvæðing skipastóls Eyjamanna ýmsum vandkvæðum og erfiðleikum í sambandi við gæslu og meðhöndlun á vélum bátaflotans fyrstu árin. Enginn lærður vélstjóri var í Eyjum. Yfirleitt voru þeir handlögnustu ráðnir á bátana þó að þeir hefðu vart séð slíka gripi áður, hvað þá að þeir hafi fengið nokkra kennslu í meðferð þeirra. Þetta gat náttúrulega ekki gengið þar sem áhafnirnar áttu líf sitt undir því að vélarnar stöðvuðust ekki ef óveður skylli á, sem var ekki óalgengt.

Frá athafnalífi á Edinborgarbryggjunni á árunum 1907–1913. Hinir fyrstu vélbátar liggja við bryggjuna og svo skögtbátar og vélbátar liggja við ból á höfninni. Á myndinni má greina verksmiðjugrunn hins franska ræðismanns í Reykjavík, Brillouins. Á Nausthamrinum stendur skúr sem var m.a. notaður til að geyma í ýmislegt sem varðaði skipaafgreiðslu Gísla J. Johnsen. Hrognatunnur liggja ofarlega við jaðar bryggjunnar. Enn eru engin stýrishús á vélbátunum.

Matthías Finnbogason var þá nýfluttur til Eyja, hann var bæði tré- og járnsmiður, og fór hann til Kaupmannahafnar fyrir milligöngu Gísla Johnsen til dvalar hjá Dan-mótorverksmiðjunni, sem Gísli var umboðsmaður fyrir, til að læra þar meðferð véla. Þar aflaði Matthías sér góðrar þekkingar og tókst honum svo að námi loknu að afla sér fjárhagslegs stuðnings erlendis frá til kaupa á tækjum og verkfærum til þess að geta stofnað viðgerðarverkstæði heima. Fékk hann einnig lán frá sýslunefndinni til frekari kaupa og sýndi þetta hve mönnum þótti mikilvægt að einhver gæti séð um viðgerðir á vélum bátanna.

Matthías reisti svo viðgerðarverkstæðið Jaðar og notaði það í allt sem varðaði viðgerðir og til að auka þekkingu vélstjóra. Verður að telja þetta framtak Matthíasar merkilegan þátt í sögu útgerðar í Vestmannaeyjum, og hefur það án efa dregið verulega úr sjóslysum við Eyjar sem því miður voru allt of mörg gegnum árin sem fyrst og fremst stafaði af hinni geysilega hörðu sjósókn á litlum bátum fyrstu áratugi vélbátanna.


Tilraunir til netaveiða á Unni I.

Árið 1908 og aftur 1910 var fyrst reynt með veiðar í þorskanet í Vestmannaeyjum og kemur hér frásögn frá Þorsteini í Laufási úr þeirri ferð:

Stakkabót, þar sem fyrstu tilraunir á netaveiðum voru gerðar
„Þá má það einnig til tíðinda teljast árið 1908, að 11. apríl voru steinuð niður með blámöl og lögð á „Unni I“ 10 þorskanet á 20 faðma dýpi hér á „Stakkabótina“. Ég þorði ekki að fara dýpra vegna vandkvæða á því að ná þeim aftur upp. Þar sem engin áhöld voru til netdráttar, ekki einu sinni netarúlla. Þar í stað var bundinn áraleggur á handrið bátsins. Það var aðeins 1 þorskur í netunum enda lítil aflavon svona grunnt um þetta leyti árs. Þá kom í ljós að netin væru alveg ónýt vegna þess að enginn snúður hafði verið tekinn af teinunum áður en þau höfðu verið felld.
Ég hafði fengið 20 þorskanet til þessara tilrauna, og með 10 auka, þessi net voru öll svo hroðviknislega úr garði gerð og aðeins 16 möskva djúp eins og þá var notað við Faxaflóa. Svo var það í mars 1910 að ég gerði aðra tilraun og lagði þau 10 þorskanet sem ég átti og í þetta skipti fengum við 240 fiska, þorsk og ufsa, sem mátti teljast sem góð veiði fyrir utan þess hve léleg netin voru því að þau urðu alveg ónýt.“ (Þorsteinn:1958:156-157).

Þessar fyrstu tilraunir með netaveiðar í Vestmannaeyjum misheppnuðust því alveg, enda liðu nokkur ár þar til slíkar veiðar voru notaðar aftur, eða um 1912 og 1913 þá fóru þær að bera góðan árangur.