„Cruise Vestmannaeyjar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 6: Lína 6:


Vestmannaeyjar og höfnin í Eyjum vakti heimsathygli í eldgosinu 1973. Bæjarbúar voru fluttir til lands með fiskibátaflota Eyjanna. Óttast var um tíma að höfnin yrði jarðeldunum að bráð. Mikið hraun þrengdi innsiglinguna í höfnina og um tíma var útlit fyrir að hraunstraumur lokaði höfninni. Þar með hefði verið skorið á lífæð Eyjanna. Skjót viðbrögð og þrotlaus vinna við hraunkælingu hægði á og stöðvaði hraunrennslið til hafnarinnar. Í dag er innsiglingin í Vestmannaeyjahöfn lygnari og betri en hún var fyrir eldgosið á Heimaey 1973.
Vestmannaeyjar og höfnin í Eyjum vakti heimsathygli í eldgosinu 1973. Bæjarbúar voru fluttir til lands með fiskibátaflota Eyjanna. Óttast var um tíma að höfnin yrði jarðeldunum að bráð. Mikið hraun þrengdi innsiglinguna í höfnina og um tíma var útlit fyrir að hraunstraumur lokaði höfninni. Þar með hefði verið skorið á lífæð Eyjanna. Skjót viðbrögð og þrotlaus vinna við hraunkælingu hægði á og stöðvaði hraunrennslið til hafnarinnar. Í dag er innsiglingin í Vestmannaeyjahöfn lygnari og betri en hún var fyrir eldgosið á Heimaey 1973.
== Skemmtiferðaskip í Vestmannaeyjum ==


'''Skemmtiferðaskip minni en 170 m'''
'''Skemmtiferðaskip minni en 170 m'''
Skip allt að 170 metra  lengd geta siglt inn í Vestmanna¬eyjahöfn og snúið þar við. Bryggjukantur fyrir skemmtiferðaskipin er 220 metra langur.  Við góðar aðstæður er hægt að taka inn skip allt að 200 m.
Skip allt að 170 metra  lengd geta siglt inn í Vestmannaeyjahöfn og snúið þar við. Bryggjukantur fyrir skemmtiferðaskipin er 220 metra langur.  Við góðar aðstæður er hægt að taka inn skip allt að 200 m.


'''Skemmtiferðaskip stærri en 170 m'''
'''Skemmtiferðaskip stærri en 170 m'''
Þrjú mismundandi svæði eru fyrir skip lengri en 170 m.
Þrjú mismundandi svæði eru fyrir skip lengri en 170 m.
* Svæði A: Athafnasvæði skemmtiferðaskipa ( drifting area) . Svæðið er staðsett austan við hafnarminni. (harbour entrance) .
* ''Svæði A'': Athafnasvæði skemmtiferðaskipa ( drifting area) . Svæðið er staðsett austan við hafnarminni. (harbour entrance) .
Þaðan er einungis um 5 mínútna sigling fyrir farþegabáta að farþegabryggju. Á farþegabryggju er góð aðstaða   
Þaðan er einungis um 5 mínútna sigling fyrir farþegabáta að farþegabryggju. Á farþegabryggju er góð aðstaða   
* Svæði B: Akkerislega austan við Heimaey.
* ''Svæði B:'' Akkerislega austan við Heimaey.
15 mínútna sigling að farþegabryggju.
15 mínútna sigling að farþegabryggju.
* Svæði C: Akkerislega norðan við Heimaey¬
* ''Svæði C:'' Akkerislega norðan við Heimaey.
25 mínútna sigling að farþegabryggju.
25 mínútna sigling að farþegabryggju.



Núverandi breyting frá og með 7. september 2007 kl. 15:35

DRÖG DRÖG


VESTMANNAEYJAHÖFN

Í Vestmannaeyjum er stór fiski- og flutningahöfn. Höfnin er sú eina á svæðinu frá Hornafirði til Þorlákshafnar. Vestmannaeyjar eru einn stærsti útgerðarbær landsins, en Eyjarnar liggja vel að mjög góðum fiskimiðum. Verstöðin í Vestmannaeyjum hefur lengi vel haft mikla þýðingu fyrir afkomu allra Íslendinga, en umtalsverður hluti af heildar¬útflutningi íslenskra sjávarafurða kemur frá Vestmannaeyjum.

Vestmannaeyjar og höfnin í Eyjum vakti heimsathygli í eldgosinu 1973. Bæjarbúar voru fluttir til lands með fiskibátaflota Eyjanna. Óttast var um tíma að höfnin yrði jarðeldunum að bráð. Mikið hraun þrengdi innsiglinguna í höfnina og um tíma var útlit fyrir að hraunstraumur lokaði höfninni. Þar með hefði verið skorið á lífæð Eyjanna. Skjót viðbrögð og þrotlaus vinna við hraunkælingu hægði á og stöðvaði hraunrennslið til hafnarinnar. Í dag er innsiglingin í Vestmannaeyjahöfn lygnari og betri en hún var fyrir eldgosið á Heimaey 1973.

Skemmtiferðaskip í Vestmannaeyjum

Skemmtiferðaskip minni en 170 m Skip allt að 170 metra lengd geta siglt inn í Vestmannaeyjahöfn og snúið þar við. Bryggjukantur fyrir skemmtiferðaskipin er 220 metra langur. Við góðar aðstæður er hægt að taka inn skip allt að 200 m.

Skemmtiferðaskip stærri en 170 m Þrjú mismundandi svæði eru fyrir skip lengri en 170 m.

  • Svæði A: Athafnasvæði skemmtiferðaskipa ( drifting area) . Svæðið er staðsett austan við hafnarminni. (harbour entrance) .

Þaðan er einungis um 5 mínútna sigling fyrir farþegabáta að farþegabryggju. Á farþegabryggju er góð aðstaða

  • Svæði B: Akkerislega austan við Heimaey.

15 mínútna sigling að farþegabryggju.

  • Svæði C: Akkerislega norðan við Heimaey.

25 mínútna sigling að farþegabryggju.


Þjónusta hafnarinnar

Hafnsögubáturinn Lóðsinn (tugboat) er með 30 tonna (pulling power) og tvær skrúfur. Vestmannaeyjahöfn uppfyllir ákvæði alþjóðalaga um siglinga- og farmvernd.

  • Port: Vestmannaeyjar (Westman Islands), Iceland
  • Telephone: +354 481 1207 and +354 893 0027
  • Fax: +354 481 3115
  • Address: Vestmannaeyjahöfn, Básaskersbyggju, 900 Vestmannaeyjar, Iceland
  • Radio: VHF Channel 12
  • Quayage: 1.950 metres of quayage with depth of 8 metres
  • Quayage for cruiselines: Length 220 m, depth 8 m LW
  • Fuel: Available from 3 suppliers
  • Ice: Available
  • Water: Available
  • Slipways: Available
  • www.vestmannaeyjar.is/hofnin and www.vestmannaeyjar.is/port
  • e-mail: hofnin@vestmannaeyjar.is

Siglingarleið

Vakin er athygli á áhugaverðri siglingu fyrir skemmtiferðaskip á leiðinni frá Surtsey til Reykjavíkur. Áhugavert er að sigla austur og norður fyrir Heimaey á leiðinni til Reykjavíkur. (Sjá nánar á korti)