„Sólvellir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Sólvellir''' hét áður [[Höjdalshús]] og stóð við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]] 27.
[[Mynd:Kirkjuvegur 25.jpg|thumb|300px|Sólvellir]]
Húsið '''Sólvellir''' hét áður [[Höjdalshús]] og stóð við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]]. Húsnúmer er reikandi, annað hvort 25 eða 27 en næstu hús við eru númer 23 og 29. Útvegsbankinn keypti húsið og lét rífa það um 1980 til að leggja bílastæði.
Í húsinu bjó lengst af [[Einar Guttormsson]] læknir, ásamt fjölskyldu sinni og hafði hann lækningastofu sína á neðstu hæð hússins. Í húsinu var einnig útleiga á mótorhjólum.
 
==Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu==
* [[Lyder Höjdal]] byggir
* [[Páll Kolka]]
* [[Einar Guttormsson]] og fjölskylda, 
 
{{Heimildir|
* ''Kirkjuvegur''. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu ''Húsin í götunni''. Vestmannaeyjar, 2004.}}


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Kirkjuvegur]]

Núverandi breyting frá og með 9. júlí 2007 kl. 10:58

Sólvellir

Húsið Sólvellir hét áður Höjdalshús og stóð við Kirkjuveg. Húsnúmer er reikandi, annað hvort 25 eða 27 en næstu hús við eru númer 23 og 29. Útvegsbankinn keypti húsið og lét rífa það um 1980 til að leggja bílastæði. Í húsinu bjó lengst af Einar Guttormsson læknir, ásamt fjölskyldu sinni og hafði hann lækningastofu sína á neðstu hæð hússins. Í húsinu var einnig útleiga á mótorhjólum.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Kirkjuvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.