„Ragnhildur Guðmundsdóttir (Sólvangi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Ragnhildur Guðmundsdóttir. '''Ragnhildur Guðmundsdóttir''' frá Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi, húsfreyja fæddist 29. apríl 1895 í Hrauki í Landeyjum og lést 7. október 1990 á Selfossi.<br> Foreldrar hennar Guðmundur Ólafsson bóndi, f. 31. ágúst 1866, d. 5. október 1927, og Anna Árnadótir húsfreyja, f. 10. nóvember 1864, d. 14. maí 1933. Þau Einar giftu sig, eignuðust eitt barn, en Einar átti tvö börn á...)
 
m (Verndaði „Ragnhildur Guðmundsdóttir (Sólvangi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 10. janúar 2026 kl. 14:06

Ragnhildur Guðmundsdóttir.

Ragnhildur Guðmundsdóttir frá Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi, húsfreyja fæddist 29. apríl 1895 í Hrauki í Landeyjum og lést 7. október 1990 á Selfossi.
Foreldrar hennar Guðmundur Ólafsson bóndi, f. 31. ágúst 1866, d. 5. október 1927, og Anna Árnadótir húsfreyja, f. 10. nóvember 1864, d. 14. maí 1933.

Þau Einar giftu sig, eignuðust eitt barn, en Einar átti tvö börn áður.
Þau bjuggu skamma stund í Rvk, þá á Iðu í Biskupstungum, í Eyjum og síðast í Hveragerði.

I. Maður Ragnhildar, (1928), var Magnús Kristinn Einar Sigurfinnsson frá Háu-Kotey í V.-Skaft., bóndi, f. 14. september 1884, d. 17. maí 1979.
Barn þeirra:
1. Guðmundur Einarsson, f. 19. febrúar 1929, d. 17. desember 2004.
Börn Einars áður:
2. Sigurbjörn Einarsson biskup, f. 30. júní 1911, d. 28. ágúst 2008.
3. Sigurfinnur Einarsson verkstjóri, f. 3. desember 1912, d. 23. febrúar 2004.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.