„Sigrún Sigurðardóttir (Sólhlíð)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigrún Sigurðardóttir''' húsfreyja, vann við umönnun fullorðinna, fæddist 24. október 1954.<br> Foreldrar hennar Elísabet Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 20.. nóvember 1934, d. 27. janúar 2009, og maður hennar Sigurður Heiðar Stanleysson sjómaður, vélstjóri, bifreiðastjóri, byggingaverkamaður, f. 9. október 1931, d. 21. janúar 2010. Börn Elísabetar og Sigurðar:<br> 1. Sigrún Sigurðardóttir (Sólhl...)
 
m (Verndaði „Sigrún Sigurðardóttir (Sólhlíð)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 

Núverandi breyting frá og með 2. desember 2025 kl. 17:38

Sigrún Sigurðardóttir húsfreyja, vann við umönnun fullorðinna, fæddist 24. október 1954.
Foreldrar hennar Elísabet Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 20.. nóvember 1934, d. 27. janúar 2009, og maður hennar Sigurður Heiðar Stanleysson sjómaður, vélstjóri, bifreiðastjóri, byggingaverkamaður, f. 9. október 1931, d. 21. janúar 2010.

Börn Elísabetar og Sigurðar:
1. Sigrún Sigurðardóttir húsfreyja, f. 24. október 1954. Maður hennar Birgir Benediktsson.
2. Sigtryggur Sigurðsson sjómaður, f. 17. maí 1956, d. 30. september 2019. Konur hans Áslaug Hauksdóttir og Jónína Margrét Einarsdóttir.
3. Drengur, f. 1961, d. 1961.
4. Óskar Stanley Sigurðsson sjúklingur, f. 10. nóvember 1963.
5. Kristján Rafn Sigurðsson framkvæmdastjóri í Borgarnesi, f. 30. nóvember 1965. Barnsmóðir hans Kolbrún Matthíasdóttir. Kona hans Dagný Hjálmarsdóttir.
6. Sigurður Heiðar Sigurðsson rafvirki, f. 12. ágúst 1968. Barnsmæður hans Guðrún Ósk Hjaltadóttir og Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir.

Þau Birgir giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Rvk.

I. Maður Sigrúnar er Birgir Benediktsson, viðgerðarmaður siglinga- og fiskleitartækja, f. 22. janúar 1953. Foreldrar hans Matthildur Guðbrandsdóttir, f. 23. maí 1921, d. 22. maí 2008, og Benedikt Gröndal Þorvaldsson, f. 22. júlí 1915, d. 30. mars 2010.
Börn þeirra:
1. Benedikt Smári Birgisson, f. 27. nóvember 1973.
2. Elísabet Rós Birgisdóttir, f. 31. ágúst 1976.
3. Sigrún Heiða Birgisdóttir, f. 4. júlí 1979.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.