„Kristján Friðþjófsson“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Kristján Friðþjófsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
| (2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
| Lína 10: | Lína 10: | ||
I. Kona Kristjáns er [[Regína Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 21. júní 1954 í Reykjavík. <br> | I. Kona Kristjáns er [[Regína Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 21. júní 1954 í Reykjavík. <br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. | 1. Sigríður Kristjánsdóttir, f. 17. desember 1968.<br> | ||
2. [[Róbert Kristjánsson]], f. 5. nóvember 1973.<br> | 2. [[Róbert Kristjánsson]], f. 5. nóvember 1973.<br> | ||
3. | 3. Bryndís Kristjánsdóttir, f. 17. desember 1979. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
| Lína 19: | Lína 19: | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | {{Æviskrár Víglundar Þórs}} | ||
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]] | [[Flokkur: Iðnaðarmenn]] | ||
[[Flokkur: | [[Flokkur: Lögreglumenn]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | ||
Núverandi breyting frá og með 8. nóvember 2025 kl. 16:38
Kristján Friðþjófsson rafvélavirkjameistari, rannsóknarlögreglumaður fæddist 4. mars 1951 í Reykjavík.
Foreldrar hans voru Friðþjófur Ingimar Jóhannesson loftskeytamaður í Reykjavík, f. 22. maí 1913 í Hafnarfirði, d. 10. janúar 1971 og kona hans Sigríður Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 21. maí 1918 á Ísafirði, d. 8. janúar 2005.
Kristján lærði rafvélavirkjun í Iðnskólanum í Reykjavík, lauk sveinsprófi 1973. Meistari var Magnús Hannesson. Hann var í Meistaraskóla í Eyjum 1978, lauk námi í Lögregluskóla ríkisins 1985 og í fingrafara- og lögreglufræðum í American Institute of Applied Science.
Hann vann hjá Síldarverksmiðjum ríkisins á Seyðisfirði 1973-1975, var rafvéla- og rafvirki í Eyjum 1975-1979, var rafverktaki í Bolungarvík 1979-1983 og í lögreglunni á Ísafirði 1983-1985, var síðan rannsóknarlögreglumaður hjá RLR.
Hann var formaður í Rafvirkjafélagi Vestmannaeyja árið 1977.
Þau Regína giftu sig, eignuðust þrjú börn.
I. Kona Kristjáns er Regína Ólafsdóttir húsfreyja, f. 21. júní 1954 í Reykjavík.
Börn þeirra:
1. Sigríður Kristjánsdóttir, f. 17. desember 1968.
2. Róbert Kristjánsson, f. 5. nóvember 1973.
3. Bryndís Kristjánsdóttir, f. 17. desember 1979.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Rafvirkjatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson, Gunnar Guðmundsson og fleiri. Þjóðsaga hf. 1995.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.