„Soffía Valdimarsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Soffía Valdimarsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Soffía Valdimarsdóttir''' húsfreyja, fulltrúi fæddist 14. júlí 1965.<br>
'''Soffía Valdimarsdóttir''' húsfreyja, stuðningsfulltrúi í Barnaskólanum fæddist 14. júlí 1965.<br>
Foreldrar hennar Valdimar Jóhannsson, f. 12. júní 1939, d. 11. október 2019, og Guðný María Gunnarsdóttir, f. 23. júlí 1940, d. 1. mars 2018.
Foreldrar hennar Valdimar Jóhannsson, f. 12. júní 1939, d. 11. október 2019, og Guðný María Gunnarsdóttir, f. 23. júlí 1940, d. 1. mars 2018.



Núverandi breyting frá og með 26. september 2025 kl. 17:19

Soffía Valdimarsdóttir húsfreyja, stuðningsfulltrúi í Barnaskólanum fæddist 14. júlí 1965.
Foreldrar hennar Valdimar Jóhannsson, f. 12. júní 1939, d. 11. október 2019, og Guðný María Gunnarsdóttir, f. 23. júlí 1940, d. 1. mars 2018.

Þau Jón Ari Ingólfsson giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Davíð hófu sambúð, hafa ekki eignast börn saman, en hann á fjögur börn frá fyrra sambandi.

I. Fyrrum maður Soffíu er Jón Ari Ingólfsson úr Rvk, rafeindavirki, f. 12. október 1963. Foreldrar hans Ingólfur Guðmundsson, f. 22. nóvember 1930, d. 25. ágúst 2023, og Áslaug Eiríksdóttir, f. 28. janúar 1933, d. 13. október 2020.
Börn þeirra:
1. Harpa Katrín Aradóttir, f. 3. júní 1990.
2. Valrós Gígja Aradóttir, f. 28. febrúar 1996.

II. Sambúðarmaður Soffíu er Davíð Guðmundsson í Tölvun, rafmagnsverkfræðingur, framkvæmdastjóri, f. 25. mars 1963.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.