„Guðrún Sveinbjörnsdóttir (Kirkjubæjarbraut)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðrún Sveinbjörnsdóttir''' húsfreyja, ritari, sjúkraliði fæddist 22. október 1955 í Eyjum.<br> Foreldrar hennar Sveinhjörn Hjálmarsson vélstjóri, forstjóri, f. 11. september 1931, d. 27. október 2016, og kona hans Erna Jóhannesdóttir húsfreyja, f. 2. janúar 1937. Börn Ernu og Sveinbjörns:<br> 1. Guðrún Sveinbjörnsdóttir (Kirkjubæjarbraut)|Guðrún Sveinbjör...)
 
m (Verndaði „Guðrún Sveinbjörnsdóttir (Kirkjubæjarbraut)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 8. september 2025 kl. 12:57

Guðrún Sveinbjörnsdóttir húsfreyja, ritari, sjúkraliði fæddist 22. október 1955 í Eyjum.
Foreldrar hennar Sveinhjörn Hjálmarsson vélstjóri, forstjóri, f. 11. september 1931, d. 27. október 2016, og kona hans Erna Jóhannesdóttir húsfreyja, f. 2. janúar 1937.

Börn Ernu og Sveinbjörns:
1. Guðrún Sveinbjörnsdóttir, f. 22. október 1955. Fyrrum maður hennar Þórður Ægir Óskarsson. Maður hennar Gunnlaugur Claessen.
2. Guðbjörg Helga Sveinbjörnsdóttir, f. 1. ágúst 1957. Maður hennar Sigurður Vignir Vignisson.
3. Egill Sveinbjörnsson, f. 25. júní 1963. Kona hans Guðný Þórisdóttir.
4. Ásdís Ingunn Sveinbjörnsdóttir, f. 9. ágúst 1968. Barnsfaðir hennar Kristján Þór Jakobsson.

Þau Þórður Ægir giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Gunnlaugur giftu sig, eignuðust eitt barn. Gunnlaugur lést 2025.

I. Fyrrum maður Guðrúnar er Þórður Ægir Óskarsson frá Akranesi, stjórnmálafræðingur, sendiherra, f. 4. júní 1954. Foreldrar hans Óskar Hervarsson, f. 17. júní 1930, d. 10. febrúar 1998, og Sigríður Fjóla Ásgrímsdóttir, f. 11. janúar 1932, d. 11. nóvember 2003.
Barn þeirra:
1. Erna Margrét Þórðardóttir, f. 14. febrúar 1980.

II. Maður Guðrúnar, (31. ágúst 1985), var Gunnlaugur Claessen lögfræðingur, ríkislögmaður, hæstaréttardómari, f. 18. ágúst 1946 í Reykjavík, d. 1. maí 2025. Foreldrar hans Guðrún Arinbjarnardóttir Claessen, f. 18. apríl 1921, d. 17. júlí 2006, og Haukur Arentsson Claessen, f. 26. mars 1918, d. 26. mars 1973.
Barn þeirra:
2. Sveinbjörn Claessen, f. 22. febrúar 1986.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.