„Mynd:Scan10179.JPG“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Smáleiðr.)
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Mynd af sunnudagsferð sem Árni Árnason símritari fór með vaktina sína á Símstöðinni sumarið 1951 vestur á Dalfjall. Farið var upp Hrygginn austan við Kaplagjótu.
Mynd af sunnudagsferð sem [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]] símritari fór með vaktina sína á Símstöðinni sumarið 1951 vestur á [[Dalfjall]]. Farið var upp hrygginn austan við [[Kaplagjóta|Kaplagjótu]].


Á myndinni eru talið frá vinstri. Neðri röð: Hrefna Oddgeirsdóttir(Bússa frá Stafnesi) Guðrún Jónasdóttir (Dúna frá Skuld) Árni Árnason (Addi frá Grund)
Á myndinni eru talið frá vinstri. Neðri röð: [[Hrefna Oddgeirsdóttir]] (Bússa frá [[Stafnsnes (hús)|Stafsnes]]i), [[Guðrún Jónasdóttir]] (Dúna frá Skuld) Árni Árnason (Addi frá [[Grund]])
Efri röð: Helga Rósa Scheving (Helga frá Hjalla) Karl G Marteinsson (Kalli litli frá Hólmgarði) Anna Tómasdóttir (Anna Tomm frá Tommahúsi)  
Efri röð: [[Helga Rósa Scheving]] (Helga frá [[Hjalli|Hjalla]]) [[Karl G. Marteinsson]] (Kalli litli frá [[Hólmgarður|Hólmgarði]]) [[Anna Tómasdóttir]] (Anna Tomm frá [[Tommahús]]i)  
Á myndina vantar Hjördísi Guðmundsdóttur (Hjördís frá Bergstöðum) sem tók myndina.
Á myndina vantar Hjördísi Guðmundsdóttur (Hjördís frá Bergstöðum) sem tók myndina.


Eigandi myndar: Karl G Marteinson
{{KGM}}

Núverandi breyting frá og með 19. júní 2007 kl. 11:26

Mynd af sunnudagsferð sem Árni Árnason símritari fór með vaktina sína á Símstöðinni sumarið 1951 vestur á Dalfjall. Farið var upp hrygginn austan við Kaplagjótu.

Á myndinni eru talið frá vinstri. Neðri röð: Hrefna Oddgeirsdóttir (Bússa frá Stafsnesi), Guðrún Jónasdóttir (Dúna frá Skuld) Árni Árnason (Addi frá Grund) Efri röð: Helga Rósa Scheving (Helga frá Hjalla) Karl G. Marteinsson (Kalli litli frá Hólmgarði) Anna Tómasdóttir (Anna Tomm frá Tommahúsi) Á myndina vantar Hjördísi Guðmundsdóttur (Hjördís frá Bergstöðum) sem tók myndina.

Karl G. Marteinsson er eigandi þessarar myndar. Óheimilt er að afrita myndina nema með sérstöku leyfi frá eiganda. Samband skal haft í gegnum tölvupóst til að fá leyfi til frekari notkunar.

Breytingaskrá skjals

Smelltu á dagsetningu eða tímasetningu til að sjá hvernig hún leit þá út.

Dagsetning/TímiSmámyndVíddirNotandiAthugasemd
núverandi25. apríl 2006 kl. 09:44Smámynd útgáfunnar frá 25. apríl 2006, kl. 09:44701 × 1.024 (159 KB)Kallimarteins (spjall | framlög)Mynd af sunnudagsferð sem Árni Árnason símritari fór með vaktina sína á Símstöðinni sumarið 1951 vestur á Dalfjall. Farið var upp Hryggin austan við Kaplagjótu. Á myndinni er talið frá vinstri. Neðri röð: Hrefna Oddgeirsdóttir(Bús

Það eru engar síður sem nota þessa skrá.