„Ólafur Högni Egilsson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Ólafur Högni Egilsson''', lauk námi í Verslunarskólanum, vann við fyrirtæki föður síns, varð síðan leigubifreiðastjóri í Rvk. Hann fæddist 15. júní 1927 og lést 26. nóvember 1991.<br> Kjörforeldrar hans Egill Jónasson og Sigurbjörg Ögmundsdóttir móðursystir hans. Kynforeldrar Ólafs voru Ragna Þorvarðardóttir, f. 18. janúar 1899, d. 16. mars 1991, og Arinbjörn Ólafsson, f. 24. október 1895, d. 13. apríl...) |
m (Viglundur færði Ólafur Högni Arinbjarnarson á Ólafur Högni Egilsson) |
| (1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |
(Enginn munur)
| |
Núverandi breyting frá og með 29. júlí 2025 kl. 14:56
Ólafur Högni Egilsson, lauk námi í Verslunarskólanum, vann við fyrirtæki föður síns, varð síðan leigubifreiðastjóri í Rvk. Hann fæddist 15. júní 1927 og lést 26. nóvember 1991.
Kjörforeldrar hans Egill Jónasson og Sigurbjörg Ögmundsdóttir móðursystir hans. Kynforeldrar Ólafs voru Ragna Þorvarðardóttir, f. 18. janúar 1899, d. 16. mars 1991, og Arinbjörn Ólafsson, f. 24. október 1895, d. 13. apríl 1960.
Þau Nilsína giftu sig, eignuðust sex börn, og Nilsína átti eitt barn áður, sem Ólafur ættleiddi. Þau bjuggu í Njarðvíkum. Þau skildu.
Þau Halla giftu sig, bjuggu í Rvk.
I. Fyrrum kona Ólafs var Nilsína Þórunn Larsen, húsfreyja, verslunarmaður, f. 17. janúar 1926, d. 22. mars 2008. Foreldrar hennar voru Þórunn Helga Steindórsdóttir, f. 26. ágúst 1899, d. 27. maí 1926, og Larsen.
Börn þeirra:
1. Þórdís Ólafsdóttir
2. Sigurbjörg Ólafsdóttir.
3. Egill Ólafsson.
4. Bjarni Þór, f. 3. október 1956, d. 18. desember 2018.
5. Ragna Ólafsdóttir.
6. Ólafur H. Ólafsson.
7. Sóley Ólafsdóttir , f. 19. júní 1964, d. 28. janúar 2019.
II. Kona Ólafs var Halla Jónsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.