„Alda Kjartansdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Alda Kjartansdóttir''' húsfreyja, hárgreiðslumeistari fæddist 27. júlí 1942.<br> Foreldrar hennar voru Kjartan Friðbjarnarson kaupmaður, heildsali, útgerðarmaður, f. 23. nóvember 1919, d. 29. apríl 2003, og fyrri kona hans Anna Kristín Jónsdóttir frá Langeyri í Álftafirði við Djúp, húsfreyja, f. 30. ágúst 1919, d. 5. júlí 1978. Börn Önnu og Kjartans:<br> 1. Daníel Jón Kjartansson, f. 12. janúar 1940. Kona hans [...)
 
m (Verndaði „Alda Kjartansdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 

Núverandi breyting frá og með 19. júní 2025 kl. 11:01

Alda Kjartansdóttir húsfreyja, hárgreiðslumeistari fæddist 27. júlí 1942.
Foreldrar hennar voru Kjartan Friðbjarnarson kaupmaður, heildsali, útgerðarmaður, f. 23. nóvember 1919, d. 29. apríl 2003, og fyrri kona hans Anna Kristín Jónsdóttir frá Langeyri í Álftafirði við Djúp, húsfreyja, f. 30. ágúst 1919, d. 5. júlí 1978.

Börn Önnu og Kjartans:
1. Daníel Jón Kjartansson, f. 12. janúar 1940. Kona hans Theódóra Þ. Kristinsdóttir, látin.
2. Alda Kjartansdóttir, f. 27. júlí 1942. Maður hennar Flosi Gunnarsson, látinn.
3. Edda Kjartansdóttir, f. 5. ágúst 1945.
Börn Alidu Olsen Jónsdóttur og Kjartans:
4. Ómar Kjartansson löggiltur endurskoðandi, f. 22. ágúst 1946. Kona hans Ragnheiður Blöndal.
5. Súsanna Kjartansdóttir leikskólakennari, f. 18. nóvember 1949. Maður hennar Jakob Halldórsson.
6. Kjartan Kjartansson smiður, f. 26. apríl 1957. Kona hans Ásta Lára Sigurðardóttir.
7. Sigríður Kjartansdótttir sjúkraliði, f. 14. apríl 1959. Fyrrum sambúðarmaður hennar Smári Björgvinsson.

Þau Franklín Andri giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Flosi giftu sig, eignuðust tvö börn. Hann lést 1990.
Alda býr í Hfirði.

I. Fyrrum maður Öldu var Franklín Andri Benediktsson kaupmaður, f. 31. júlí 1941, d. 25. apríl 2017. Foreldrar hans Aðalheiður Franklínsdóttir, f. 9. júní 1914, d. 13. september 2012, og Benedikt Þorbjörnsson, f. 20. september 1899, d. 10. janúar 1948.
Barn þeirra:
1. Benedikt Hreiðar Franklínsson, f. 23. maí 1967.

II. Maður Öldu var Flosi Gunnarsson skipstjóri í Rvk, f. 24. ágúst 1933, d. 26. maí 1990. Foreldrar hans Gunnar Guðmundsson, f. 12. júlí 1907, d. 21. júní 1976, og Jakobína Guðmundsdóttir, f. 7. apríl 1902, d. 31. janúar 1982.
Börn þeirra:
2. Anna Lilja Flosadóttir, f. 1. júlí 1974.
3. Rósa Dögg Flosadóttir, f. 26. nóvember 1975.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.