„Elín Elfa Magnúsardóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Elín Elfa Magúsardóttir''' vinnur við aðhlynningu á hjúkrunarheimili, starfsmaður á frístundaheimili og forstöðumaður KFUK og KFUM, fæddist 9. júlí 2000.<br> Foreldrar hennar Magnús Benónýsson skósmiður, f. 18. febrúar 1970, og kona hans Elísa Elíasdóttir húsfreyja, bókavörður, f. 3. ágúst 1971. Börn Elísu og Magnúsar:<br> 1. Halla Þórdís Magnúsardóttir, f. 18. mars 1993.<br> 2. Anna Vigdís Magnúsardóttir, f. 18. mars...)
 
m (Verndaði „Elín Elfa Magnúsardóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 13. mars 2025 kl. 16:59

Elín Elfa Magúsardóttir vinnur við aðhlynningu á hjúkrunarheimili, starfsmaður á frístundaheimili og forstöðumaður KFUK og KFUM, fæddist 9. júlí 2000.
Foreldrar hennar Magnús Benónýsson skósmiður, f. 18. febrúar 1970, og kona hans Elísa Elíasdóttir húsfreyja, bókavörður, f. 3. ágúst 1971.

Börn Elísu og Magnúsar:
1. Halla Þórdís Magnúsardóttir, f. 18. mars 1993.
2. Anna Vigdís Magnúsardóttir, f. 18. mars 1993.
3. Benóný Sigurður Magnúsarson, f. 2. mars 1999.
4. Elín Elfa Magnúsardóttir, f. 9. júlí 2000.

Elín Elfa er ógift og barnlaus.
Hún býr á Hvolsvelli.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.