76.342
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:KG-mannamyndir 5708.jpg|thumb|250px|Gísli]] | [[Mynd:KG-mannamyndir 5708.jpg|thumb|250px|''Gísli]] | ||
'''Gísli Steingrímsson''' var fæddur 5. ágúst 1934 og lést 3. janúar 2023. Foreldrar hans voru [[Steingrímur Benediktsson]] og [[Hallfríður Kristjánsdóttir]]. | |||
Hann bjó í húsinu [[Arnarfell]]i við Skólaveg. | |||
=Frekari umfjöllun= | |||
'''Gísli Steingrímsson''' málarameistari fæddist 5. ágúst 1934 í [[Ljósheimar|Ljósheimum við Hvítingaveg 6]] og lést 3. janúar 2023.<br> | |||
Foreldrar hans voru [[Steingrímur Benediktsson (skólastjóri)|Steingrímur Benediktsson]] frá Sauðárkróki, kennari, skólastjóri, f. 20. maí 1901, d. 23. nóvember 1971, og kona hans [[Hallfríður Kristjánsdóttir (Ljósheimum)|Hallfríður Ingibjörg Kristjánsdóttir]] frá Ytri-Másstöðum í Svarfaðardal, húsfreyja, f. 14. desember 1899, d. 24. mars 1967. | |||
Börn Hallfríðar og Steingríms:<br> | |||
1. [[Benedikt Steingrímsson|Benedikt Kristján Steingrímsson]] skrifstofumaður í Reykjavík, f. 14. júlí 1926, d. 1. júlí 1995.<br> | |||
2. Björg Steingrímsdóttir, f. 14. mars 1928, d. 25. maí 1929.<br> | |||
3. [[Páll Steingrímsson]] kennari, kvikmyndagerðarmaður, myndlistarmaður, f. 25. júlí 1930, d. 11. nóvember 2016.<br> | |||
4. [[Jón Steingrímsson (tónlistarmaður)|Jón Helgi Steingrímsson]] tónlistarmaður, f. 25. janúar 1932, d. 31. janúar 1951.<br> | |||
5. [[Gísli Steingrímsson]] málarameistari, f. 5. ágúst 1934, d. 3. janúar 2023.<br> | |||
6. [[Svavar Steingrímsson]] pípulagningameistari, húsvörður, f. 24. maí 1936.<br> | |||
7. [[Bragi Steingrímsson]] plötusmiður, f. 1. janúar 1944. | |||
Hann | Gísli var með foreldrum sínum í æsku.<br> | ||
Hann varð gagnfræðingur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] í Eyjum 1951, lærði málaraiðn hjá [[Gísli Brynjólfsson (málari)|Gísla Brynjólfssyni]] og í [[Iðnskólinn í Vestmannaeyjum|Iðnskólanum]], lauk sveinsprófi 1968, fékk meistarabréf 1973.<br> | |||
Gísli var sjómaður, lenti m.a. í hrakningum, er síldarbáturinn Bergur VE 44 sökk undan Jökli 6. desember 1862. Hann vann málarastörf í Eyjum.<br> | |||
Hann ferðaðist um heiminn með [[Ragnar Sigurjón Jóhannesson|Ragnari Jóhannessyni]], lenti í ýmsum ævintýrum. Frá þessu segir í bók hans ,,Níu líf Gísla Steingrímssonar ævintýramanns úr Eyjum“, rituð af Sigmundi Erni Rúnarssyni, gefin út af Veröld (forlagi) 2018.<br> | |||
Þau Erla giftu sig 1957, eignuðust sex börn og Erla átti eitt barn áður. Þau bjuggu á [[Arnarfell|Arnarfelli við Skólaveg 29]].<br> | |||
Gísli lést 3. janúar og Erla 29. nóvember 2023. | |||
I. Kona Gísla, (24. október 1957), var [[Erla Jóhannsdóttir (Arnarfelli)|Erla Jóhannsdóttir]] húsfreyja, f. 17. maí 1932, d. 29. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru Jóhann Friðrik Jónsson bóndi, sjómaður og útgerðarmaður í Hauganesi á Árskógsströnd, f. 10. maí 1899, d. 4. október 1974, og kona hans Málfríður Baldvinsdóttir húsfreyja, f. 9. september 1901, d. 12. mars 1995. <br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
1. [[Heba Gísladóttir]], f. 10. september 1957.<br> | |||
2. [[Jón Helgi Gíslason (Arnarfelli)|Jón Helgi Gíslason]], f. 20. maí 1959.<br> | |||
3. [[Jóhann Gíslason]], f. 10. apríl 1960.<br> | |||
4. [[Halla Gísladóttir]], f. 1. febrúar 1963.<br> | |||
5. [[Ragnar Gíslason]], f. 15. desember 1966.<br> | |||
6. [[Rósalind Gísladóttir]], f. 6. apríl 1971.<br> | |||
Barn Erlu með [[Jón Þorgilsson (Grund)|Jóni Þorgilssyni]]:<br> | |||
7. [[Sigfríð Gísladóttir]], f. 21. febrúar 1952.<br> | |||
[[Flokkur: | {{Heimildir| | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*Google. | |||
*Íslendingabók. | |||
*Íslenskir málarar - Saga og málaratal. Kristján Guðlaugsson. Málarameistarafélag Reykjavíkur 1982. | |||
*Prestþjónustubækur.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Sjómenn]] | |||
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]] | |||
[[Flokkur: Ævintýramenn]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Ljósheimum]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Hvítingaveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Arnarfelli]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]] |