„Kristján Ingólfsson (Austurvegi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Kristján Ingólfsson''', stálsmiður, síðar áfengis- og vímuefnaráðgjafi í Rvk fæddist 29. nóvember 1950.<br> Foreldrar hans voru Hjörtur ''Ingólfur'' Þorvaldsson bifreiðastjóri, síðar á Austurvegi 22, f. 17. janúar 1910, d. 23. nóvember 1982, og kona hans Hanna Kristín Hallgrímsdóttir húsfreyja, f. 12. febrúar 1914, d. 13. júlí 1974. Þau Hrefna giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við ...)
 
m (Verndaði „Kristján Ingólfsson (Austurvegi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 15. nóvember 2024 kl. 10:34

Kristján Ingólfsson, stálsmiður, síðar áfengis- og vímuefnaráðgjafi í Rvk fæddist 29. nóvember 1950.
Foreldrar hans voru Hjörtur Ingólfur Þorvaldsson bifreiðastjóri, síðar á Austurvegi 22, f. 17. janúar 1910, d. 23. nóvember 1982, og kona hans Hanna Kristín Hallgrímsdóttir húsfreyja, f. 12. febrúar 1914, d. 13. júlí 1974.

Þau Hrefna giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Hólagötu 27, síðan í Rvk.

I. Kona Kristjáns er Hrefna Óskarsdóttir, húsfreyja, verkakona, f. 30. apríl 1951.
Börn þeirra:
1. Kristrín Kristjánsdóttir, f. 30. júní 1968 í Eyjum.
2. Ingólfur Kristjánsson, f. 8. febrúar 1972 í Eyjum.
3. Eygló Svava Kristjánsdóttir, f. 22. apríl 1977, d. 27. mars 2020.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.