„Helgi Sævar Hreinsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Helgi Sævar Hreinsson. '''Helgi Sævar Hreinsson''', sjómaður fæddist 12. október 1966.<br> Foreldrar hans Hreinn Pétursson, f. 12. júní 1946, d. 7. mars 1969, og Sæbjörg Guðbjartsdóttir, f. 2. ágúst 1946. Helgi eignaðist barn með Grétu 1986.<br> Þau Guðlaug giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.<br> Þau Jórunn Lilja giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.<br> Þau Jóhanna hófu sambúð, eignu...)
 
m (Verndaði „Helgi Sævar Hreinsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 9. nóvember 2024 kl. 11:58

Helgi Sævar Hreinsson.

Helgi Sævar Hreinsson, sjómaður fæddist 12. október 1966.
Foreldrar hans Hreinn Pétursson, f. 12. júní 1946, d. 7. mars 1969, og Sæbjörg Guðbjartsdóttir, f. 2. ágúst 1946.

Helgi eignaðist barn með Grétu 1986.
Þau Guðlaug giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Jórunn Lilja giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Jóhanna hófu sambúð, eignuðust ekki barn saman.

I. Barnsmóðir Helga er Gréta Hólmfríður Grétarsdóttir, kaupmaður, sjúkraliði, f. 4. febrúar 1969.
Barn þeirra:
1. Sæbjörg Helgadóttir, húsfreyja, viðurkenndur bókari, f. 20. nóvember 1986.

II. Fyrrum kona Helga er Guðlaug Sigurðardóttir frá Ólafsvík, sjúkraliði, f. 9. maí 1958. Foreldrar hennar Guðmunda Þuríður Wíum Hansdóttir, f. 28. júlí 1949, d. 2. janúar 2020, og Sigurður Kristján Höskuldsson, f. 13. maí 1951.
Barn þeirra:
2. Sara Líf Helgadóttir, f. 6. september 1994.

III. Fyrrum kona Helga er Jórunn Lilja Jónasdóttir, f. 26. júlí 1976.
Barn þeirra:
3. Ólafur Atli Helgason, f. 6. ágúst 2000.

IV. Sambúðarkona Helga er Jóhanna Ólafsdóttir, húsfreyja, sölumaður, hárgreiðslukona, f. 9. júlí 1963. Foreldrar hennar Ólafur Gunnarsson, f. 20. júlí 1931, d. 8. júlí 2016, og Elísabet Elsa Gunnarsson (Albertsdóttir), f. 11. mars 1940.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.