„Sigurður Gísli Þórarinsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigurður Gísli Þórarinsson''', framkvæmdastjóri, verkstjóri fæddist 24. janúar 1953.<br> Foreldrar hans voru Þórarinn Magnússon kennari í Eyjum og Reykjavík, f. 17. febrúar 1921 í Neðridal í Mýrdal, d. 18. janúar 1999, og kona hans Gunnlaug Rósalind Einarsdóttir húsfreyja, f. 9. janúar 1922 á Bakka í Skeggjastaðahreppi, N-Múl., d. 9. júní 1990. Börn Gunnlaugar og Þórarins:<br> 1. Ólöf Járnbrá Þó...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:
Börn Gunnlaugar og Þórarins:<br>
Börn Gunnlaugar og Þórarins:<br>
1. [[Ólöf Járnbrá Þórarinsdóttir]] verkakona, f. 8. október 1951, d. 5. maí 1984. Fyrrum maður hennar Reynir Santos.<br>
1. [[Ólöf Járnbrá Þórarinsdóttir]] verkakona, f. 8. október 1951, d. 5. maí 1984. Fyrrum maður hennar Reynir Santos.<br>
2. [[Sigurður Gísli Þórarinsson]] framkvæmdastjóri, f. 24. janúar 1953. Kona hans [[Kristbjörg U. Grettisdóttir]] [[Grettir Jóhannesson (bóndi)|Jóhannessonar]].<br>
2. [[Sigurður Gísli Þórarinsson]] framkvæmdastjóri, f. 24. janúar 1953. Kona hans [[Kristbjörg Unnur Grettisdóttir]] [[Grettir Jóhannesson (bóndi)|Jóhannessonar]].<br>
3. [[Ásmundur Jón Þórarinsson]] rafvirki, f. 17. ágúst 1959. Kona hans [[Birna Ólafía Jónsdóttir]].<br>
3. [[Ásmundur Jón Þórarinsson]] rafvirki, f. 17. ágúst 1959. Kona hans [[Birna Ólafía Jónsdóttir]].<br>
Fósturbörn, yngstu systur Gunnlaugar:<br>
Fósturbörn, yngstu systur Gunnlaugar:<br>
Lína 18: Lína 18:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Gunnlaug Rósalind Sigurðardóttir]], f. 30. ágúst 1976.<br>
1. [[Gunnlaug Rósalind Sigurðardóttir]], f. 30. ágúst 1976.<br>
2. [[Friðberg Egill Sigurðsson]], f. 15. janúar 1980.
2. [[Friðberg Sigurðsson|Friðberg Egill Sigurðsson]], f. 15. janúar 1980.


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Núverandi breyting frá og með 4. nóvember 2024 kl. 11:27

Sigurður Gísli Þórarinsson, framkvæmdastjóri, verkstjóri fæddist 24. janúar 1953.
Foreldrar hans voru Þórarinn Magnússon kennari í Eyjum og Reykjavík, f. 17. febrúar 1921 í Neðridal í Mýrdal, d. 18. janúar 1999, og kona hans Gunnlaug Rósalind Einarsdóttir húsfreyja, f. 9. janúar 1922 á Bakka í Skeggjastaðahreppi, N-Múl., d. 9. júní 1990.

Börn Gunnlaugar og Þórarins:
1. Ólöf Járnbrá Þórarinsdóttir verkakona, f. 8. október 1951, d. 5. maí 1984. Fyrrum maður hennar Reynir Santos.
2. Sigurður Gísli Þórarinsson framkvæmdastjóri, f. 24. janúar 1953. Kona hans Kristbjörg Unnur Grettisdóttir Jóhannessonar.
3. Ásmundur Jón Þórarinsson rafvirki, f. 17. ágúst 1959. Kona hans Birna Ólafía Jónsdóttir.
Fósturbörn, yngstu systur Gunnlaugar:
4. Pálína Sigþrúður Einarsdóttir Höjgaard, f. 30. janúar 1936.
5. Svava Einarsdóttir Höjgaard, f. 3. apríl 1937, d. 19. desember 2021.
Fósturbörn, börn Ólafar Járnbrár dóttur þeirra:
6. Rósalind Reynisdóttir, f. 22. janúar 1971.
7. Emil Þór Reynisson, f. 24. febrúar 1972.

Þau Kristbjörg Unnur giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Hásteinsvegi 21.

I. Kona Sigurðar Gísla er Kristbjörg Unnur Grettisdóttir, húsfreyja, stuðningsfulltrúi, f. 21. mars 1956.
Börn þeirra:
1. Gunnlaug Rósalind Sigurðardóttir, f. 30. ágúst 1976.
2. Friðberg Egill Sigurðsson, f. 15. janúar 1980.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.