„Sigurbára Sigurðardóttir (Austurhlíð)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Hér vantar mynd'''
'''Hér vantar mynd'''


'''Sigurbára Sigurðardóttir''' fæddist 1. Apríl 1963. Gosnóttina 1973 bjó hún að [[Austurhlíð]] 1 ásamt foreldrum sínum þeim [[Guðný Fríða Einarsdóttir|Fríðu]] og [[Sigurður Georgsson|Sigurði]] og systur sinni [[Adda Jóhanna Sigurðardóttir|Öddu Jóhönnu]] og [[Jón Ingi Sigurðsson|Jóni Inga]] bróður sínum.
'''Sigurbára Sigurðardóttir''' fæddist 1. apríl 1963. Gosnóttina 1973 bjó hún að [[Austurhlíð]] 1 ásamt foreldrum sínum þeim [[Guðný Fríða Einarsdóttir|Fríðu]] og [[Sigurður Georgsson|Sigurði]] og systur sinni [[Adda Jóhanna Sigurðardóttir|Öddu Jóhönnu]] og [[Jón Ingi Sigurðsson|Jóni Inga]] bróður sínum.


{{BUH|Hér vantar mynd}}
=Frekari umfjöllun=
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
'''Sigurbára Sigurðardóttir''', húsfreyja, hárgreiðslumeistari í Kópavogi fæddist 1. apríl 1963.<br>
[[Flokkur:Íbúar við Austurhlíð]]
Foreldrar hennar [[Sigurður Georgsson (skipstjóri)|Sigurður Georgsson]], skipstjóri, f. 3. mars 1941, d. 4. febrúar 2023, og kona hans [[Guðný Fríða Einarsdóttir]], húsfreyja, f. 12. júní 1941.
 
Börn Guðnýjar Fríðu og Sigurðar:<br>
1. [[Jón Ingi Sigurðsson]] vélstjóri, tæknistjóri á Sauðárkróki, f. 21. október 1959. Kona hans Elísabet Hrönn Pálmadóttir.<br>
2. [[Sigurbára Sigurðardóttir]] hárgreiðslumeistari í Kópavogi, f. 1. apríl 1963. Maður hennar Óskar Friðbjörnsson.<br>
3. [[Adda Jóhanna Sigurðardóttir]] leikskólakennari, hótelrekandi, f. 6. ágúst 1964. Maður hennar [[Magnús Bragason]].<br>
4. [[Vigdís Sigurðardóttir (viðskiptafræðingur)|Vigdís Sigurðardóttir]],  viðskiptafræðingur, f. 14. nóvember 1973. Maður hennar [[Erlingur Birgir Richardsson]].<br>
5. [[Lilja Sigurðardóttir (Höfðavegi 9)|Lilja Sigurðardóttir]] skrifstofumaður á Sauðarkróki, f. 19. apríl 1981. Maður hennar Rúnar Hjartarson.
 
Þau Óskar giftu sig, eignuðust fjögur börn.
 
I. Maður Sigurbáru er [[Óskar Friðbjörnsson (Bjarma)|Óskar Friðbjörnsson]], pípulagningameistari, f. 23. janúar 1962.<br>
Börn þeirra::<br>
1. Sigurður Georg Óskarsson, f. 2. júní 1987.<br>
2. Kristín Ósk Óskarsdóttir, f. 20. október 1990.<br>
3. Aron Gauti Óskarsson, f. 25. ágúst 1996.<br>
4. Ágúst Ingi Óskarsson, f. 4. desember 2000.
 
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Heimaslóð.
*Íslendingabók.
*Morgunblaðið. Minning Sigurðar Georgssonar.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur:Hárgreiðslumeistarar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar við Austurhlíð]]
{{Byggðin undir hrauninu}}

Núverandi breyting frá og með 24. október 2024 kl. 20:41

Hér vantar mynd

Sigurbára Sigurðardóttir fæddist 1. apríl 1963. Gosnóttina 1973 bjó hún að Austurhlíð 1 ásamt foreldrum sínum þeim Fríðu og Sigurði og systur sinni Öddu Jóhönnu og Jóni Inga bróður sínum.

Frekari umfjöllun

Sigurbára Sigurðardóttir, húsfreyja, hárgreiðslumeistari í Kópavogi fæddist 1. apríl 1963.
Foreldrar hennar Sigurður Georgsson, skipstjóri, f. 3. mars 1941, d. 4. febrúar 2023, og kona hans Guðný Fríða Einarsdóttir, húsfreyja, f. 12. júní 1941.

Börn Guðnýjar Fríðu og Sigurðar:
1. Jón Ingi Sigurðsson vélstjóri, tæknistjóri á Sauðárkróki, f. 21. október 1959. Kona hans Elísabet Hrönn Pálmadóttir.
2. Sigurbára Sigurðardóttir hárgreiðslumeistari í Kópavogi, f. 1. apríl 1963. Maður hennar Óskar Friðbjörnsson.
3. Adda Jóhanna Sigurðardóttir leikskólakennari, hótelrekandi, f. 6. ágúst 1964. Maður hennar Magnús Bragason.
4. Vigdís Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur, f. 14. nóvember 1973. Maður hennar Erlingur Birgir Richardsson.
5. Lilja Sigurðardóttir skrifstofumaður á Sauðarkróki, f. 19. apríl 1981. Maður hennar Rúnar Hjartarson.

Þau Óskar giftu sig, eignuðust fjögur börn.

I. Maður Sigurbáru er Óskar Friðbjörnsson, pípulagningameistari, f. 23. janúar 1962.
Börn þeirra::
1. Sigurður Georg Óskarsson, f. 2. júní 1987.
2. Kristín Ósk Óskarsdóttir, f. 20. október 1990.
3. Aron Gauti Óskarsson, f. 25. ágúst 1996.
4. Ágúst Ingi Óskarsson, f. 4. desember 2000.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.