„Sigurpáll Scheving“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Sigurpáll Scheving. '''Sigurpáll Scheving''', læknir, sérfræðingur í hjartalækningum í Rvk, fæddist 27. maí 1964 í Eyjum.<br> Foreldrar hans Sigurgeir Scheving, leikari, leikstjóri, f. 8. janúar 1935, d. 24. október 2011, og Katrín Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, húsfreyja, kaupmaður, f. 10. nóvember 1940. Fósturfaðir Magnús Sveinsson, kaupmaður, umb...)
 
m (Verndaði „Sigurpáll Scheving“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 2. október 2024 kl. 12:07

Sigurpáll Scheving.

Sigurpáll Scheving, læknir, sérfræðingur í hjartalækningum í Rvk, fæddist 27. maí 1964 í Eyjum.
Foreldrar hans Sigurgeir Scheving, leikari, leikstjóri, f. 8. janúar 1935, d. 24. október 2011, og Katrín Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, húsfreyja, kaupmaður, f. 10. nóvember 1940. Fósturfaðir Magnús Sveinsson, kaupmaður, umboðsmaður, f. 2. maí 1948.

Þau Hildur Jakobína giftu sig 2003, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Þau Eva María giftu sig, hafa eignast eitt barn. Þau búa við Barðaströnd í Seltjarnarnesbæ.

I. Fyrrum kona Sigurpáls er Hildur Jakobína Gísladóttir, húsfreyja, f. 18. nóvember 1969. Foreldrar hennar Gísli Eiríksson, f. 10. maí 1909, d. 22. október 1992, og Kristín Guðnadóttir, f. 22. október 1927.
Börn þeirra:
1. Egill Breki Scheving, f. 2. júní 2000.
2. Hrafnkatla Scheving, f. 20. október 2004.
3. Kolfinna Kristín Scheving, f. 13. apríl 2007.

II. Kona Sigurpáls er Eva María Jónsdóttir, húsfreyja, miðaldafræðingur, f. 26. apríl 1971. Foreldrar hennar Jón Rúnar Hjörleifsson, f. 25. júní 1949, d. 18. júní 2020, og Sigrún Ágústsdóttir, f. 19. deptember 1950.
Barn þeirra:
4. Sigríður Sigurpálsdóttir Scheving, f. 26. júlí 2010.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.