„Katrín Sjöfn Sigurbjörnsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Katrín Sjöfn Sigurbjörnsdóttir''', húsfreyja, kaupmaður fæddist 10. nóvember 1940.<br> Foreldrar hennar Sigurbjörn Maríusson, f. 26. janúar 1912, d. 20. desember 1945, og kona hans Björg Þorkelsdóttir húsfreyja, f. 3. mars 1918, d. 6. nóvember 2003.<br> Þau Sigurgeir giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.<br> Þau Magnús giftu sig, ráku verslunina Klett í Eyjum og verslun við Græðisbraut 4. Þau búa við Fjólugata|Fjólu...)
 
m (Verndaði „Katrín Sjöfn Sigurbjörnsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 2. október 2024 kl. 11:41

Katrín Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, húsfreyja, kaupmaður fæddist 10. nóvember 1940.
Foreldrar hennar Sigurbjörn Maríusson, f. 26. janúar 1912, d. 20. desember 1945, og kona hans Björg Þorkelsdóttir húsfreyja, f. 3. mars 1918, d. 6. nóvember 2003.

Þau Sigurgeir giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Magnús giftu sig, ráku verslunina Klett í Eyjum og verslun við Græðisbraut 4. Þau búa við Fjólugötu 9.

I. Maður Katrínar Sjafnar, skildu, var Sigurgeir Scheving, leikari, leikstjóri, f. 8. janúar 1935, d. 24. október 2011.
Börn þeirra:
1. Heiða Björg Scheving , f. 20. júní 1960.
2. Sigurpáll Scheving, f. 27. maí 1964.

II. Maður Katrínar Sjafnar er Magnús Sveinsson, kaupmaður, umboðsmaður, f. 2. mars 1948.
Börn þeirra:
3. Sveinn Magnússon, kaupmaður, f. 27. mars 1970.
4. Sigríður Diljá Magnúsdóttir, viðskiptafræðingur, leikskólakennari, f. 18. september 1973.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.