„Þuríður Jónsdóttir (hjúkrunarfræðingur)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Helga ''Þuríður'' Jónsdóttir''' frá Kraunastöðum í S.-Þing., hjúkrunarfræðingur fæddist þar 17. apríl 1884 og lést 14. desember 1963 í Rvk.<br> Foreldrar hennar voru Jón Jónsson bóndi, f. 16. júní 1831, d. 4. júlí 1916, og Sigurborg Sigurðardóttir, f. 10. október 1839, d. 5. maí 1896. Þuríður lauk hjúkrunarnámi í Aarhus Kommunehospital 1922.<br> Hún var hjúkrunarfræðingur á Vífilsstöðum og í Franska spítalanum í Rvk, hjá Hjúkru...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Helga Turidur Jonsdottir.jpg|thumb|200px|''Helga Þuríður Jónsdóttir.]] | |||
'''Helga ''Þuríður'' Jónsdóttir''' frá Kraunastöðum í S.-Þing., hjúkrunarfræðingur fæddist þar 17. apríl 1884 og lést 14. desember 1963 í Rvk.<br> | '''Helga ''Þuríður'' Jónsdóttir''' frá Kraunastöðum í S.-Þing., hjúkrunarfræðingur fæddist þar 17. apríl 1884 og lést 14. desember 1963 í Rvk.<br> | ||
Foreldrar hennar voru Jón Jónsson bóndi, f. 16. júní 1831, d. 4. júlí 1916, og Sigurborg Sigurðardóttir, f. 10. október 1839, d. 5. maí 1896. | Foreldrar hennar voru Jón Jónsson bóndi, f. 16. júní 1831, d. 4. júlí 1916, og Sigurborg Sigurðardóttir, f. 10. október 1839, d. 5. maí 1896. |
Núverandi breyting frá og með 17. september 2024 kl. 17:11
Helga Þuríður Jónsdóttir frá Kraunastöðum í S.-Þing., hjúkrunarfræðingur fæddist þar 17. apríl 1884 og lést 14. desember 1963 í Rvk.
Foreldrar hennar voru Jón Jónsson bóndi, f. 16. júní 1831, d. 4. júlí 1916, og Sigurborg Sigurðardóttir, f. 10. október 1839, d. 5. maí 1896.
Þuríður lauk hjúkrunarnámi í Aarhus Kommunehospital 1922.
Hún var hjúkrunarfræðingur á Vífilsstöðum og í Franska spítalanum í Rvk, hjá Hjúkrunarfélagi Rvk, heimilishjúkrun; Laugarnesspítala,
Sjúkrahúsinu í Eyjum, Kleppsspítala næturvakt 20. nóvember 1937 til 1. apríl 1955.
Hún eignaðist barn með Sveini 1912.
I. Barnsfaðir Þuríðar var Sveinn Guðmundsson, f. 14. nóvember 1885, d. 17. desember 1956.
Barn þeirra:
1. Jóhann Baldur Sveinsson rafvirki, f. 25. ágúst 1912, d. 12. mars 1988.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Hjúkrunarfræðingatal I-III. Hjúkrunarfélag Íslands 1969-1992.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.