„Anna Gyða Gunnlaugsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Anna Gyða Gunnlaugsdóttir''', hjúkrunarfræðingur fæddist 7. apríl 1956 í Svíþjóð.<br> Foreldrar hennar Gunnlaugur Briem Pálsson, verkfræðingur, f. 19. júni 1932, d. 2. mars 2012, og Inga Ingibjörg Guðmundsdóttir, landafræðingur, leiðsögumaður, f. 18. nóvember 1934, d. 14. ágúst 2021. Anna varð stúdent í MT 1976, lauk B.Sc.-námi í hjúkrun 1982.<br> Hún var hjúkrunarfræðingur við Sjúkrahúsið í Eyjum jún...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Anna Gyda Gunnlaugsdottir.jpg|thumb|200px|''Anna Gyða Gunnlaugsdóttir.]]
'''Anna Gyða Gunnlaugsdóttir''', hjúkrunarfræðingur fæddist 7. apríl 1956 í Svíþjóð.<br>
'''Anna Gyða Gunnlaugsdóttir''', hjúkrunarfræðingur fæddist 7. apríl 1956 í Svíþjóð.<br>
Foreldrar hennar Gunnlaugur Briem Pálsson, verkfræðingur, f. 19. júni 1932, d. 2. mars 2012, og Inga Ingibjörg Guðmundsdóttir, landafræðingur, leiðsögumaður, f. 18. nóvember 1934, d. 14. ágúst 2021.
Foreldrar hennar Gunnlaugur Briem Pálsson, verkfræðingur, f. 19. júni 1932, d. 2. mars 2012, og Inga Ingibjörg Guðmundsdóttir, landafræðingur, leiðsögumaður, f. 18. nóvember 1934, d. 14. ágúst 2021.

Núverandi breyting frá og með 17. september 2024 kl. 17:07

Anna Gyða Gunnlaugsdóttir.

Anna Gyða Gunnlaugsdóttir, hjúkrunarfræðingur fæddist 7. apríl 1956 í Svíþjóð.
Foreldrar hennar Gunnlaugur Briem Pálsson, verkfræðingur, f. 19. júni 1932, d. 2. mars 2012, og Inga Ingibjörg Guðmundsdóttir, landafræðingur, leiðsögumaður, f. 18. nóvember 1934, d. 14. ágúst 2021.

Anna varð stúdent í MT 1976, lauk B.Sc.-námi í hjúkrun 1982.
Hún var hjúkrunarfræðingur við Sjúkrahúsið í Eyjum júní til desember 1982, á Borgarspílalanum , slysadeild janúar til desember 1983, gjörgæsludeild janúar til apríl 1984, svæðishjúkrunarfræðingur á vegum Landsvirkjunar í Kvíslaveitum maí-september 1984, aðstoðardeildarstjóri á öldrunardeild Bsp október 1984- október 1985, var við hjálparstörf í Eþíopíu á vegum Hjálparstofnunar kirkjunnar nóvember 1985 til apríl 1986, hjúkrunarfræðingur á öldrunardeild Bsp maí til september 1986, á heilaskurðl. deild Maudsley Hospital í London október 1986 til september 1987, á eyðnideild St. Mary‘s Hospital í London október 1987 til maí 1988. Þau Melvin giftu sig 1986.

I. Maður Önnu, (18. júlí 1986), er Melvin McInnis læknir, f. 12. maí 1956.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.