„Ragnhildur Fanný Jóhannsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ragnhildur Fanný Jóhannsdóttir''', hjúkrunarfræðingur fæddist 27. apríl 1904 í Kanada og lést 5. apríl 1989.<br> Foreldrar hennar Jóhann Tómas Loftsson, bóndi, f. 2. mars 1878, d. 16. apríl 1920, og Sigríður Þorvaldsdóttir, f. 29. ágúst 1879, d. 28. apríl 1955. Ragnhildur lauk hjúkrunarnámi við Rigshosp. í Khöfn í apríl 1929, stundaði framhaldsnám við Blegdamshosp. í Khöfn maí til september 1929, nám í skurðhjúkrun við Central Hosp...)
 
m (Verndaði „Ragnhildur Fanný Jóhannsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 17. september 2024 kl. 13:37

Ragnhildur Fanný Jóhannsdóttir, hjúkrunarfræðingur fæddist 27. apríl 1904 í Kanada og lést 5. apríl 1989.
Foreldrar hennar Jóhann Tómas Loftsson, bóndi, f. 2. mars 1878, d. 16. apríl 1920, og Sigríður Þorvaldsdóttir, f. 29. ágúst 1879, d. 28. apríl 1955.

Ragnhildur lauk hjúkrunarnámi við Rigshosp. í Khöfn í apríl 1929, stundaði framhaldsnám við Blegdamshosp. í Khöfn maí til september 1929, nám í skurðhjúkrun við Central Hospital í Winnipeg maí 1952 til maí 1953.
Hún vann á Sjúkrahúsi Akureyrar október 1929 til júlí 1930, á Vífilsstöðum júlí 1930 til mars 1933, á Reykjahæli í Ölfusi júní 1934 til september 1934. á Sjúkrahúsinu í Eyjum október 1934 til október 1935, á Kleppssspítala október 1935 til apríl 1936, á Royal Infirmary í Leichester á Englandi maí 1936 til maí 1937, The Bethlehem Royal Infirmary í Kanada maí 1937 til september 1937, á handlækningadeild Lsp október 1937 til október 1938, á Sjúkrahúsi Hvítabandsins frá október 1938, yfirhjúkrunarfræðingur frá 1957 (1965).


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.