„Guðjón Tyrfingur Ívarsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðjón Tyrfingur Ívarsson''', vélvirki fæddist 3. maí 1953.<br> Foreldrar hans voru Ívar Magnússon frá Skansinum, f. 3. október 1923, d. 13. nóvember 2005, og kona hans Ursula Herta Maria Knoop Magnússon frá Þýskalandi, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 18. febrúar 1921, d. 21. mars 2011. Börn Ursulu og Ívars:<br> 1. Friðrik Örn Ívarsson, f. 12. febrúar 1952. Kona hans Anna Dór...)
 
m (Verndaði „Guðjón Tyrfingur Ívarsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 9. september 2024 kl. 16:12

Guðjón Tyrfingur Ívarsson, vélvirki fæddist 3. maí 1953.
Foreldrar hans voru Ívar Magnússon frá Skansinum, f. 3. október 1923, d. 13. nóvember 2005, og kona hans Ursula Herta Maria Knoop Magnússon frá Þýskalandi, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 18. febrúar 1921, d. 21. mars 2011.

Börn Ursulu og Ívars:
1. Friðrik Örn Ívarsson, f. 12. febrúar 1952. Kona hans Anna Dóróthea Garðarsdóttir.
2. Guðjón Tyrfingur Ívarsson, f. 3. maí 1953. Kona hans Erla Elísdóttir.
3. Magnea Ívarsdóttir, f. 2. maí 1954. Maður hennar Jón Rósmann Ólafsson.
4. Óskar Ívarsson, f. 17. mars 1961.

Þau Erla giftu sig 1986, eignuðust fjögur börn. Þau búa í Suðurnesjabæ.

I. Kona Guðjóns Tyrfings, (3. maí 1986), er Erla Elísdóttir, húsfreyja, f. 7. nóvember 1959. Foreldrar hennar Jens Elís Jóhannsson, bóndi, f. 10. febrúar 1904, d. 2. apríl 1989, og Guðrún Valfríður Oddsdóttir, húsfreyja, f. 31. desember 1916, d. 22. mars 2000.
Börn þeirra:
1. Heiða Björk Guðjónsdóttir, f. 12. janúar 1981.
2. Ívar Guðjónsson, f. 18. september 1983, d. 14. september 2003.
3. Elísabet Guðjónsdóttir, f. 24. ágúst 1990.
4. Úrsúla María Guðjónsdóttir, f. 24. apríl 1994.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.