„Friðrik Jóhannsson (húsasmiður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Fridrik Johannsson.jpg|thumb|200px|''Friðrik Jóhannsson.]]
'''Friðrik Jóhannsson''', sjómaður, húsasmiður fæddist 29. nóvember 1950 á Siglufirði og lést 7. nóvember 2021.<br>
'''Friðrik Jóhannsson''', sjómaður, húsasmiður fæddist 29. nóvember 1950 á Siglufirði og lést 7. nóvember 2021.<br>
Foreldrar hans Jóhann Hauksson, sjómaður, f. 7. júní 1929, d. 18. desember 2011, og [[Sigríður Hermanns]], húsfreyja, f. 17. júlí 1926 í Eyjum, d.18. ágúst 2017.
Foreldrar hans Jóhann Hauksson, sjómaður, f. 7. júní 1929, d. 18. desember 2011, og [[Sigríður Hermanns]], húsfreyja, f. 17. júlí 1926 í Eyjum, d.18. ágúst 2017.


Þau Eygló giftu sig 1971, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við [[Strembugata|Sterembugötu]], fluttu til Akureyrar á árinu 2000.
Þau Eygló giftu sig 1971, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í [[Bræðratunga|Bræðratungu við Heimagötu 27]] og á  [[Strembugata|Strembugötu 22]], fluttu til Akureyrar á árinu 2000.


I. Kona Jóhanns, (1971), er [[Eygló Björnsdóttir (Reykholti)|Eygló Björnsdóttir]], húsfreyja, kennari, dósent, f. 19. október 1951.<br>
I. Kona Jóhanns, (1971), er [[Eygló Björnsdóttir (Reykholti)|Eygló Björnsdóttir]], húsfreyja, kennari, dósent, f. 19. október 1951.<br>
Lína 20: Lína 21:
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Bræðratungu]]
[[Flokkur: Íbúar við Heimagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Strembugötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Strembugötu]]

Núverandi breyting frá og með 12. ágúst 2024 kl. 20:47

Friðrik Jóhannsson.

Friðrik Jóhannsson, sjómaður, húsasmiður fæddist 29. nóvember 1950 á Siglufirði og lést 7. nóvember 2021.
Foreldrar hans Jóhann Hauksson, sjómaður, f. 7. júní 1929, d. 18. desember 2011, og Sigríður Hermanns, húsfreyja, f. 17. júlí 1926 í Eyjum, d.18. ágúst 2017.

Þau Eygló giftu sig 1971, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Bræðratungu við Heimagötu 27 og á Strembugötu 22, fluttu til Akureyrar á árinu 2000.

I. Kona Jóhanns, (1971), er Eygló Björnsdóttir, húsfreyja, kennari, dósent, f. 19. október 1951.
Börn þeirra:
1. Gunnlaug Elísabet Friðriksdóttir, f. 3. mars 1971.
2. Björn Friðriksson, f. 30. nóvember 1976.
3. Jóhann Friðriksson, f. 17. október 1985.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.