„Hermann Guðjónsson (tollvörður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Hermann Guðjónsson. '''Hermann Guðjónsson''' frá Ási í Ásahreppi, Rang., tollvörður, síðar stjórnarráðsfulltrúi fæddist þar 13. desember 1911 og lést 5. febrúar 2004 á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund.<br> Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson bóndi, hreppsnefndarmaður, oddviri, sýslunefndarmaður, búnaðarþingsfulltrúi, stjórnarmaður í Sláturfélagi Suðurlands og deildarstjóri þess um skeið,...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 7: Lína 7:
Hermann flutti til Eyja 1939, var þar tollvörður og yfirtollvörður 1942-1946, bjó við [[Austurvegur|Austurveg 2]].<br>
Hermann flutti til Eyja 1939, var þar tollvörður og yfirtollvörður 1942-1946, bjó við [[Austurvegur|Austurveg 2]].<br>
Hann vann hann hjá Ríkisendurskoðun 1946-1986.<br>
Hann vann hann hjá Ríkisendurskoðun 1946-1986.<br>
Hermann var virkur félagi í Bræðrafélagi Nessóknar og tók þátt í uppbyggingarstarfi safnaðarins og sat í stjórn félagsoins í nokkur ár. Eins var hann virkur félagi í starfi Framsóknarflokksins í Reykjavík.<br>
Hermann var virkur félagi í Bræðrafélagi Nessóknar og tók þátt í uppbyggingarstarfi safnaðarins og sat í stjórn félagsins í nokkur ár. Eins var hann virkur félagi í starfi Framsóknarflokksins í Reykjavík.<br>
Þau Laufey giftu sig 1946, eignuðust tvö börn.  
Þau Laufey giftu sig 1946, eignuðust tvö börn.  


I. Kona Hermanns, (15. júní 1946), var Laufey Helgadóttir frá Vík í Mýrdal, verslunarmær, húsfreyja, f. 5. júní 1914, d. 22. febrúar 1995. Foreldrar hennar voru Helgi Dagbjartsson verkamaður, f. 1. ágúst 1877 á Ketilsstöðum í Mýrdal, d. 6. mars 1941,  og kona hans Ágústína Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 21. júlí 1885 á Ysatbæli u. Eyjafjöllum, d. 11. október 1943.<br>
I. Kona Hermanns, (15. júní 1946), var [[Laufey Helgadóttir]] frá Vík í Mýrdal, verslunarmær, húsfreyja, f. 5. júní 1914, d. 22. febrúar 1995. Foreldrar hennar voru Helgi Dagbjartsson verkamaður, f. 1. ágúst 1877 á Ketilsstöðum í Mýrdal, d. 6. mars 1941,  og kona hans Ágústína Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 21. júlí 1885 á Ysatbæli u. Eyjafjöllum, d. 11. október 1943.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Gústaf Helgi Hermannsson]], f. 13. maí 1947 á Hilmisgötu 1. Fyrrum kona hans Ólöf S. Baldursdóttir.<br>
1. [[Gústaf Helgi Hermannsson]], f. 13. maí 1947 á Hilmisgötu 1. Fyrrum kona hans Ólöf S. Baldursdóttir.<br>

Núverandi breyting frá og með 10. ágúst 2024 kl. 20:45

Hermann Guðjónsson.

Hermann Guðjónsson frá Ási í Ásahreppi, Rang., tollvörður, síðar stjórnarráðsfulltrúi fæddist þar 13. desember 1911 og lést 5. febrúar 2004 á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund.
Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson bóndi, hreppsnefndarmaður, oddviri, sýslunefndarmaður, búnaðarþingsfulltrúi, stjórnarmaður í Sláturfélagi Suðurlands og deildarstjóri þess um skeið, f. 9. júlí 1878, d. 2. júní 1965, og kona hans Ingiríður Eiríksdóttir húsfreyja, f. 14. desember 1884 á Minnivöllum á Landi, d. 18. desember 1972.

Hermann stundaði nám í Héraðsskólanum á Laugarvatni.
Hann vann í fyrstu verslunarstörf í Þjórsártúni og við fjárgæslu vegna mæðiveikivarna, einnig verslunar- og skrifstofustörf í Sandgerði og Keflavík á vetrarvertíðum 1932-1938. Hann var tollvörður í Reykjavík 1938-1939.
Hermann flutti til Eyja 1939, var þar tollvörður og yfirtollvörður 1942-1946, bjó við Austurveg 2.
Hann vann hann hjá Ríkisendurskoðun 1946-1986.
Hermann var virkur félagi í Bræðrafélagi Nessóknar og tók þátt í uppbyggingarstarfi safnaðarins og sat í stjórn félagsins í nokkur ár. Eins var hann virkur félagi í starfi Framsóknarflokksins í Reykjavík.
Þau Laufey giftu sig 1946, eignuðust tvö börn.

I. Kona Hermanns, (15. júní 1946), var Laufey Helgadóttir frá Vík í Mýrdal, verslunarmær, húsfreyja, f. 5. júní 1914, d. 22. febrúar 1995. Foreldrar hennar voru Helgi Dagbjartsson verkamaður, f. 1. ágúst 1877 á Ketilsstöðum í Mýrdal, d. 6. mars 1941, og kona hans Ágústína Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 21. júlí 1885 á Ysatbæli u. Eyjafjöllum, d. 11. október 1943.
Börn þeirra:
1. Gústaf Helgi Hermannsson, f. 13. maí 1947 á Hilmisgötu 1. Fyrrum kona hans Ólöf S. Baldursdóttir.
2. Guðríður Sigrún Hermannsdóttir húsfreyja, f. 28. mars 1951. Maður hennar Þráinn Ingólfsson.



Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Holtamannabók II – Ásahreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Ásahreppur 2007.
  • Íslendingabók.
  • Morgunblaðið 18. febrrúar 2004. Minning.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.