„Pálmi Lorensson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Pálmi Lorensson''', matsveinn, veitingamaður fæddist 21. ágúst 1938 og lést 30. desember 2021.<br> Foreldrar hans voru Lorenz Karlsson, f. 20. júní 1910, d. 17. janúar 1998, og Björk Hákonardóttir, f. 25. október 1916, d. 4. janúar 2001. Pálmi rak veitingahúsið Gestgjafann við Heiðarveg 3.<br> Þau Marý giftu sig 1967, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Faxastíg 35, síðar við Áshamar|Áshamar 10...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 17: Lína 17:
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Matsveinar]]
[[Flokkur: Matsveinar]]
[[Flokkur: Veitingahússeigendur]]
[[Flokkur: Veitingahússrekendur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar við Faxastíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Faxastíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Áshamar]]
[[Flokkur: Íbúar við Áshamar]]

Núverandi breyting frá og með 12. júlí 2024 kl. 16:41

Pálmi Lorensson, matsveinn, veitingamaður fæddist 21. ágúst 1938 og lést 30. desember 2021.
Foreldrar hans voru Lorenz Karlsson, f. 20. júní 1910, d. 17. janúar 1998, og Björk Hákonardóttir, f. 25. október 1916, d. 4. janúar 2001.

Pálmi rak veitingahúsið Gestgjafann við Heiðarveg 3.
Þau Marý giftu sig 1967, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Faxastíg 35, síðar við Áshamar 10.

I. Kona Pálma, (21. desember 1967), er Marý Sigurjónsdóttir, frá Brimbergi, húsfreyja, f. 26. júní 1946.
Börn þeirra:
1. Þórunn Björk Pálmadóttir, f. 27. maí 1968.
2. Jóhann Pálmason, f. 9. mars 1973.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.